Aldamót - 01.01.1896, Side 27

Aldamót - 01.01.1896, Side 27
27 til þess þarf þó í rauninni enn þá minna. Það, sem langhelzt hjálpaði Davíð til þess að vinna sigrinn yfir Goliat, var trúin hans á guð Israels, hinn eina sanna guð, vissan í hjarta hans um það, að guð væri með honum. En til þess að slá Golíats-kylfu þá, sem nú er um að rœða, úr hendi vantrúarinn- ar, þarf allsendis enga trú. Það þarf ekki annað en ofr-lítið af heilbrigðri skynsemi. Því ekkert ann- að en óvit og heimska er það, að leggja mælikvarða nútíðarmenningarinnar og nútiðartilfinningarinnar á fornaldarmenn, sem uppi voru í heiminum einum níu til fimmtán hundruðum ára fyrir Krists fœðing. Skynsemin sér óðar, ef hún að eins fær að njóta sin, að í dómi þeim, sem fella á yfir slíkurn fornald- armönnum, verðr vandlega og samvizkusamlega að taka tillit til lögmáls þess, sem ræðr yfir mannlegu eðli og í mannkynssögunni að því, er snertir tilfinn- inguna. Skynsemin sér, undir eins og hún gætir sín, að mannkynið gat ekki fundið neitt likt því eins mikið til, eins og á stóð í heiminum meðan meginið af gamla testamentis sögunni var að gjörast, eins og á vorri tíð eða yfir höfuð að tala á hinum seinni öldum hinnar kristnu heimsmenningar. Vitanlega var engan veginn alveg menntunar- laust í austrlöndum á dögum Mósesar og Davíðs. Vitanlega höfðu menn þar eystra að sumu leyti náð allhárri þjóðmenning jafnvel löngu áðr. En það var ekki uema í sumum greinum, og einmitt ekki f þeim greinum, sem mesta þýðing hafa fyrir tilfinningar- lifið. Vér höfum enn í nútíðinni þjóðmenning, sem fer mjög nálægt því að samsvara þjóðmenning þeirri, sem ísraelsmenn til forna höfðu allt í kring um sig og að miklu leyti ólust upp í. Það er á Japan, að
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145

x

Aldamót

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Aldamót
https://timarit.is/publication/250

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.