Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1919, Blaðsíða 20

Eimreiðin - 01.07.1919, Blaðsíða 20
148 NÚTÍMAALÚÝÐUKVEÐSKAPUR 1EIMREIÐIN Slitið orku, vanti vit, vitlaust gefur rýra nyt; nytsamt er að starfs við strit, stritið fái gott útlit. Kvenheitið Unnur. (Orðaleikur). Unnur kunnug unnar hyr, unnir brunnaljósi; Unni nunnur unnu fyr, en unnar sunnu runnarnir. Úr-)>Góugælu« 1917. Sbr. Nýjar kvöldvökur s. á. Gvendardagur 1C. mars. Sólin fjalla signir brá, svitnar hjalli í framan, lækir falla fram að sjá forugir allir saman. Marglit böndin Bifrastar blíðka önd og hressa; geislavöndinn vorsólar vígir Gvöndarmessa. Smásalarnir 1918. Hverja smáa kaupmanns krá kalla má vel »Hokur«, en sé h-ið hrifið frá, hvað er þá eftir? — Okur. Á ferð og flugi. Flýgur sál um svalan geim, þá sofa limir stirðir, fjölmargt hún á ferðum þeim linnur, sér og hirðir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.