Aldamót - 01.01.1896, Page 57

Aldamót - 01.01.1896, Page 57
57 sem brjóta mest niður. Á seinni árunum virðast hinar síðari fremur hafa haft yfirhönd. En á Hafnarárum sínum virðast lang-flestir Islendingar hniga í faðm þeirra lífsskoðananna, sem brjóta niður. Þeir komast í óvináttu við mannfjelagið og hin bind- andi öfl þess, — láta lífsstefnu sína renna í farveg socialista, anarkista og guðsneitenda. Fæstir þeirra eignast eiginlega nokkrar hugsjónir, nema þá að njóta lífsins og kæra sig kollótta, eptir því sem op- inberlega kemur fram. Á námsárunum sveifla þeir blóðrauðum uppreisnar-fána yfir höfðum sjer og tala mörg stór orð. En nokkrum árum seinna eru þeir komnir út 1 lífið, og þá eru þeir annaðhvort algjör- lega dottnir úr sögunni, orðnir alls ekki neitt, eða þá embættismenn, ljúfir eins og lömb, stjórnhollir í anda, með mjög mikinn ýmugust á öllu uppreisnar- tali. Þeir hafa snúizt algjörlega og líta hálfgjörðum meðaumkvönaraugum á sínar fornu Hafnarslóðir, þar sem þeir sjá að ný kynslóð af samlöndum þeirra er farin að leika nýjan þátt í þessum gamla harm- söguleik. Leifarnar af hinum gamla manni þeirra eru fólgnar í hjartgrónu trúleysi á allar hugsjónir* Þeir álíta það vitfirringu næst, að berjast fyrir nokk- urri hugsjón. Það sje um að gjöra að láta sjer líða sem bezt, meðan maður sje hjer, og skipta sjer sem allra minnst af því, hvernig allt veltist. Þessi inynd af embættismanninum liefur sokkið djúpt niður í meðvitundarlif þjóðar vorrar. Þess vegna hefur víst engin af hinum mörgu og snildar- lega hárbeittu háðvísum eptir Steingrím Thorsteimon eins hitt naglann á hausinn í áliti íslenzkrar al- þýðu og þessi:
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145

x

Aldamót

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Aldamót
https://timarit.is/publication/250

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.