Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1919, Qupperneq 48

Eimreiðin - 01.07.1919, Qupperneq 48
176 KVIKMYNDIR [EIMREIÐIN En hvernig eru þessar kvikmyndir eða lifandi myndir búnar til? Hvernig stendur á því, að hægt er að sýna á mynd hreyfingar, nákvæmlega eins og þær eru í raun og veru? Og hvernig er saga þessarar uppgötvunar? Allir kannast við það, að ef vér sveiflum í dimmu eld- spýtu með glóð, þá sýnist oss glóðin mynda hring, saman hangandi, eða langar rákir, en sjáum ekki glóðina sjálfa a hverjum stað. Þetta kemur af því, að myndin, sem fellur á nethimnu augans helst þar ofurlitla stund, þó að hlut- urinn, sem á er horft, hverfi. Þess vegna sýnist oss t. d. elding standa yfir dálitla stund þótt hún í raun og veru komi og hverfi svo að segja á sama augabragði. Vér sjá- um því hvern hlut ofurlitla stund eftir að hann er farinn. Samband skynfæranna, t. d. augnanna, við heilann, er að vísu mjög fullkomið og afgreiðslan fljót, en þó tekur það ofurlítinn tíma að koma boðunum frá auganu til heilans, en fyrst þá »sjáum« vér hlutinn. Ef hluturinn, sem á er horft, er á hreyfingu, þá er hann kominn á dálítið annan stað þegar heilinn verður hans var, heldur en hann var þegar mynd hans féll fyrst á nethimnuna, og ný mynd er því komin þar. Af þessu leiðir, að vér getum ekki séð nema takmarkaðan fjölda af breytingum á sekúndu hverri. Vér getum ekki séð fleiri breytingar en svo, að hægt sé að koma boðum um þær frá auganu til beilans, og menn hafa fundið, að þær eru 16 á sekúndunni. Þetta er nú sá grundvöllur, sem kvikmyndagerðin er reist á. Hún notar sér þennan ófullkomleika skynfæranna til þess að láta oss sýnast annað en það, sem er. Og það gerir hún með því, að bregða upp fyrir oss 16 myndum á sekúndunni af hlut, sem er á hreyfingu. Ur því að vér nú ekki getum greint nema 16 myndir á sekúndunni þó að vér horfum á hlutinn sjálfan, þá getum vér engan mun gert á þessu tvennu, og oss sýnist því hluturinn hreyfast á myndinni. Tökum til dæmis dreng, sem sveiflar eldspýtu með glóð. Setjum svo að hann geri eina sveiflu á sekúndunni. Þá sjáum vér í rauninni ekki sjálfa hreyfinguna, heldur sjá- um vér glóðina á 16 mismunandi stöðum í hringnum. Ef
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.