Aldamót - 01.01.1896, Síða 117

Aldamót - 01.01.1896, Síða 117
117 að hann uinhverfðist allr trúarlega, og hið ytra frá- fall bættist ofan á hið innra fráfall, undir eins og hinar ytri kringumstæður urðu til þess hentugar. Öll framkoma hans síðan verðr þá skiljanleg. Vonzka hans í garð kirkjunnar, biblíunnar og prestanna kemr ekki af vandlæti vegna Guðs og sannleikans, heldr af misþyrmdri samvizku. Guð hjálpi honum og öilum, sem lifa óhreinskiininnar lífi. Öllum er kunnugt, hvernig vantrúin hefir brot- izt út í algleymingi méðal stúdentanna íslenzku í Kaupmannahöfn. Þeir hafa ekki lagt neinar dulur á það, ekki fundizt það vera nein óvirðing. Þvert á móti. Þeim hefir fundizt vantrú sín vera með- mæling með sjer, enda hafa þeir iitið svo á, að hún væri í framfara- og frama-áttina. Þeim dettr ekki í hug, að vantrú sín sje annað en eðlileg og sjálh sögð afleiðing vísindameuntunar sinnar og sannleiks- leitunar þeirrar, er eiginleg sje hverjum andlega frjálsum manni. Að bindast á tjóðr gamallar venju og bita og jórtra andlega sínu, kirkjukreddurnar löngu rayglaðar, sæmir þó eigi þeim, sem vilja vera frjálsir menn. Nei, að láta í haf á »Hohenzollern« með »andans keisurum« í skemmtiferðir til nýrra landa, það er líf, sem vert er að lifa. Um það hirða þeir ekki, þótt þeir kollsigli, en segja ef til vill með Ibsen í galsa æskunnar: »Seiler jeg end min skude pá grund, s& var det dog deiiigt at faje«*. Öðrum kemr líklega ekki til hugar nein kollsigling. Fram undan sjer sjá þeir að eins skemmtisigling. *) A íslenzku mætti það heita: Þótt sigli á íiúðina farið mitt, að ferðast mjer þótti samt gaman.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145

x

Aldamót

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Aldamót
https://timarit.is/publication/250

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.