Aldamót - 01.01.1896, Page 120

Aldamót - 01.01.1896, Page 120
120 sem gaf grun um, hvernig lífi höfundrinn hafði kynnzt heima fyrir í Kaupmannahöfn. Þeir, sem lifa siðferðislega taumlausu lífi, verða eðlilega vantrúarmenn. Og það er oír-náttúrlegt. Það er þá ekki höfuðið, sem gerir þá að vantrúar- mönnum, ekki það að höfuðið sje svo gott, gáfurn- ar svo framúrskarandi og vitið svo mikið, að þeim vegna þess sje ekki unnt að halda við kristindóm- inn, heldr er það liferni þeirra, sem gerir þá að vantrúarraönnum. Það er það, sem stigr þeim til höfuðsins og gerir kristindóminn eins óskynsamleg- an i augum þeirra, eins og þeim finnst hann vera, hið innra líf þeirra engu síðr en hið ytra. Menn leitast við að telja sjálfum sjer og öðrum trú um, að skynsemi þeirra hljóti að rísa öndverð gegn kristindóminum, þar sem sannleikrinn einmitt er sá, að mótsögnin er á milli kristindómsins og hius siðferðilega lífs þeirra. Vantrúaðir menn halda á lopti hinni »heilbrigðu skynsemi* sinni og staðhæfa, að vegna hennar geti þeir ekki verið trúaðir, þegar þó einmitt orsökin er sú, að skynsemi þeirra er sýkt, og hin siðferðilega dómgreind biluð, vegna sioleysis þeirra eða vegna þess þeir í siðferðilegu tilliti lifa biluðu lífi, Ufa lifi óhreinskilninnar. Vitanlega er hægt að lifa ósiðlegu lífi hvar sera er, ekki síðr i Reykjavík en í Kaupmannahöfn. En hið ósiðlega líf kemr ekki alstaðar fram í sömu myndum. Hinar ytri ástæður (milieu-ið, eins og það er nú kallað á norðrálfu-máli) skapa siðleysinu hið ytra form eða búning þess. Um leið og jeg svo lýk máli mínu, vil jeg minna á, hvað frelsarinn segir um þetta efni. Hann segir á einum stað: »Ef sá er nokkur, sem vill gera
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145

x

Aldamót

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Aldamót
https://timarit.is/publication/250

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.