Morgunblaðið - 23.01.2001, Blaðsíða 39
sjálfssnjall (self smart) og um-
hverfisnjall (nature smart).
Einstaklingar eru mismunandi
öflugir í hverri greind og styrkleiki
í sömu greind getur birst á mis-
munandi hátt. Tveir einstaklingar
sem báðir hafa ræktað með sér
rýmisgreind raðast í ólíka starfs-
hópa, verða t.d. myndlistarmenn
eða flugmenn. Hreyfigreindin gef-
ur af sér t.d. íþróttafólk, gullsmiði
og skurðlækna. Mikilvægt er að
skólinn komi til móts við þessar
gáfur nemendanna, og að nemend-
ur læri um sjálfan sig, í hverju
þeir eru sterkir og í hverju veikir,
reyni síðan að efla hvort tveggja.
Ljóst er af þessu að skrifleg próf
henta ekki öllum.
„Gardner er ekki hrifinn af
skriflegum prófum,“ segir Erla,
„hann telur betra að safna saman
allskonar vinnu og upplýsingum í
möppu og meta þannig vinnuferl-
ið.“
Hún telur að sú aðferð gæti t.d.
hentað vel í grunnskólum. Hún tel-
ur einnig að notkun fjölgreindar-
kenningarinnar geti unnið gegn
námsleiða nemenda og þar af leið-
andi brottfalli í framhaldsskólum.
Niðurstaðan hér er að fjöl-
greindarkenningin virðist vera
gott tæki, m.a. til þess að skapa
fjölbreytileika í kennsluháttum, til
að gera skóla sanngjarnari gagn-
vart ýmiss konar gáfum nemenda
og til að auka námsgleði nemenda.
!"#$%&'"$$#$! !&%$"
MENNTUN
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 23. JANÚAR 2001 39
Sóknarfæri í Evrópusamvinnu
Ekki er lengur deilt um að Íslend-
ingar hafa haft margháttaðan ávinn-
ing af Evrópska efnahagssvæðinu.
EES-samningurinn tók
einnig til margra sviða og
eiga Íslendingar t.a.m.
aðild að tilteknum sam-
starfsáætlunum og verk-
efnum á vegum Evrópusambandsins.
Miklir möguleikar liggja í slíkum
verkefnum fyrir íslenskt atvinnulíf
og er verkefninu „Sóknarfæri í Evr-
ópusamvinnu“ ætlað að auðvelda að-
gengi að slíkum upplýsingum. Að
samantekt þessari standa Euro Info-
skrifstofan á Íslandi, Samtök at-
vinnulífsins og iðnaðar- og viðskipta-
ráðuneytið. Allar nánari upplýsingar:
http://www.icetrade.is/euroinfo
http://www.sa.is
Endurmenntun
SÓKRATES/COMENÍUS 2 –
Styrkir veittir til að koma á endur-
menntunarnámskeiðum fyrir kenn-
ara og þróa námsgögn. Samstarf
a.m.k. 3 stofnana frá 3 löndum.
SÓKRATES/COMENÍUS 2 –
Veittir styrkir til kennaraháskóla
a.m.k. þriggja stofnana í þremur
löndum til að koma á samstarfsneti
um starfsþjálfunar-
námskeið fyrir
verðandi kennara.
Fullorðins-
fræðslu- og endurmenntunarstofn-
anir SÓKRATES/GRUNDTVIG –
Styrkir veittir til samstarfsverkefna
fullorðinsfræðslustofnana. Farið er
fram á samstarf a.m.k. þriggja stofn-
ana frá þrem löndum. Umsóknar-
frestur rennur út 1. mars nk. Um-
sóknareyðublöð er að finna á
slóðinni: http://www.ask.hi.is.Nánari
uppl. í síma: 525-4311/-5853 og á
www.icetrade.is.
Ný sóknarfæri
Lífvísindaáætlun ESB auglýsir
eftir nýrri tegund umsókna, svokall-
aðra Integrated projects in „genom-
ics and human health“. Þessi nýjung
er gerð til að styrkja erfðarannsóknir
í Evrópu og gerð í beinu framhaldi af
árangri af raðgrein-
ingu erfðamengis
mannsins, auk þess
að vera tilraun með það form rann-
sókna (Integrated projects) sem
áætlað er að notað verði í vaxandi
mæli í 6. rammaáætluninni.Umsókn-
ar- og matsferlar verða líka breyttir
frá því sem nú er. Umsóknarfrestur
er til 9. febrúar nk. Nánari upplýs-
ingar um þátttöku og hvar hægt er að
fá aðstoð er að finna á vef KER:
www.evropusamvinna.is.
Upplýsingaskrifstofur um Evrópumál
Umboðs- og heildverslun
Nethyl 3-3a - 110 Reykjavík
Sími 53 53 600 - Fax 567 3609
Panelplötur
Heildarlausnir
fyrir verslanir
ótal uppsetningamöguleikar
Netverslun - www.isold.is
www.mbl.is
skólar/námskeið
myndmennt
■ MYND-MÁL myndlistaskóli
Málun, teiknun
Undirstöðuatriði og tækni.
Byrjendur og framhaldsfólk.
Upplýsingar og innritun frá kl. 15—21 alla
daga í símum 561 1525 og 898 3536.
Rúna Gísladóttir, listmálari.
tungumál
Enskunám í Englandi
Bjóðum enskunám við einn virtasta
málaskóla Englands. Skólinn sér þér
fyrir fæði og húsnæði hjá enskri fjöl-
skyldu. Um er að ræða alhliða ensku 18
ára og eldri, viðskiptaensku og ungl
ingaskóla í júlí og ágúst.
Upplýsingar gefur Jóna María Júlíusdóttir
sími 862 6825 eftir kl. 18:00