Aldamót - 01.01.1896, Side 110

Aldamót - 01.01.1896, Side 110
110 vinna, slitrótt og slæleg. Sjálfsagt er það ekki betra víða annarsstaðar; en mikið vantar á, að það sje eins gott hjá oss og það gæti verið. Það verðr að uppala barnið svo, að það læri að lifa í lífssamíjelagi við Guð; því fullorðið, sem trúaðr rnaðr, á það að lifa þessu lífi. Vitanlega verðr þetta líf að hafa á sjer barnslegleikans ein- kenni hjá barninu. Það má ekki gera það að full- orðins manns lífi; þvi þá verðr það ónáttúrlegt. Barnið hlýtr að vera barn, meðan það er barn, í trúnni eins og í öðru. Osköp er það leiðinlegt, að sjá börn, sem eru að reyna til þess, að vera full- orðin, að vera »á undan tímanum«, sem eru að böglast við að tala eins og fullorðnir menn tala. Mjer finnst það vera fleira af þess konar börnum hjá oss Islendingum en annarsstaðar. Jeg held að orsök þess sje sú, að íslendingar kunna ekki að tala barnslega við börnin sín. Eða eigum vjer nokkuð ritað á íslenzku á barnamáli? Barnasálmana hans síra Valdimars? Æ, nei! Þegar um Guð er talað við barnið, verðr að tala barnslega um hann, tala þannig, að barnið upp á sinn máta geti skilið það. Ef talað er við barnið um Guð fyrir ofan skiiningsstig þess, lærir barnið ekki að þekkja hann, hann verðr barninu ókunnugr, hvað mikið sem það lærir um hann. Jeg hefi tekið eptir þvi, að þegar foreldrar hafa viljað sýna krist- indómsþekkingu barnsins síns, þá hafa þau látið barnið svara upp á spurningarnar, hver hafi skapað það, endrleyst og helgað. Og ef barnið getr sagt frá því, þykir það gott, þótt barnið hafi enga hug- mynd um, hvað það er að endrleysa og því síðr, að það hafi hina allra minnstu hugmynd um helg-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145

x

Aldamót

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Aldamót
https://timarit.is/publication/250

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.