Aldamót - 01.01.1896, Page 7

Aldamót - 01.01.1896, Page 7
7 inum. Ellegar eldrinn næst og verðr siðar að iræðilegri hefndargjöf, fyrir þá sök, að hann var svo illa og ómannlega fenginn. Og mun eg bráðum frekar tala um þetta örlaga-atriði í eldsóknarsögu mannkynsins. Að eins sá maðr, sem eins stendr andlega á fyrir og yngstu systurinni, Helgu, í æfln- týrinu, er hœfr til þess að sendast i svona löguðu erindi. Og hvort sem eldrinn er meðtekinn með þökk eða óþökk af þeim, sem hann er fœrðr, og livað illa, ógætilega og sviksamlega sem þeir fara með þann feng eftir að hann hefir verið borinn inn i húsið þeirra, þá verðr hann eldsœkjöndunum sjálf- um, slikum eldsœkjöndum, æflnlega til blessunar, alveg eins og eldsóknarförin varð Helgu í æfintýr- inu. Það er auðsætt, að hér er um framfaraþörf og framfarabaráttu mannanna að rœða. Tilraun manns- andans til þess að lyfta sér eitthvað ótakmarkað í fullkomnunaráttina, flytja sæluna inn í líf manna hér á jörðinni, hún stendr með lifandi litum afmál- uð fyrir mér í hinu gamla æfintýri. Og þótt eg hugsaði ekki lifandi ögn um æfintýri þetta og kast- aði þvi burtu frá mér eins og ómerkilegri kerlingar- bók, þá gæti eg samt æfinlega út af eldinum í nátt- úrunni fengið dœmalaust lærdómsríka hugvekju í sambandi við menningarsögu heimsins og baráttu þjóða og einstaklinga fyrir því, sem gjört geti lífið þeirra að sælu lífi. Af því að eldrinn er eins ómiss- andi iífsnauðsyn eins og hann er, og af því að hann er eins hættulegr og hræðilega eyðileggjandi hlutr eins og hann er, og af því hann er sú leyndardóms- fulla höfuðskepna, sem hann er, þá er hann mér æfinlega sýnilegt tákn hinna ýmsu og óteljandi gœða,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145

x

Aldamót

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Aldamót
https://timarit.is/publication/250

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.