Aldamót - 01.01.1896, Page 13

Aldamót - 01.01.1896, Page 13
13 hefir lært að beygja sig undir vilja guðs hins œðsta og með fúsum vilja lotið hans yfirráðum. Promeþevs, þegar hann er að sœkja eldinn, táknar mannkynið að því leyti, sem það er að brjótast áfram til auk- innar menningar og upplýsingar, lyfta sér upp á það þekkingarstig, að það fær vit á því, að taka hin leyndardómsfullu öfl náttúrunnar í sína þjónustu. En sá þáttr um Promeþevs minnir jafnframt mjög átakanlega og ógleymanlega á það, hve öfugr, sjálf- byrgingslegr og hrokafullr hugsunarháttr ræðr ein- att hjá mönnum í þeirri menningarbaráttu; því á það er augsýnilega lögð mjög sterk áherzla f sögunni, að Promeþevs nær eldinum á sviksamlegan hátt, blátt áfram stelr eldinum. Promeþevs, þegar hann er að taka út hinar sáru og langvinnu kvalir sínar, táknar mannkynið að þvf leyti, sem nýr sársauki er yfir það kominn með hinni auknu upplýsing og menningarframförum þess, táknar framfaraeldinn að því leyti, sem hann er tekinn til að brenna menn, táknar manneðlið að því leyti, sem það finnr svo margfalt sárar til eftir að þessar framfarir hafa fengizt, heldr en áðr meðan allt f menningarlegu tilliti stóð á sinu lægsta stigi. En sérstaklega táknar Promeþevs á þessu skeiði æfisögu sinnar mennina, að því leyti, sem þeir æfinlega hljóta að fá hegning, virkilegan kvalaeld, yfir sig, fyrir uppreisn sína á móti hinum heilaga vilja guðs, táknar vanheilagt og vantrúað mannvitið eftir að það er komið út í sára sjálfskapaða píslarsögu. Og Promeþevs í síðasta þætti sögunnar, þegar kvalaeldrinn hættir og járn- fjötrarnir eru af honum leystir, táknar mannkynið að þvl leyti, sem það hefir beygt sig undir vilja guðs, hefir meðtekið guðlega frelsan og um leið fengið til
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145

x

Aldamót

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Aldamót
https://timarit.is/publication/250

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.