Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1999, Page 14

Frjáls verslun - 01.04.1999, Page 14
Guðmundur Björnsson, forstjóri Landssímans, afhendir Agnesi Jónsdóttur, verðlaun fyrir að vera farsímanotandi númer hundrað þúsund hjá Landssímanum. Hundrað þúsund farsímar FRÉTTIR nandssíminn ákvað á dögunum að verð- launa farsímanotana númer eitthund- rað þúsund en notendur í farsímakerf- um Landssímans eru komnir vel yfir þá tölu. GSM notendur Landssímans eru um 77 þús- und talsins og við þá tölu bætast síðan um 26 þúsund NMT notendur. GSM kerfið er í stöðugri uppbyggingu og hafa þijár nýjar stöðv- ar verið reistar frá áramótum, í Þykkvabæ, Holta- og Landssveit og á Stöðvarfirði. NMT kerfið nær að heita má um allt landið og hálend- ið að auki en í sumar verða þó tvær nýjar stöðv- ar settar upp tíl að auka öryggið enn frekar. Það var ung Vestmannaeyjasnót, Agnes Jónsdóttír, sem var svo heppin að vera við- skiptavinur númer eitthundrað þúsund. Hún fékk að launum Ericsson T-18 GSM síma ásamt 100 þúsund króna inneign á GSM reikningi hennar sem gildir næsta árið. 33 Þeir Hörður Sigurgestsson, stjórnarformaður Flugleiða, og Sigurð- ur Helgason, forstjóri Flugleiða, taka hér á móti Arna Vilhjálms- syni, stjórnarmanni í Flugleiðum og fyrrum þrófessor. Arni erstjórn- arformaður Granda og einn áhrifamesti maður í íslenskum sjávar- útvegi. FV-myndir: Geir Ólafsson. Tekið á móti Valdísi ý Boeing 757-200 þota bættíst á dögun- um í flugflota Flug- leiða og er hún sjötta vél þess- arar tegundar í rekstri félags- ins. Þotan hlaut nafnið Valdís. Kristrún Eymundsdóttir, eig- inkona Halldórs Blöndal sam- gönguráðherra, gaf vélinni nafn við komu hennar til landsins. Kaupin á vélinni eru liður í viðamikilli endurnýjun og stækkun flugvélaflota fé- lagsins. Um mikla ijárfestíngu er að ræða en Valdís kostaði 3,5 milljarða króna. Við komu Valdísar til Kefla- víkur sagði Sigurður Helga- Halldór Blöndal samgönguráðherra ávarþaði gesti. Afarfjölmennt var við komu nýju Boeingþotu Flugleiða, Valdísar, til landsins — en móttakan fór fram í risavaxinni viðhaldsstöð félags- ins á Keflavíkurflugvelli. son, forstjóri Flugleiða: „Flug- leiðir hafa byrjað nýtt endur- nýjunarskeið en tíl viðbótar við þessa flugvél á félagið fjórar aðrar í fastri pöntun hjá Boeing verksmiðjunum og munu þær koma í stað eldri véla sem fé- lagið hefur þegar selt.“ B3 14

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.