Aldamót - 01.01.1896, Page 98

Aldamót - 01.01.1896, Page 98
98 um leið greinilega gefið til kynna, að ekki verðr unnt að tala um trú í hjartanu, sem sje laus við öll áhrif á líferni mannsins. En trúin í kristilegri merk- ingu orðsins er i því fólgin, að iðrandi mannssálin byggir traust sitt á guðlegri náð og von um eilifa sálarheill sína á Jesú Kristi sem frelsara sínum og endrlausnara. Jesús Kristr er eign trúaðrar sálar, hann er henni sameinaðr og lifir í henni með lífs- afli endrlausnarnáðar sinnar. Þegar um kristna trú er að ræða, — og við aðra trú er ekki átt hjer— þá er að ræða um samlíf iðrandi sálar við Guð í og fyrir lausnarann Jesúm Krist. Trúaðr maðr í kristi- legum skilningi er þá sá, sem lifir þessu lífi, þessu nýja guðlega lífi — eilífu lifi, sem það líka kallast, af því það er samlíf við Guð og Guðs eigið líf. Yantrúin verðr þá — skoðuð frá sjónarmiði lífs- samfjelagsins, — líf þeirrar sálar, sem lifir fráskilin Guði, annað hvort af því hún sjálf hefir ekki viljað veita lifinu í Guði viðtöku, ekki viljað lifa samlífi við Guð, eða, eptir að hafa eignazt það, hefir skilið sig við Guð, hætt að lifa lífinu í honum. Þess vegna er vantrúin ekki líf, heldr dauði. Þeir, sem tala um, að trúin sje ein skoðun og vantrúin önnur skoð- un, hjer sje að eins um mismunandi skoðanir að ræða, missa sjónar á aðal-atriðinu, á aðal-mismun- inum; því hjer er mismunrinn á lífinu, sem lifað er, hinn aðallegi mismunr. Trúaðr maðr lifir allt öðru llfl en hinn vantrúaði maðr. Það er hlutrinn. Vantrúaðr maðr er þá hver kristlaus maðr, hver sá, sem lifir án Krists, og þess vegna án Guðs, hverju og hvað mörgu og miklu sem hann að öðru leyti kann að trúa. Hann hefir ekki lífið, Guðs lífið, eilifa lifið í hjartanu, af því hann á ekki Jesúm Krist,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145

x

Aldamót

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Aldamót
https://timarit.is/publication/250

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.