Morgunblaðið - 23.01.2001, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 23.01.2001, Blaðsíða 31
ERLENT MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 23. JANÚAR 2001 31 Bílaland B&L Tilboðsbílar www.bilaland.is bíla land notaðir bílar B&L Grjóthálsi 1 sími 5751230 Hyundai Accent Nýskr. 6.1998, 1500 cc, 3 dyra, 5 gíra, hvítur, ekinn 45 þ. Hyundai H100 Nýskr. 6.1995, 2500 cc, dieselvél, 4 dyra, gíra, hvítur, ekinn 86 þ. Skoda Felicia LXi Combi Nýskr. 6.1998, 1300 cc, 5 dyra, 5 gíra, blár, ekinn 49 þ. Renault Megane Nýskr. 2.1998, 1600 cc vél, 5 dyra, sjálfskiptur, rauður, ekinn 33 þ. Tilboðsverð 920 þ. Daewoo Nubira SX Wagon Nýskr. 11.1998, 1600 cc, 5 dyra, 5 gíra, blár, ekinn 28 þ. Tilboðsverð 550 þ. Tilboðsverð 730 þ. Tilboðsverð 650 þ. Tilboðsverð 850 þ. Suzuki Baleno Nýskr. 11.1997, 1600 cc, 4 dyra, 5 gíra, grænn, ekinn 60 þ. Verð 1.170 þ. Verð 740 þ. Verð 930 þ. Verð 1.090 þ. Hyundai Elantra Nýskr. 4.1997, 1600 cc vél, 4 dyra, sjálfskipt, rauð, ekinn 49 þ. Renault Laguna Nýskr. 4.1997, 2000 cc vél, 5 dyra, sjálfskiptur, vínrauður, ekinn 67 þ. Tilboðsverð 890 þ. Verð 1.190 þ. Verð 950 þ. Tilboðsverð 670 þ. Verð 750 þ. Tilboðsverð 530 þ. Verð 960 þ. Þrekhjól sem kemur þér í gott form. Polar-púlsmælir, stöðugt ástig, kasthjól, fullkominn tölvumælir. Stgr. 41.798 kr. 43.998 Stærð: L. 115 x br. 61 x h. 110 ÞREKHJÓL 105p - ÞREKTÆKJADEILD - Skeifan 11, sími 588-9890 ® ® RAÐGREIÐSLUR SPINNING– OG ÞREKHJÓL í mörgum gerðum ásamt mesta úrvali landsins af allskyns þrek– og æfingatækjum. Aðeins topp-merki. ÞREKHJÓL ÞREKHJÓL sem koma þér í gott form. Stöðugt ástig. Gott kasthjól. Fullkomnir tölvumælar. Mjúk og þægileg sæti. Verð frá kr. 29.849 stgr. (Kr. 31.420) ROLAND Dumas, fyrrverandi utanríkisráðherra Frakka, og fyrrverandi hjákona hans, Christine Devier-Joncour, komu fyrir rétt í gær. Þau eru sökuð um að hafa dregið sér fé frá franska olíufyrirtækinu Elf sem er í eigu ríkisins. Málið, sem er eitt mesta spillingarmál í sögu Frakklands, tengist einnig sölu herskipa til Taívans. Staðhæft er að Dumas hafi notað áhrif sín sem utanríkis- ráðherra til að þrýsta á ráðn- ingu hjákonu sinnar hjá Elf 1990. Devier-Joncour reyndi í fyrstu að verja elskhuga sinn fyrrverandi en sneri við blaðinu fyrir tæpum tveimur árum. Í bók sinni „Hóra lýðveldisins“ segir hún að Dumas hafi notið góðs af peningum sem Elf fékk henni. Úrskurðar vænst í máli Papons VÆNST er úrskurðar mann- réttindadómstóls Evrópu í dag um hvort mál Maurice Papon, embættismanns Frakka í ríkis- stjórn seinni heimsstyrjöldar- innar, fái flýtimeðferð. Papon var fundinn sekur 1998 um að hafa vísað gyðingum úr landi og sent í útrýmingabúðir nasista. Ef dómarar fallast á flýtimeð- ferð gæti farið svo að dómur falli innan árs í máli Papon sem held- ur því fram að tíu ára fangels- isvist sem hann var dæmdur í sé of harkaleg refsing. Papon, sem er níræður, er við slæma heilsu og lögfræðingar hans segja að dvöl hans í varðhaldi sé brot á mannréttindasáttmála Evrópu. Vill verða forsætisráð- herra Quebec BERNARD Landry, fjármála- ráðherra Quebec, hefur lýst því yfir að hann ætli að sækjast eftir embætti forsætisráðherra Que- bec, en Lucien Bouchard sagði af sér 11. janúar. Landry er sá eini sem hefur opinberlega lýst yfir áhuga á embættinu. Gefið hefur verið í skyn að helsti keppinautur hans um embættið, heilbrigðis- og félagsmálaráð- herra Quebec, Pauline Marois, muni jafnvel hætta afskiptum af stjórnmálum. STUTT Réttað yf- ir Dumas
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.