Morgunblaðið - 23.01.2001, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 23.01.2001, Blaðsíða 60
60 ÞRIÐJUDAGUR 23. JANÚAR 2001 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNU- AUGLÝSINGAR I I Rafvirkjar Vantar vana rafvirkja í góða mælingavinnu. Ljósaberg ehf. Skútahrauni 13, Hafnarfirði, sími 565 4462, gsm 896 8644. Bókari — Tok Óskum eftir starfsmanni á skrifstofu okkar við bókhald og ýmiss skrifstofustörf. Æskileg reynsla á Tok bókhaldskerfið. Um er að ræða hálfsdagsstarf í fimm mánuði. Þarf að geta byrjað sem fyrst. Umsóknir sendist til: Glóey ehf., Ármúla 19, 108 Reykjavík. Skálavörður Skíðadeild Fram óskar að ráða skálavörð í Eld- borgarskála, Bláfjöllum í febrúar, mars og apríl. Starfið felur í sér umsjón skála á meðan skóla- hópar eru í gistingu. Mjög hentugt aukastarf fyrir þá sem hafa gam- an af félagsstörfum og útiveru. Nánari upplýsingar veitir Tumi í síma 868 6837.      Upplýsingar veitir Bjartmar á staðnum eða í síma 551 8900. Ræstingar BM Vallá ehf. óskar eftir fólki til starfa við ræstingar í framleiðsludeildum fyrirtækisins. Upplýsingar á aðalskrifstofu fyrirtækisins í síma 585 5000 Bíldshöfða 7 Golfklúbbur Suðurnesja Veitingarekstur Golfklúbbur Suðurnesja auglýsir hér með til umsóknar veitingarekstur í skála félagsins á Hólmsvelli í Leiru. Um er að ræða rekstur yfir tímabilið apríl—september 2001 eða eftir nán- ara samkomulagi. Mjög góðar aðstæður eru í skálanum fyrir allan almennan veitingarekst- ur. Félagar í klúbbnum eru nú um 450 og um er að ræða virka starfsemi, sérstaklega yfir aðal golftímabilið sem er maí—ágúst. Umsóknir óskast sendar til framkvæmdastjóra klúbbsins sem jafnframt gefur nánari upplýs- ingar. Heimilisfang Golfklúbbs Suðurnesja er sem hér segir: Hólmsvöllur í Leiru, pósthólf 112, 232 Keflavík. Netfang: gs@gs.is . Sími er 421 4103. Ferðaskrifstofa Atvinna í Bretlandi ARCTIC EXPERIENCE LTD er ferðaskrifstofa í Bretlandi sem sérhæfir sig í Íslandsferðum og óskar eftir starfsmanni í fullt starf í bókunar- deild. Reynsla á sviði ferðamála, nákvæmni í starfi og góð enskukunnátta nausynleg. Æskilegt er að umsækjandi þekki Ísland vel og geti hafið störf sem fyrst í Bretlandi. Umsóknir með persónuupplýsingum skulu berast eigi síðar en 4. febrúar til augl.deildar Mbl. merkt: „Bretland — 10859“. Umsóknir skulu vera á ensku. Nánari upplýsingar veitir Bára Jóhannsdóttir starfsmaður ARCTIC EXPERIENCE Ltd á Íslandi, í síma 561 7824, milli kl. 9.30 og 11.45, eða á netfangi arcticexperience@islandia.is . Hrafnista DAS Hrafnista Reykjavík óskar eftir: Hjúkrunarfræðingum í kvöld- og helgarvinnu, starfshlutfall eftir samkomulagi. Sjúkraliðum bæði í fullt starf og hlutastörf, fastar vaktir og vaktavinna. Aðhlynning Starfsfólki bæði í fullt starf og hlutastörf, helgarvinna. Vaktavinna. Nánari upplýsingar gefur Steinunn Þorsteinsdóttir á staðnum eða í síma 585 9500. Við bjóðum upp á vinnustað, þar sem ríkir heimilislegt andrúmsloft, og góður starfsandi og vinnuumhverfi. Hrafnista DAS Hrafnista í Hafnarfirði óskar eftir: Hjúkrunarfræðingum á næturvaktir, 60% starfshlutfall, einnig kvöld- og helgarvaktir. Sjúkraliðum í dagvinnu eða vaktavinnu. Aðhlynning Óskum eftir starfsfólki í fullt starf og hlutastörf. Helgarvinna. Vaktavinna. Nánari upplýsingar gefur Alma Birgis- dóttir á staðnum