Aldamót - 01.01.1896, Page 104

Aldamót - 01.01.1896, Page 104
104 er auðvitað »strikað yflr stóru orðin«. Jeg man eptir svarinu, setn jeg fjekk einu sinni, er jeg minnti drykkjumann einn á dóm Guðs orðs yflr drykkju- skapnum: »Það er nó eitt af biblíunnar stóryrðum!« sagði hann, og þóttist svo vera búinn með það. Sú ályktun er þá dregin líka, að þegar prestrinn er svona »dæmalaust góðrprestr«: talar svo vel í stóln- um, en er annað eins veraldarinnar barn utan kirkju, þá sje kristindómrinn eiginlega í þessu fólginn, að talað sje Jcristilega og vel, en svo lifað veraldarinn- ar Ufi. Jeg veit, að það er fjöldi manna, sem dregr svona lagaða ályktun. En svo er hún aptr milli- liðrinn til setningar þeirrar og lífsreglu, að á sama standi, hvað sje kennt og hverju trúað sje, ef breytni mannsins sje að eins góð, töluvert almenn setning, þótt óhugsuð sje, setning þeirra manna, sem siðferði- lega rista grunnt, en hafa þó að yfirborðinu til lært að meta góða breytni. Hvers vegna eru svo margir vantrúaðir? Jeg hefi þá bent á eina orsökina, sem mjer flnnst liggja svo beint við, að jeg hvgg fáir verði til þess að neita henni. En nú er heill hópr af prestum, sem þetta á hreint ekki við. I þeim skilningi, sem hjer hefir verið tekinn fram, geta þeir þá ekki verið orsök í vantrúnni. Ekki í þeim skilningi, segi jeg. Eu þeir eru það máske í öðrum skilningi? Já, því miðr. Hugsanlegt er, að einhver kynni að segja: nú ertu ranglátr við prestana. Jeg vil svara því: mig langar ekki til þess að vera ranglátr við nokkurn mann. En jeg held að bezt sje fyrir oss presta, að vjer sjeum strangari við sjálfa oss en við nokkra aðra.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145

x

Aldamót

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Aldamót
https://timarit.is/publication/250

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.