Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1919, Qupperneq 36

Eimreiðin - 01.07.1919, Qupperneq 36
164 VONDAFLJÓT [EIMREIÐIN Þau áttu ekki eftir nema steinsnar heim að bænum, þegar hann drap við fæti og hrópaði upp: — Nú veit eg hvernig á að fara með fljótið. Nú veit eg það. Nú veit eg það! — Hvernig, spurði stúlkan, segðu mér það. En drengurinn hafði tekið á rás heim að bænum og var í óðaönn að útlista sína miklu fyrirhugun fyrir móður sinni, herramannsfrúnni, þegar systir hans kom inn. Nokkrum dögum síðar stóðu allir verkfærir menn í dalnum önnum kafnir við skurðgröft beggja megin árinnar þaðan sem flatlendið hófst og alla leið niður til óss. Og einn laugardag, þegar drengurinn kom heim úr skólanum, var öllum undirbúningi lokið undir það, sem nú átti að fara fram. Og þetta var það, sem nú fór fram: Beggja megin við dalinn, á þjóðleiðinni, sem lá að fljót- inu, höfðu verið settir verðir til að vara ferðamenn við að fara yfir ána, meðan á tiirauninni stæði. Uppi á dal- brúninni við fossinn stóðu verkamenn og veittu vatninu frá hverunum beggja megin við fossinn í gúmmislöngum beint á ísbólsturinn í gilinu. Sonur herramannsins stýrði sjálfur einni slöngunni. Allur framflötur bólstursins, upp úr í gegn og gilbarmanna milli, stóð nú og bráðnaði undan sjóðheitu vatninu, bráðnaði og bráðnaði, þyntist og þyntist — þangað til alt í einu að vatnskraftur árinnar klauf hann, klauf hann með sama reginhvellinum og áður. Eins og áður ruddist fljótið með banvænu afli, með ban- vænum hraða, niður gilið. En niðri á sléttunni skildi það eftir ísjakana, og dreifði sér í ótal kvíslum yfir dalinn. Fólk á öllum bæjum i dalnum þyrptist út. Nýja ög undar- lega sjón bar fyrir augu þess þennan dag sem bólsturinn klofnaði: Vondafljót lá eins og risafenginn glitrandi silfur- baðmur, með greinum sínum dreifðum út yfir alla slétt- una, eins og kyrlátur baðmur, sem bærðist og andaði... t*á sagði gamall, hygginn bóndi: — Mig hefir alt af órað fyrir, að eg mundi lifa að sjá eitthvað líkt. Það er ekki afl hins vonda, sem er átumein
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.