Aldamót - 01.01.1896, Side 115

Aldamót - 01.01.1896, Side 115
115 sönnun, sem maðrinn hefir í sjálfum sjer. Það er ábyrgðartilfinning mannsins sjálfs, sem kemr í ljós hjá öllum þeim, sem iðrast. Þeir kannast allir und- antekningarlaust við, að dómr hinnar vöknuðu sam- vizku þeirra sje rjettlátr. Þeim kemr ekki til hugar, að afsaka sjálfa sig; enda er það einkenni sannrar iðrunar. að maðrinn finnr til þess með sjálfum sjer, að hann hefir ekkert að afsaka sig með. Sjáum t. d. hinn glataða son. Honum kemr ekki til hugar, að afsaka sig með neinu; og þó má benda á margt, sem gerir það skiljanlegt, hvernig á því stóð, að hann fór að heiman. Jeg ætla þá að sýna fram á, hvernig maðrinn sjálfr er orsök í vantrú sinni og ber sjálfr ábyrgðina á henni. Jeg vil nefna óhreinskilni mannsins við sjálfan sig. Hún er ekki þýðingarlaus fyrir mannsins and- lega líf, óhreinskilnin. Þú drýgir einhverja synd, gerir eitthvað ljótt. Samvizka þín segir þjer það. Hún fellir þann dóm, að það sje ljótt. En í stað þess að kannast við þetta, breiðir þú ofan yfir það, afsakar það, dregr úr þvi, gerir það að engu — að eins fyrir sjálfum þjer, Fyrir utan sjálfan þig er það að eins einn, sem veit um það, hann, sem veit allt — allt þetta, sem þú felr fyrir mönnunum og — fyrir sjálfum þjer. Þú ert óhreinskilinn. En heldrðu þessi óhreinskilni þin skilji ekki eptir nein merki á hinu innra lífi þínu ? Það er drengr, sem stelr 5 centum. Drengrinn segir: Það eru bara 5 cent. Hvað gerir það, þó jeg taki þau? Heldrðu það hafi engin áhrif á drenginn, ef honum tekst að leyna því og iðrast þess ekki? Það verðr ljettara fyrir drenginn að stela 10 centum næst. En hvers vegna? Af því hann hefir bilazt siðferðilega. Og 8*
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145

x

Aldamót

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Aldamót
https://timarit.is/publication/250

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.