Aldamót - 01.01.1896, Blaðsíða 21

Aldamót - 01.01.1896, Blaðsíða 21
21 á jörðinni, er kóróna sköpunarverksins, þá liggr í hlutarins eðli, að í lífi hans komi þetta lögmál allra skýrast fram. Engin lifandi skepna finnr líkamlega eins mikið til eins og maðrinn. Og svo fyrir utan það, sem hann finnr til líkamlega, allr sá sársauki, sem honum heyrir til eða fyrir honum liggr út af því að vera skynsemi og frjálsræði gœddr andi, ódauðlegr andi, skapaðr í guðs eigin mynd, en jafn- framt syndbundinn andi, sem vitandi eða óafvitandi þráir frelsan frá syndinni og sælu hins eilífa lífs í guði. En það er tiltölulega mjög lítið, sem maðrinn i villtu eða hálfvilltu ástandi finnr til bæði likamlega og andlega í samanburði við það, sem verðr eftir að hann til muna hefir hafizt í menntunarlegu tilliti. Þér heyrið þess mjög sjaldan getið, að menn, sem heyra til hinum eiginlegu villtu þjóðum eða mannflokkum heimsins, fremji sjálfsmorð eða freistist til þess að taka lífið af sjálfum sér. Skyldi það benda á það, að þá skorti hug til þess hræðilega tiltœkis? Það getr naumast nokkrum með fullu viti til hugar kom- ið. Orsökin er allt önnur. Þeir finna svo lítið til. Þeir kenna svo lítils sársauka, á hverju sem gengr í lífi þeirra. Eldrinn hefir ekki enn þá verið fluttr inn til þeirra, hvorki til sæluauka né heldr til sárs- auka. En í hinum menntaða heimi aftr á móti sjálfsmorðin svo hryggilega tíð; og tala þeirra fer víða vaxandi að sama skapi og menningarframfar- irnar eru að aukast og kjör almennings að batna, — Hugsið um líf forfeðra vorra í heiðm eftir því, sem því er lýst í fornsögunum íslenzku. Takið Kjálssögu eða Eyrbyggju eða Laxdœlu eða Grettissögu, eða hverja aðra sögu, sem þér hafið við höndina, og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145

x

Aldamót

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Aldamót
https://timarit.is/publication/250

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.