Aldamót - 01.01.1896, Blaðsíða 60

Aldamót - 01.01.1896, Blaðsíða 60
60 inn í hann. Á meðan svona er á,statt, er ekki við> góðu að búast. En frá öllu þessu eru heiðarlegar undantekning- ur, — því skulum vjer aldrei gleyma. Eins og áð- ur var skýrt tekið fram, hafa ávallt verið til menn, og eru enn, sem halda hugsjónum þjóðar vorrar við lýði. Drottinn láti þá menn fjölga. Þeir eru enn mikils til of fáir, og eiga því margfalt örðugra með að fá fylgi þjóðarinnar en annars þyrfti að vera. Jeg dreg þá allar þessar hugleiðingar saman í eina setning og segi: Aðalgallinn á íslenzku þjóð- lifi nú á dögum er sá, að hugsjónirnar eru fáar og fremur daprar; það ber svo undur lítið á göfugum sterkum, brennandi hugsjónum, sem verma hjörtun, brýna viljann, knýja hina andlegu leiðtoga þjóðar- innar til framkvæmdar og fyrirmyndar; þeir eru svo undur fáir, sem hafa nokkuð að lifa fyrir og leggja líf sitt í sölurnar fyrir. Þetta leiðir huga vorn að hinu stærsta fjelags- máli kirkjufjelags vors, — þeirri hugsjón, að koma upp menntastofnun fyrir vorn íslenzka æskulýð hjer í landinu. Fyrst og fremst skulum vjer þó minnast þess, að standa vel og drengilega við þá bugsjón,. svo hún verði meir en fögur hylling, er vjer sjáum í fjarska. En það, sem vjer fyrst og fremst skul- um heimta af þeirri stofnun, ef hún á annað borb kemst á fót, er það, að hún gefi þeim, sem þar kunna að njóta náms, liugsjónir, — hreinar, heil- brigðar og háleitar hugsjónir, og kenni þeim að standa við þær í lífinu. Því jeg fæ ekki betur sjeð, en það sje hið æðsta markmið allrar menntunar. Látuin hvern mann á meðal vor hafa það hug- fast, að hann með framkomu sinni leggur sinn skerf
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145

x

Aldamót

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Aldamót
https://timarit.is/publication/250

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.