Aldamót - 01.01.1896, Side 111

Aldamót - 01.01.1896, Side 111
111 anina, já, líklega najög daufa hugmynd um Guð sem- skapara. Og svo þegar baruinu er kennt að biðja, þá eru því kennd svo og svo mörg vers og bænir, og er svo látið í hvert skipti, sem það á að biðja, þylja upp versin öll og bænirnar sínar — til þess að það gleymi þeim ekki. Ekki er að tala um, að kenna barninu að biðja, heldr að lesa. Þess vegna getr t. d. góðum og greindum Islendingi fundizt það óviðkunnanlegt, já vera »meþódista-blær« á þvi, ef hann heyrir leikmann biðja með eigin orðum og ekki lesa. Það er ekkert á móti því, að leikmaðrinn lesi, en að hann biðji — nei, það er eiginlega prestanna einna. Svona heíir allri kristindómskennslu verið varið, að því er jeg þekki til. Barnið lærir heilmikið af trúarsetningum, án þess þær verði að nokkru liði í trúarlífi þess eða verði trúarlífi barnsins samgrónar. Fyrir barninu standa þær þá að eins sem setningar, sem það hefir lært utanbókar og var svo búið með. M. ö. o.: setningarnar standa fyrir utan barnið, verða eign minnisins og minnislifsins, en ekki hjart- ans og hjartalífsins, af því þær hafa ekki samlagað sig hjartalífinu, ekki lagzt utan um rætr hjartallfs barnsins sem andlegt gróðrarefni. Barnið hefir ekki fengið neina hjálp fyrir þessar trúarsetningar til þess að lifa líf sitt í Guði. Þær standa þá ekki í sambandi við neitt guðslif hjá barninu. Hvað leiðir svo af þessu ? Kristindómrinn verðr fjarlægr barninu og því ókunnr, þrátt fyrir alla kristindóms-uppfræðsluna. Þegar það svo verðr »hugsandi«, eins og það er kallað af vantrúuðum mönnum hjer hjá oss, o: þegar það fer að sjá, án þess að samvizkan vakni, að það hafi eiginlega aldrei
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145

x

Aldamót

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Aldamót
https://timarit.is/publication/250

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.