Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1999, Síða 40

Frjáls verslun - 01.04.1999, Síða 40
MARKAÐSMÁL íll kemur akandi niður Almanna- gjá og eldhnettir þjóta í kring um hann. Er eitthvað athugavert við þetta? Ekki að áliti starfsmanna SAGA- FILM, sem fengu beiðni ffá erlendu fyrir- tæki um að vinna þessa auglýsingu. „Þetta kostaði að vísu talsverða vinnu og það var mikið mál að fá leyfi til að fara með bíl í Al- mannagjá, sem auðvitað er friðuð og ekki beinlínis æskilegur staður til slíkrar vinnu, en góð umgegni og gott samráð við Nátt- úruverndarráð var og er lykillinn að því að hægt sé að gera svona hluti,“ segir Jón Þór Hannesson, eigandi SAGA-FILM, þar sem hann situr í fallegri og notalegri skrifstofu sinni í húsi fyrirtækisins við Vatnagarða. Keypti meðeigendur sína út Jón Þór keypti meðeigendur sína, Japis og Byko, út úr SAGA-FILM og rekur fyrirtækið núna eínn. „Mér finnst pað að vissu leyti betra þótt gott sé að hafa góða meðeig- endur. Ég var með ákveðnar hug- myndir um endurskipulagningu og það að vera einn eigandi gaf mér frjálsari hendur.“ TEXTI: Vigdís Stefánsdóttir MYNDIR: Geir Ólafsson og fleiri Stephensen, Hilmar Sigurðsson, Snorri Þórisson, Eiður Guðnason og Jón Þór Hannesson tóku sig saman og keyptu gamalt fyrirtæki, Kvikmyndafélagið Saga, en það fyrirtæki hafði verið starfrækt frá árinu 1944. „Með því að kaupa þetta gamla fyrir- tæki fengum við nafnið til umráða, en ald- urinn og virðuleikann fengum við í kaup- bæti,“ segir Jón Þór, sem hefur unnið við hljóðupptökur, auglýsinga- og kvikmynda- gerð stóran hluta starfsævi sinnar. Hann hóf störf við auglýsingagerð árið 1967 jafn- framt því að starfa sem hljóðupptökumað- ur hjá Sjónvarpinu á fyrstu árum þess. SAGA-FILM hyggst reisa kvikmyndaver Jón Þór Hannesson, eigandi SAGA-FILM, segir aö fyrirtækiö hafi á prjónunum stórframkvæmd í samvinnu viö nokkra íslenska og erlenda kvik- myndageröarmenn; byggingu 5 þúsund fermetra kvikmyndavers í Grafarvogi, skammt frá Korpúljsstööum. „En okkar markmið er að gera það vel sem viðskiptavinurinn fer fram á, hvort sem það er smátt eða stórt og ef hann er ánægður þá erum við ánægð.“ Fengum virðuleikann í kaupbæti SAGA- FILM er stærsta fyrirtækið á sínu sviði á íslandi. Það er umsvifamest í gerð sjón- varpsauglýsinga hérlendis; það vinnur í sí- auknum mæli að gerð erlendra auglýsinga, bæði í samvinnu við önnur fyrirtæki og á eigin vegum; það er helsti framleiðandi innlends efiiis fyrir sjónvarpsstöðvarnar og síðast en ekki síst; það á einn stærsta tækjakost hérlendis til kvikmynda- og aug- lýsingagerðar og hefur verulegar tekjur af leigu þeirra tækja. SAGA-Film var stofnað árið 1978 er fimm ungir menn, þeir Olafur Hver er hann, eigandi SAGA-FILM? Hann heitir Jón Þór Hannesson, er 4 formaður Framleiðendafélagsins og er j 54 ára. Hann er kvæntur Valgerði Lárusdóttur hjúkrunarfrœðingi. Þau giftu sig árið 1967 og hafa því verið / gift í 32 ár. Þau eiga tvo syni; Lárus, 31 árs, sem er giftur Sólveigu Krist- jánsdóttur og eiga þau tvœr stúlkur (tvíbura), ogÁrna Þór, 23 ára, sem er í sambúð með Sigrúnu Ólajsdóttur, þau eiga einn son. Lárus og Árni Þór vinna báðirsem leikstjórar hjá SAGA- FILM. - • <*■ +■ < t .y- — . „VorÍð“ .Auglýsinga- og kvikmyndagerð- in sem ég vann í frítíma mínum frá Sjón- varpinu um þetta leyti á árunum ‘77-78 var farin að vera það umfangsmikil að RÚV var yfirgefið og ég snéri mér að fullu að kvik- myndagerðinni sem aðalstarfi," segir Jón Þór. „Okkur gekk vel strax frá upphafi og auk þess að gera auglýsingar fyrir sjónvarp bynuðum við fljótlega að framleiða kvik- myndir. Árið 1978 gerðum við stuttmynd- ina LILJU, með Hrafni Gunnlaugssyni sem leikstjóra, stuttu síðar kvikmyndina Oðal feðranna, einnig með Hrafni. Síðan kom kvikmyndin Húsið í leikstjórn Egils Eð- varðssonar. Þetta var skemmtilegur tími, mikið að gerast, kvikmyndasjóður settur á stofn og vor í lofti í íslenskri kvikmynda- 40
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.