Aldamót - 01.01.1896, Page 136

Aldamót - 01.01.1896, Page 136
136 færing, og þess vegna hefl jeg ekki getað þagað. Þessi stefna má ekki verða ofan á, má ekki sigra fyrir nokkurn mun, — því hún leiðir út í únítara- trú og hún er ekkert annað en vantrú, og leiðir hvern mann að síðustu út í algjört trúleysi, ef hann segir ekki við hana skilið. Það af heilum, óbiluðum kristindómi, sem til er i íslenzku þjóðlífl bæði meðal presta og leikmanna,— og guði sje lof, jeg vona, að það sje enn mikið til af honum, — hefur nú fengið málgagn, þar sem Verði ljós er, og ötulan og einbeittan forvígismann, þar sem síra Jón Helgason er. Það er nú vonandi, að allir þeir, sem i hjarta sínu heyra þeirri stefn- unni til, sem hann heldur fram, taki höndum saman og myndi eina fylking gegn öllum þeim öflum, sem í trúarlegu tilliti á yfirstandandi tíð vilja vinna þjóð- lifl voru mein. Því fylgir stríð og barátta. En sú glíman er góð. Hún er eitt af lífsskilyrðum kirkj- unnar. Hún verður hraustari og heilsubetri og meira vakandi fyrir bragðið. Kirkjulega stefnan vona jeg að beri sigur úr býtum, Hún sigrar hvervetna, þar sem henni er í einlægni haldið fram. Því drottinn gefur henni mátt af sinum mætti og anda af sínum anda til daganna enda. Það er ekki lítil breyting, sem orðið Þagnarinnar hefur á siðastiiðnum 10—12 árum í land. kirkjulegu tilliti. Á þessum tima hef- ur kirkja þjóðar vorrar eignazt ekki færri en fjögur kirkjuleg tímarit. Þegar jeg hugsa um það, hve miklu fleiri opinber umræðuefni liggja fyrir framan þjóðina nú en átti
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145

x

Aldamót

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Aldamót
https://timarit.is/publication/250

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.