eða í s. 585 3101. Eldhús/borðsalur Óskum eftir starfsfólki í eldhús, starfs- hlutfall 50%, vaktavinna. Einnig í borðsal, 100% starfshlutfall, vaktavinna. Nánari uppl. gefur Ingvar H. Jakobs- son á staðnum eða í s. 585 3231. Við leitum að starfsfólki til framtíðar- starfa. Við bjóðum upp á vinnustað, þar sem ríkir heimilislegt andrúmsloft, góður starfsandi og gott vinnuumhverfi. Lyflækningadeild Hjúkrunarfræðingar Laus er staða hjúkrunarfræðings á lyflækninga- deild spítalans sem fyrst eða eftir nánara sam- komulagi. Starfshlutfall samkomulag. Á deildinni fer fram fjölbreytt og áhugaverð starfsemi með áherslu á meltingarsjúkdóma. Deildin sinnir bráðaþjónustu fyrir Hafnarfjörð og nágrenni. Í boði eru áhugaverð störf, sem eru í stöðugri þróun hvað varðar framför og rannsóknir í hjúkrun. Komdu gjarnan í heimsókn til okkar og við segjum þér nánar frá starfseminni og vaktafyr- irkomulagi. Einnig eru lausar eingöngu helgarvaktir og næturvaktir. Nánari upplýsingar veitir Birna Steingrímsdótt- ir, hjúkrunardeildarstjóri, í síma 555 0000, eða Gunnhildur Sigurðardóttir, hjúkrunarforstjóri, í síma 555 0000. Aðstoð á skurðdeild Laus er 60% staða sérhæfðs aðstoðarmanns á skurðdeild spítalans. Starfið veitist frá 1. febrúar 2001 eða eftir nánara samkomulagi. Upplýsingar um starfið veitir Ragnhildur Jó- hannsdóttir, deildarstjóri, í síma 555 0000 eða Gunnhildur Sigurðardóttir, hjúkrunarforstjóri, í síma 555 0000. R A Ð A U G L Ý S I N G A R SMÁAUGLÝSINGAR ÝMISLEGT Tæknifræði — Verkfræði Kynning á verkfræði og tækni- fræðinámi í Syddansk Universi- tet, Sønderborg, verður haldin í verkfræðingahúsinu við Engja- teig fimmtud. 25/1 kl. 20.00. KENNSLA Keramiknámskeið á Hulduhólum hefjast í febrúar. Upplýsingar í síma 566 6194. Steinunn Marteinsdóttir. MYND-MÁL myndlistaskóli Málun, teiknun Undirstöðuatriði og tækni. Byrjendur og framhaldsfólk. Upplýsingar og innritun frá kl. 15—21 alla daga í símum 561 1525 og 898 3536. Rúna Gísladóttir, listmálari. FÉLAGSLÍF  FJÖLNIR 6001012319 I H.v. I.O.O.F.Rb.1  1501238-9.0*  EDDA 6001012319 III  HLÍN 6001012319 IV/V AD KFUK, Holtavegi 28 Fundur í kvöld kl. 20.00. Biblíulestur í umsjón Guðlaugs Gunnarssonar. Allar konur velkomnar. Deildarfundur jeppadeildar Íslandsbanki-FBA tekur á móti jeppadeild Útivistar miðvikudaginn 24. janúar kl. 20.00 á Kirkjusandi 2. Norðurpólsfarinn Haraldur Örn Ólafsson segir frá reynslu sinni og kynnir bókina „Einn á ísnum“. Næstu ferðir Jeppadeildar kynntar og hugmyndir um und- anfara og fararstjóratilhögun. Allir velkomnir. Jeppadeild Útivistar auglýsir eft- ir drífandi jeppamönnum eða fróðum, frásagnarglöðum ein- staklingum til að annast leið- sögn og aðstoð í ferðum. Nánari upplýsingar á fundi Jeppadeildar þann 24. janúar eða á skrifstofu Útivistar. Fimmtudagur 25. jan. kl. 20. Opið hús í Naustkjallaranum. Hverjir eiga fjöllin? Ívar Björnsson lögfræðingur fjallar um þetta mikilvæga mál. Slegið á létta strengi með Bása- bandinu og hitað upp fyrir þorrablótið 2.—4. febrúar. Sjá ferðaáætlun 2001 á heima- síðu: utivist.is og næstu ferðir á textavarpi bls. 616. Sjáumst! ATVINNUHÚSNÆÐI Til leigu 306 fm húsnæði á jarðhæð í Ármúla. Tilvalið sem lagerhúsnæði eða fyrir léttan iðnað. Upplýsingar í síma 897 2394 eða 553 9280.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.