Aldamót - 01.01.1896, Síða 29

Aldamót - 01.01.1896, Síða 29
29 að skifta, strádrepnir niðr, að því, er virðast má, algjörlega vægðarlaust. Konur og börn verða að líða hinn hræðilega dauðann með hinum fullorðna karlmannalýð. í fljótu bragði sýnist þetta og ann- að eins í hinni helgu sögu gamla testamentisins al- veg óþolandi harka, ekkert annað en mannlegt, mjög syndsamlegt grimmdarœði, sem beri vott um það, að sá andi, sem heimtaði slikar refsingar, hafl ekki getað verið hinn réttláti og kærleiksfulli andi guðs, og sá guð, sem Israelslýðr trúði á, hafl því ekki heldr getað verið hinn sanni guð. En þessi röksemdafœrsla er hin fráleitasta vitleysa, helber heimska. Harkan og grimmdin, sem á er bent hjá Jósúa í hernaði þeim, er þá stóð yflr, er fyrir þann tíma og það fólk, er þjóð hans var þá við að eiga, ekki lifandi ögn meiri en sársauki sá, er heilir hóp- ar saklausra manna í Bandarikjunum urðu nauðug- ir viljugir út að taka aftr og aftr í hinu mikla borgarastríði, sem stóð yfir á árunum 1861 til 1865, fyrir þann tíma og það fólk. Og eg tek einmitt það söguatriði til samanburðar fyrir þá sök, að eg veit, að hinn menntaði heimr allr gengr nú út frá því eins og nokkru sjálfsögðu og algjörlega viðr- kenndu, að þar hafi af hálfu þeirra manna, er sigr- inn báru úr býtum, verið barizt fyrir einhverju því mesta mannkærleiksmáli og réttlætismáli, sem unnt er að hugsa sér, og að hinn góði andi guðs hafi áreiðanlega kallað þá út í þann ófrið. Og í annan stað bendi eg á það söguatriði til samanburðar fyrir þá sök, að í þeim ófriði hefir vafalaust verið beitt meiri mannúð af hálfu sigrvegaranna en komið hef- ir fram í nokkurri annarri af hinum miklu styrjöld- um í mannkynssögunni. En það getið þér verið al-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145

x

Aldamót

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Aldamót
https://timarit.is/publication/250

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.