Morgunblaðið - 23.01.2001, Side 60
60 ÞRIÐJUDAGUR 23. JANÚAR 2001 MORGUNBLAÐIÐ
ATVINNU-
AUGLÝSINGAR
I
I
Rafvirkjar
Vantar vana rafvirkja í góða mælingavinnu.
Ljósaberg ehf.
Skútahrauni 13, Hafnarfirði,
sími 565 4462, gsm 896 8644.
Bókari — Tok
Óskum eftir starfsmanni á skrifstofu okkar við
bókhald og ýmiss skrifstofustörf.
Æskileg reynsla á Tok bókhaldskerfið.
Um er að ræða hálfsdagsstarf í fimm mánuði.
Þarf að geta byrjað sem fyrst.
Umsóknir sendist til:
Glóey ehf.,
Ármúla 19, 108 Reykjavík.
Skálavörður
Skíðadeild Fram óskar að ráða skálavörð í Eld-
borgarskála, Bláfjöllum í febrúar, mars og apríl.
Starfið felur í sér umsjón skála á meðan skóla-
hópar eru í gistingu.
Mjög hentugt aukastarf fyrir þá sem hafa gam-
an af félagsstörfum og útiveru.
Nánari upplýsingar veitir Tumi í síma
868 6837.
Upplýsingar veitir Bjartmar á staðnum
eða í síma 551 8900.
Ræstingar
BM Vallá ehf. óskar eftir fólki til starfa við
ræstingar í framleiðsludeildum fyrirtækisins.
Upplýsingar á aðalskrifstofu fyrirtækisins í
síma 585 5000
Bíldshöfða 7
Golfklúbbur Suðurnesja
Veitingarekstur
Golfklúbbur Suðurnesja auglýsir hér með til
umsóknar veitingarekstur í skála félagsins á
Hólmsvelli í Leiru. Um er að ræða rekstur yfir
tímabilið apríl—september 2001 eða eftir nán-
ara samkomulagi. Mjög góðar aðstæður eru
í skálanum fyrir allan almennan veitingarekst-
ur. Félagar í klúbbnum eru nú um 450 og um
er að ræða virka starfsemi, sérstaklega yfir aðal
golftímabilið sem er maí—ágúst.
Umsóknir óskast sendar til framkvæmdastjóra
klúbbsins sem jafnframt gefur nánari upplýs-
ingar. Heimilisfang Golfklúbbs Suðurnesja er
sem hér segir: Hólmsvöllur í Leiru, pósthólf
112, 232 Keflavík. Netfang: gs@gs.is . Sími er
421 4103.
Ferðaskrifstofa
Atvinna í Bretlandi
ARCTIC EXPERIENCE LTD er ferðaskrifstofa
í Bretlandi sem sérhæfir sig í Íslandsferðum
og óskar eftir starfsmanni í fullt starf í bókunar-
deild. Reynsla á sviði ferðamála, nákvæmni
í starfi og góð enskukunnátta nausynleg.
Æskilegt er að umsækjandi þekki Ísland vel
og geti hafið störf sem fyrst í Bretlandi.
Umsóknir með persónuupplýsingum skulu
berast eigi síðar en 4. febrúar til augl.deildar
Mbl. merkt: „Bretland — 10859“.
Umsóknir skulu vera á ensku.
Nánari upplýsingar veitir Bára Jóhannsdóttir
starfsmaður ARCTIC EXPERIENCE Ltd á Íslandi,
í síma 561 7824, milli kl. 9.30 og 11.45, eða á
netfangi arcticexperience@islandia.is .
Hrafnista DAS
Hrafnista Reykjavík
óskar eftir:
Hjúkrunarfræðingum
í kvöld- og helgarvinnu, starfshlutfall
eftir samkomulagi.
Sjúkraliðum
bæði í fullt starf og hlutastörf, fastar
vaktir og vaktavinna.
Aðhlynning
Starfsfólki bæði í fullt starf og hlutastörf,
helgarvinna. Vaktavinna.
Nánari upplýsingar gefur Steinunn
Þorsteinsdóttir á staðnum eða í síma
585 9500.
Við bjóðum upp á vinnustað, þar sem
ríkir heimilislegt andrúmsloft, og góður
starfsandi og vinnuumhverfi.
Hrafnista DAS
Hrafnista í Hafnarfirði
óskar eftir:
Hjúkrunarfræðingum
á næturvaktir, 60% starfshlutfall, einnig
kvöld- og helgarvaktir.
Sjúkraliðum
í dagvinnu eða vaktavinnu.
Aðhlynning
Óskum eftir starfsfólki í fullt starf og
hlutastörf. Helgarvinna. Vaktavinna.
Nánari upplýsingar gefur Alma Birgis-
dóttir á staðnum eða í s. 585 3101.
