Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1999, Qupperneq 14

Frjáls verslun - 01.04.1999, Qupperneq 14
Guðmundur Björnsson, forstjóri Landssímans, afhendir Agnesi Jónsdóttur, verðlaun fyrir að vera farsímanotandi númer hundrað þúsund hjá Landssímanum. Hundrað þúsund farsímar FRÉTTIR nandssíminn ákvað á dögunum að verð- launa farsímanotana númer eitthund- rað þúsund en notendur í farsímakerf- um Landssímans eru komnir vel yfir þá tölu. GSM notendur Landssímans eru um 77 þús- und talsins og við þá tölu bætast síðan um 26 þúsund NMT notendur. GSM kerfið er í stöðugri uppbyggingu og hafa þijár nýjar stöðv- ar verið reistar frá áramótum, í Þykkvabæ, Holta- og Landssveit og á Stöðvarfirði. NMT kerfið nær að heita má um allt landið og hálend- ið að auki en í sumar verða þó tvær nýjar stöðv- ar settar upp tíl að auka öryggið enn frekar. Það var ung Vestmannaeyjasnót, Agnes Jónsdóttír, sem var svo heppin að vera við- skiptavinur númer eitthundrað þúsund. Hún fékk að launum Ericsson T-18 GSM síma ásamt 100 þúsund króna inneign á GSM reikningi hennar sem gildir næsta árið. 33 Þeir Hörður Sigurgestsson, stjórnarformaður Flugleiða, og Sigurð- ur Helgason, forstjóri Flugleiða, taka hér á móti Arna Vilhjálms- syni, stjórnarmanni í Flugleiðum og fyrrum þrófessor. Arni erstjórn- arformaður Granda og einn áhrifamesti maður í íslenskum sjávar- útvegi. FV-myndir: Geir Ólafsson. Tekið á móti Valdísi ý Boeing 757-200 þota bættíst á dögun- um í flugflota Flug- leiða og er hún sjötta vél þess- arar tegundar í rekstri félags- ins. Þotan hlaut nafnið Valdís. Kristrún Eymundsdóttir, eig- inkona Halldórs Blöndal sam- gönguráðherra, gaf vélinni nafn við komu hennar til landsins. Kaupin á vélinni eru liður í viðamikilli endurnýjun og stækkun flugvélaflota fé- lagsins. Um mikla ijárfestíngu er að ræða en Valdís kostaði 3,5 milljarða króna. Við komu Valdísar til Kefla- víkur sagði Sigurður Helga- Halldór Blöndal samgönguráðherra ávarþaði gesti. Afarfjölmennt var við komu nýju Boeingþotu Flugleiða, Valdísar, til landsins — en móttakan fór fram í risavaxinni viðhaldsstöð félags- ins á Keflavíkurflugvelli. son, forstjóri Flugleiða: „Flug- leiðir hafa byrjað nýtt endur- nýjunarskeið en tíl viðbótar við þessa flugvél á félagið fjórar aðrar í fastri pöntun hjá Boeing verksmiðjunum og munu þær koma í stað eldri véla sem fé- lagið hefur þegar selt.“ B3 14
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.