Morgunblaðið - 23.01.2001, Blaðsíða 77
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 23. JANÚAR 2001 77
Kringlunni 4 - 6, sími 588 0800
EINA BÍÓIÐ MEÐ
THX DIGITAL Í
ÖLLUM SÖLUM
FYRIR
990 PUNKTA
FERÐU Í BÍÓ
www.sambioin.is
Sýnd kl. 3.45. Vit nr. 178
BRING IT ON
Sýnd kl. 5.45, 8,10.20. Vit nr. 177
Sýnd kl. 3.50. Íslenskt tal. Vit nr. 179
Sýnd kl. 3.30, 5.45, 8 og 10.20. Vit nr.188.
Frábær grínmynd með
Keanu Reeves (Matrix),
Gene Hackman (Enemy
of the State) og Rhys
Ifans sem sló í gegn
sem lúðinn í Notting Hill
Sýnd kl. 6, 8 og 10. Vit nr.189.
ATH! Fríkort gilda ekki.
THE FAMILY MAN
SV Mbl
ÓFE Sýn
Snorrabraut 37, sími 551 1384
FYRIR
990 PUNKTA
FERÐU Í BÍÓ
www.sambioin.is
Sýnd kl. 5.45, 8, 10.15.
b.i.14 ára. Vit nr. 182
BRUCE WILLIS SAMUEL L. JACKSON
1/2
kvikmyndir.is
HL Mbl
ÓFE Hausverk.is
ÓHT Rás 2
Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15.
Vit nr. 167
Frábær grínmynd með
Keanu Reeves (Matrix),
Gene Hackman (Enemy
of the State) og Rhys
Ifans sem sló í gegn
sem lúðinn í Notting Hill
Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. Vit nr.188.
Hverfisgötu 551 9000
ENGIR VENJULEGIR ENGLAR
Sýnd kl. 6, 8 og 10.
Sýnd kl. 6.
2 Golden Globe verðlaun.l l l
Besta mynd ársins -
Time Magazine.
Besta erlenda mynd
ársins - National
Board of Review,
Boston Society of Film
Critics, LA Film Critics,
Broadcast Film Critics
Assoc.
1/2
ÓFE hausverk.is
Al MBL
GSE DV
(Skríðandi tígur, dreki í leynum.)
Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. Ísl texti.
NY Post
LA Daily News
Kvikmyndir.com
1/2
Kvikmyndir.is
EMPIRE
ÓHT Rás 2
1/2
ÓFE hausverk.is
SV Mbl
HK DV
Sýnd kl. 8 og 10.
20 - 28. janúar
Dönsk kvikmyndahátíð
Yfir 10.000 áhofrendur.
Missið ekki af þessari!
Síðustu sýningar!
Besta erlenda
kvikmyndin.
Besti leikstjórinn.
t l
i i .
ti l i tj i .
Miði í Regnbogann gildir sem happadrættismiði fyrir PS2
Falkehjerte kl.6.
Bornholms
stemme kl.8.
Klinkevals kl.10.
MONTPELLIER, Frakklandi 22. janúar 2001. Þeir eru án efa ýtnustu sölumenn sem hægt er að komast í tæri við,
bílrúðuhreinsararnir. Þeir ná að veita þér þjónustuna hvort sem þú vilt hana eða ekki og þeir gera ekki ráð fyrir að
allir borgi fyrir sig. Sá sem ljósmyndari rakst á fyrir utan hótel íslenska handboltalandsliðsins hafði komið sér upp at-
hyglisverðri aðferð til að nálgast kúnnann. Alveg sama hversu bílstjórinn hristi höfuðið gekk hann að bílnum og bjó til
hjarta á framrúðuna og brosti, þá þreif hann hjartað og framrúðuna og rétti fram höndina í von um nokkra franka.
Framhaldið var undir samvisku bílstjóranna komið.
Dagbók ljósmyndara
Morgunblaðið/Golli
Hjarta á framrúðunni
BARNALEIKRITIÐ Blái hnötturinn
eftir Andra Snæ Magnason var frum-
sýnt í Þjóðleikhúsinu á sunnudaginn.
Sæti leikhússins voru þétt setin
börnum á öllum aldri sem fylgdust
með ævintýrum Huldu, Brims og
sölumannsins snjalla Gleði-Glaums.
Sölumaðurinn umturnar öllu lífinu
á Bláa hnettinum þegar hann selur
börnunum sem þar búa ýmsar hug-
myndir fyrir æsku þeirra.
Bókin með ævintýrum barna Bláa
hnattarins kom út fyrir jólin 1999 og
hlaut Andri Snær fyrstu íslensku bók-
menntaverðlaunin sem afhent eru
fyrir barnabók.
Leikstjóri er Þórhallur Sigurðsson
en tónlistin er eftir raftónlista kvart-
ettinn múm. Leikendur eru Inga
María Valdimarsdóttir, Atli Rafn Sig-
urðarson, Kjartan Guðjónsson,
Nanna Kristín Magnúsdóttir, Valur
Freyr Einarsson, Guðmundur Ingi
Haraldsson, Linda Ásgeirsdóttir,
Bjarni Haukur Þórsson og Marta
Nordal. Einnig taka þátt í sýningunni
þau Anna Brynja Baldursdóttir, Atli
Þ. Albertsson, Árni Egill Örnólfsson,
Guðjón Davíð Karlsson, Halldóra
Harðardóttir, Sveinn Kjarval og Þór-
dís Elva Þorvaldsdóttir.
Blái hnötturinn frumsýndur í Þjóðleikhúsinu
Gleði-
Glaumur
veldur usla
Börnin á Bláa hnettinum tóku
vel á móti Andra Snæ höfundi og
Þórhalli Sigurðssyni leikstjóra
þegar þeir kíktu við.
Leikararnir
ásamt Stef-
áni Baldurs-
syni leikhús-
stjóra,
Þórhalli Sig-
urðssyni
leikstjóra,
Andra Snæ
höfundi og
meðlimum
múm.
Morgunblaðið/Jón Svavarsson
Bræðurnir Sturla og Egill
Magnússynir voru mjög spennt-
ir að sjá sýninguna.
Börnin á Bláa hnettinum þakka kærlega fyrir sig
að sýningu lokinni.