Aldamót - 01.01.1896, Page 94

Aldamót - 01.01.1896, Page 94
91 þótt tilgangrinn sje góðr, er ekki með því allt feng- ið; því opt tekst illa þeim, er ætlar vel. Þegar jeg nú legg fram spurninguna: hvers vegna eru svo margir vantrúaðir? geng jeg að því vísu, að margir sjeu vantrúaðir og að ekki sje ástæða til að leiða rök að því, að svo sje; enda hygg jeg engum muni detta í hug að efast um það. En viðvikjandi hinu, hvernig á þessu standi, a& svo margir eru vantrúaðir, mun álit manna og dóm- ar yfirleitt dreifast nokkuð töluvert. Þótt ekki ætti það í rauninni að vera nauðsyn- legt, vil jeg samt taka það fyrst og fremst fram, að enginn verðr vantrúaðr fyrir eintóma tilviljun. Það liggja orsakir til vantrúarinnar eins og til alls. Það er eitthvað það til, sem hefir gert eða gerir hvern mann vantrúaðan. Hvað er það? Já, en er nauðsynlegt að vita það? Er nauð- synlegt að grennslast eptir því, að gera sjer grein fyrir því, af hverju vantrúin komi? Er ekki bezt að láta vantrúarmennina eiga sig? Hvers vegna vera að gera sjer alla þessa rellu út af þeim? Nútíðarmönnunum nægir ekki að vita, að eitt- hvað er svo og svo. Þeir vilja vita, hvers vegna það er svo, vilja komast fyrir um orsökina, vilja sTcilja hlutinn. Læknar þurfa að skilja sjúkdómana, þekkja þá og vita um orsakir þeirra. Skilningr á þjóðlífs og mannlifs meinunum er nauðsynlegr, þekk- ing á orsökum þeirra er nauðsynleg, ekki að eins einstökum mönnum, heldr öllum, ef unnt er; því enginn varast víti, sem hann ekki veit um. Aptr á móti má búast við hinu, að hann varist þau, sem hann veit um.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145

x

Aldamót

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Aldamót
https://timarit.is/publication/250

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.