Aldamót - 01.01.1896, Síða 140

Aldamót - 01.01.1896, Síða 140
140 riti Bókmenntafjelagsins. Báðar eru ritgjörðir þessar prýðilega af hendi leystar. Það væri gaman að kaupa hvert blað og bækling, sem út kemur á Is- lenzku, ef tiltölulega væri jafn-vel frá því öllu gengið. Hjer er verið að ræða um það, sem fyrir framan oss er, en ekki um það, sem er oss mörg hundruð ár að baki. Þetta er hvorttveggja það, sem vjer köllum hjer í Ameríku living issues. Það eru mörg atriði i fyrirlestrum þessum, sem mjer væri sönn ánægja að gjöra að umtalsefni, — margar setningar, sem væru þess verðar, að vera marg-endurteknar. En tíminn og rúmið, — þessi þröngu takmörk, sem vjer kveinum allir meira og minna undan — eru þröskuldar á leið minni. Helztu hugsanirnar úr fyrirlestum þessum hafa fljettazt svo inn í huga minn, að jeg er naumast farinn að geta aðgreint »mitt og þitt« lengur. Maður verður svo hróðugur af að flnna grasblett í eyðimörk. Ef vjer værum þjóðræknari menn en vjer erum, mundum vjer leggja meira á oss en vjer gjörum, — hugsa meira, tala meira, gjöra fleira þarft fyrir þjóð vora. Mikil ósköp eru til af andlegri leti meðal vor. Nógar gáfur, — nógar hugsanir, en það verð- ur ekkert úr þeim, menn leggja hendurnar i skaut sjer, hlæja dátt að heiminum, miklast yfir ofurmegni heimskunnar. En að fara út á móti henni, ganga á hólm við hana, frelsa ættjörðu sína frá því, að svo illur berserkur gangi að eiga hana, — þeir eru teljandi, sem elska ættjörð sina svo heitt, að þeir vilji vinna það til. Það sýnist vanta það afl í sálir nútiðar Islendinganna, sem kveikir slíka ættjarðar- ást. I fyrirlestrinum er bent á þetta afl, — kærleik-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145

x

Aldamót

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Aldamót
https://timarit.is/publication/250

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.