Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1999, Qupperneq 10

Frjáls verslun - 01.04.1999, Qupperneq 10
Stórsýning í Hólminum Hún stendur í ströngu við að undirbúa Atvinnuvegasýn- ingu Vesturlands: Valgerður Laufey Guðmundsdóttir, 30 ára, verkefnisstjóri sýningarinnar. Þetta er stórsýning sem haldin verður í Hólminum 18. til 20. júní. Búist er við fjölmenni í Hólminn þessa daga. FV-mynd: Geir Ólafsson. □ að er mikill áhugi á þessari atvinnuvegasýn- ingu og um 70 fyrirtæki munu kynna starf- semi sína á henni. Öll helstu fyrirtækin á Vesturlandi verða með kynningarbása ásamt fyrirtækj- um af höfuðborgarsvæðinu sem teygja anga sína hing- að,“ segir Valgerður Laufey Guðmundsdóttir, 30 ára, verkefnisstjóri Atvinnuvegasýningar Vesturlands sem haldin verður í Stykkishólmi dagana 18. til 20. júní næstkomandi. Sýningin verður í íþróttamiðstöðinni í Stykkishólmi og á svæðinu í kringum hana. Búist er við miklu Ijölmenni hvaðanæva að af landinu — enda Vesturland eitt helsta ferðaþjónustuhérað landsins. „Sýningin verður mjög fjölbreytt og áhugaverð. Til- gangurinn er að hvetja fyrirtæki á Vesturlandi til dáða og sýna landsmönnum öllum að hér er margt um að vera í atvinnurekstri sem ástæða er til að kynna. Kost- ir þess að búa á Vesturlandi verða tíundaðir, en þeir eru fjölmargir — og jukust auðvitað verulega eftír að Vesturlandið færðist nær höfuðborginni sl. sumar með opnun jarðganganna undir Hvalljörð.“ BS FRÉTTIR Landsbréf tengjast Wall Street □ að var mikil stemmning í Lofkastalanum síðasta vetradag. Hátt í 500 gestír voru komnir tíl að sjá Kauphöll Landsbréfa tengjast með formlegum hætti miðstöð fjármálalffs heimsins, Wall Street, á Netinu. Með þessari þjónustu Landsbréfa býðst íslendingum, í fýrsta sinn í íslensku skjáumhverfi, að kaupa og selja hlutabréf í yfir 9 þúsund erlendum fyrirtækjum sem skráð eru á viðurkenndum bandarískum verðbréfamörkuðum. A meðal gesta var John Hackett, forstöðumaður al- þjóðadeildar bandaríska fýrirtækisins Web Street — samstarfsaðila Landsbréfa um þetta verkefni — en það sérhæfir sig í hlutabréfaviðskipt- um á Netínu og er í fremstu röð á sínu sviði vestanhafs. 33 Fyrstu viðskiptavinir Kauþhallar Landsbréfa á Wall Street á sviði Loftkastal- ans voru Guðfinna Bjarnadóttir, rektor Viðskiptaháskólans í Reykjavík, og Guðjón Már Guðjónsson, forstjóri OZ. Guðfinna keyþti bréfí Regions Financi- al Corþ. en Guðjón í Comþaq Comþuter Corþ. Þeim til aðstoðar, til hægri á myndinni, var Þorsteinn G. Ólafsson, ráðgjafi hjá Landsbréfum. Gunnar Helgi Hálfdanarson, forstjóri Lands- bréfa, bauð gesti velkomna og kynnti þessi merku tímamót í verðbréfavið- skiptum á Is- landi. 11 e „Elegant“ hádegisverður 'wr f f • Fundir, móttökur /^V ~| 'i 08Z!U“ J Ulllll UllJ ^ ' smurbrauðsveitingahús • Lækjargata * t1 AA'ir c7 j o rax: 331 UUJS Jakob Jakobsson sinprrebrpdsjomfru s: \ Leigjum út salinn fyrir fundi og einkasamkvæmi cftir kl. 18.00. 10
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.