Morgunblaðið - 23.01.2001, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 23.01.2001, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 23. JANÚAR 2001 59 Subaru-sveitin Reykjavíkurmeistari Þá er Reykjavíkurmótinu í sveitakeppni 2001 lokið. Sigurveg- ari var SUBARU-sveitin, sem háði einvígi við Ferðaskrifstofu Vest- urlands um Reykjavíkurhornið. Sveit Þriggja frakka varð í 3. sæti og munaði litlu á þeim og sveitum Valgarðs Blöndals og Skeljungs- sveitinni. 14 sveitir unnu sér inn rétt til að spila í undankeppni Ís- landsmótsins í sveitakeppni 2001. Lokastaðan í mótinu: SUBARU-sveitin 424 Ferðaskrifstofa Vesturlands 403 Þrír frakkar 382 Valgarð Blöndal 378 Skeljungur 360 Helgi Jóhannsson 355 Roche 340 Flugleiðir – frakt 335 Málning 329 Jacqui McGreal 328 Hlynur Garðarsson 321 Símon Símonarson 319 Bryndís Þorsteinsdóttir 317 ESJA – kjötvinnsla 304 Í sigursveitinni spiluðu Sverrir Ármannsson, Aðalsteinn Jörgen- sen, Matthías Þorvaldsson, Þorlák- ur Jónsson, Jón Baldursson og Sigurður Sverrisson. BRIDS U m s j ó n A r n ó r G . R a g n a r s s o n Morgunblaðið/Arnór Ragnarsson Reykjanesmeistarar í sveitakeppni 2001. Talið frá vinstri: Ásgeir Ásbjörnsson, Guðbrandur Sigurbergsson, Dröfn Guðmundsdóttir, Jörundur Þórðarson og Hrafnhildur Skúladóttir. Sveit Drafnar Guðmunds- dóttur Reykjanesmeistari Reykjanesmótið í sveitakeppni fór fram um helgina og spiluðu 6 sveitir um titilinn. Sveit Drafnar Guðmundsdóttur sigraði örugglega, hlaut 93 stig af 125 mögulegum. Í sveitinni spiluðu auk Drafnar þau Ásgeir Ásbjörnsson, Hrafnhildur Skúladóttir, Jörundur Þórðarson og Guðbrandur Sigurbergsson. Sveit Þróunar varð í öðru sæti með 79 stig og sveit Vina með 77 stig. Keppnin var jafnframt undan- keppni fyrir Íslandsmótið í sveita- keppni og þar spiluðu 7 sveitir. Þessi hluti mótsins var æsispenn- andi en keppt var um 4 sæti í und- anúrslitum Íslandsmótsins. Sveit Drafnar hafði nokkra sérstöðu í mótslok, hafði fengið 114 stig í efsta sætið, en röð næstu sveita var þessi: Þróun 93 Vinir 92 Erla Sigurjónsdóttir 92 Sparisjóðurinn í Keflavík 92 Nú varð að grípa til reglugerðar og keppnisstjórinn Trausti Harð- arson úrskurðaði að það væri sveit Erlu sem yrði að sitja heima. Sveitirnar sem spila í undankeppn- inni verða þá þessar. Sveit Drafnar Guðmundsdóttur, Þróunar, Vina og Sparisjóðsins í Keflavík. Í sveit Þróunar eru Georg Sverr- isson, Ragnar Jónsson, Þórður Björnsson, Bernódus Kristinsson, Gunnlaugur Kristjánsson og Hróð- mar Sigurbjörnsson. Í sveit Vina eru Guðlaugur Nielsen, Anna Guð- laug Nielsen, Gísli Tryggvason, Leifur Kristjánsson, Árni Már Björnsson og Heimir Þór Tryggva- son. Í sveit Sparisjóðsins spiluðu Arnór Ragnarsson, Karl G. Karls- son, Gísli Torfason og Guðjón Svavar Jensen. Mótið var fámennt og góðmennt og fór vel fram undir styrkri stjórn Trausta Harðarsonar. Tryggingamiðstöðin vann Suðurlandsmótið í sveitakeppni Mótið var spilað í Þingborg 19.– 20. jan. og tóku átta sveitir þátt í mótinu. Úrslit urðu þessi: Tryggingamiðstöðin 129 Kristján M. Gunnarsson, Helgi G. Helga- son, Sigurður Vilhjálmsson, Björn Snorra- son, Ísak Ö. Sigurðsson, Ómar Olgeirsson. Sveit Sigfúsar Þórðarsonar 126 Sigfús, Gunnar Þórðarson, Runólfur Þ. Jónsson, Auðunn Hermannsson. Mjólkurbú Flóamanna l25 Ólafur Steinason, Brynjólfur Gestsson, Sigfinnur Snorrason, Ríkharður Sverris- son, Þröstur Árnason. Búnaðarbankinn, Hellu l2l Sverrir Þórisson, Sigurjón Pálsson, Sig- urjón Karlsson, Jóhann Frímannsson. Þessar fjórar sveitir vinna sér rétt til að spila í undanúrslitum Ís- landsmóts í sveitakeppni 2001. Efstu þrjár sveitirnar eru frá Bridsfélagi Selfoss, en fjórða sveitin er frá Bridsfélagi Hvols- vallar og Eyfellinga.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.