Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1919, Side 20

Eimreiðin - 01.07.1919, Side 20
148 NÚTÍMAALÚÝÐUKVEÐSKAPUR 1EIMREIÐIN Slitið orku, vanti vit, vitlaust gefur rýra nyt; nytsamt er að starfs við strit, stritið fái gott útlit. Kvenheitið Unnur. (Orðaleikur). Unnur kunnug unnar hyr, unnir brunnaljósi; Unni nunnur unnu fyr, en unnar sunnu runnarnir. Úr-)>Góugælu« 1917. Sbr. Nýjar kvöldvökur s. á. Gvendardagur 1C. mars. Sólin fjalla signir brá, svitnar hjalli í framan, lækir falla fram að sjá forugir allir saman. Marglit böndin Bifrastar blíðka önd og hressa; geislavöndinn vorsólar vígir Gvöndarmessa. Smásalarnir 1918. Hverja smáa kaupmanns krá kalla má vel »Hokur«, en sé h-ið hrifið frá, hvað er þá eftir? — Okur. Á ferð og flugi. Flýgur sál um svalan geim, þá sofa limir stirðir, fjölmargt hún á ferðum þeim linnur, sér og hirðir.

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.