Eldhús/borðsalur
Óskum eftir starfsfólki í eldhús, starfs-
hlutfall 50%, vaktavinna.
Einnig í borðsal, 100% starfshlutfall,
vaktavinna.
Nánari uppl. gefur Ingvar H. Jakobs-
son á staðnum eða í s. 585 3231.
Við leitum að starfsfólki til framtíðar-
starfa.
Við bjóðum upp á vinnustað, þar sem
ríkir heimilislegt andrúmsloft, góður
starfsandi og gott vinnuumhverfi.
Lyflækningadeild
Hjúkrunarfræðingar
Laus er staða hjúkrunarfræðings á lyflækninga-
deild spítalans sem fyrst eða eftir nánara sam-
komulagi. Starfshlutfall samkomulag.
Á deildinni fer fram fjölbreytt og áhugaverð
starfsemi með áherslu á meltingarsjúkdóma.
Deildin sinnir bráðaþjónustu fyrir Hafnarfjörð
og nágrenni.
Í boði eru áhugaverð störf, sem eru í stöðugri
þróun hvað varðar framför og rannsóknir í
hjúkrun.
Komdu gjarnan í heimsókn til okkar og við
segjum þér nánar frá starfseminni og vaktafyr-
irkomulagi.
Einnig eru lausar eingöngu helgarvaktir og
næturvaktir.
Nánari upplýsingar veitir Birna Steingrímsdótt-
ir, hjúkrunardeildarstjóri, í síma 555 0000, eða
Gunnhildur Sigurðardóttir, hjúkrunarforstjóri,
í síma 555 0000.
Aðstoð á skurðdeild
Laus er 60% staða sérhæfðs aðstoðarmanns
á skurðdeild spítalans. Starfið veitist frá
1. febrúar 2001 eða eftir nánara samkomulagi.
Upplýsingar um starfið veitir Ragnhildur Jó-
hannsdóttir, deildarstjóri, í síma 555 0000 eða
Gunnhildur Sigurðardóttir, hjúkrunarforstjóri,
í síma 555 0000.
R A Ð A U G L Ý S I N G A R
SMÁAUGLÝSINGAR
ÝMISLEGT
Tæknifræði — Verkfræði
Kynning á verkfræði og tækni-
fræðinámi í Syddansk Universi-
tet, Sønderborg, verður haldin í
verkfræðingahúsinu við Engja-
teig fimmtud. 25/1 kl. 20.00.
KENNSLA
Keramiknámskeið
á Hulduhólum hefjast í febrúar.
Upplýsingar í síma 566 6194.
Steinunn Marteinsdóttir.
MYND-MÁL myndlistaskóli
Málun, teiknun
Undirstöðuatriði og tækni.
Byrjendur og framhaldsfólk.
Upplýsingar og innritun frá kl.
15—21 alla daga í símum
561 1525 og 898 3536.
Rúna Gísladóttir, listmálari.
FÉLAGSLÍF
FJÖLNIR 6001012319 I H.v.
I.O.O.F.Rb.1 1501238-9.0*
EDDA 6001012319 III
HLÍN 6001012319 IV/V
AD KFUK, Holtavegi 28
Fundur í kvöld kl. 20.00.
Biblíulestur í umsjón Guðlaugs
Gunnarssonar.
Allar konur velkomnar.
Deildarfundur jeppadeildar
Íslandsbanki-FBA tekur á
móti jeppadeild Útivistar
miðvikudaginn 24. janúar kl.
20.00 á Kirkjusandi 2.
Norðurpólsfarinn Haraldur Örn
Ólafsson segir frá reynslu sinni
og kynnir bókina „Einn á
ísnum“.
Næstu ferðir Jeppadeildar
kynntar og hugmyndir um und-
anfara og fararstjóratilhögun.
Allir velkomnir.
Jeppadeild Útivistar auglýsir eft-
ir drífandi jeppamönnum eða
fróðum, frásagnarglöðum ein-
staklingum til að annast leið-
sögn og aðstoð í ferðum.
Nánari upplýsingar á fundi
Jeppadeildar þann 24. janúar
eða á skrifstofu Útivistar.
Fimmtudagur 25. jan. kl. 20.
Opið hús í Naustkjallaranum.
Hverjir eiga fjöllin?
Ívar Björnsson lögfræðingur
fjallar um þetta mikilvæga mál.
Slegið á létta strengi með Bása-
bandinu og hitað upp fyrir
þorrablótið 2.—4. febrúar.
Sjá ferðaáætlun 2001 á heima-
síðu: utivist.is og næstu ferðir á
textavarpi bls. 616.
Sjáumst!
ATVINNUHÚSNÆÐI
Til leigu
306 fm húsnæði á jarðhæð í Ármúla.
Tilvalið sem lagerhúsnæði eða fyrir léttan
iðnað.
Upplýsingar í síma 897 2394 eða 553 9280.