Aldamót - 01.01.1896, Page 59

Aldamót - 01.01.1896, Page 59
59 atheistar, er það heilög skylda hvers þess manns, er ber örlög þeirrar þjóðar fyrir brjósti, að gjöra allt, sem í hans valdi stendur, til að koma þeirri mennt- un í fyrirlitning, sem orðið hefur orsök til svo ómet- anlegs böls. Þjóð vor verður að finna upp viturleg ráð til að koma hugum hinna ungu námsmanna sinna und- ir hollari áhrif en þeir hafa verið um langan tíma. Og það ætti að vera unnt. Jafnvel Danir eiga marga ágæta menn, sem láta sjer vera um það hug- að, að leiða hugina í rjetta átt. í hinu litla þjóðlifi Dana eru mörg frelsandi öfl sístarfandi. Ogæfan hefur verið sú, að vjer höfum veitt óhollu og skað- vænlegu straumunum úr þjóðlifi þeirra inn í vort, en gengið fram hjá hinum, sem hefðu raátt verða þjóðlífi voru til frelsis og blessunar. Síðustu tímar benda sterklega til þess, að vjer getum fengið holla og frelsandi lífsstrauma inn í þjóðlif vort einmitt frá Kaupmannahöfn. En svo ættum vjer nú líka að vera komnir svo langt að vita, að til eru fleiri menn í heiminum en Danir. Og eins og það er óhollt að einskorða verzl- un sína við eitt land, vilja ekki eiga verzlunarvið- skipti nema við eina þjóð, er það ekki síður skað- vænlegt, að hafa menntunarleg mök að eins við eina þjóð og skoða alla hluti gegnum hennar gleraugu. Þvi ekki virðist skólunum í landinu sjálfu tak- ast betur. Ekki virðast hugsjónirnar vera í meira afhaldi þar, eða þeim, sem þaðan koma, ganga bet- ur að standa við þær. Menntunin, sem fæst við innlendu skólana, virðist fremur lokka hugina út úr beimi trúarinnar og heilbrigðra hugsjóna, heldur en
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145

x

Aldamót

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Aldamót
https://timarit.is/publication/250

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.