Morgunblaðið - 23.01.2001, Blaðsíða 69

Morgunblaðið - 23.01.2001, Blaðsíða 69
BRÉF TIL BLAÐSINS MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 23. JANÚAR 2001 69 ENGINN velur það hlutskipti í líf- inu að vera öryrki. Þegar ég sótti um vinnu hjá því fyrirtæki sem ég vinn hjá grunaði mig ekki að ég ætti eftir að lenda í kjarabaráttu sem að ýmsu leyti má líkja við baráttu öryrkja fyrir lífinu. Til að útskýra mál mitt frekar þá skulum við rifja upp atburði ný- liðins sumars. Í byrjun ferða- mannatímabilsins á Íslandi hófst verkfall bifreiðastjórafélagsins Sleipnis. Þar með lögðu niður vinnu margir af reyndustu og traustustu atvinnubílstjórum landsins. Annað sem kemur upp í hugann frá sama sumri og ég þarf örugglega ekki að minna ykkur á eru alltof mörg rútuslys. Ég ætla ekki að tíunda ástæður þessara slysa enda ekki í mínum verka- hring að gera það. Í þessu verk- falli nutu útgerðarmenn rútubíla dyggrar aðstoðar kennara. Sem vill til að eru sumir nýkomnir aft- ur til vinnu eftir verkfall sem skil- aði bestu kjarabótum sem sést hafa frá upphafi. Mikið var rætt um þá ábyrð sem menn taka á sig í starfi og þykir hverjum sitt um það. Afar ólíklegt finnst mér að ég eigi eftir að sjá eftirfarandi fyr- irsögn í blöðum: „Gamalreyndur kennari lenti út af náttúrufræði- braut með 30 nemendur. 3 létust og 15 voru fluttir á slysadeild, líð- an er eftir atvikum!“ En trúlega myndu ekki margir kippa sér upp við að sjá þessa: „Rúta með 30 far- þega innanborðs lenti út af veg- inum á Reykjanesbraut. 3 létust og 15 voru fluttir á slysadeild, líð- an er eftir atvikum!“ Bílstjóri þessarar rútu yrði svo dreginn fyr- ir rétt og dæmdur fyrir manndráp af gáleysi. Nú segja einhverjir: af- hverju ferðu ekki bara í aðra vinnu? Það er afskaplega einfalt. Ég er ágætis bílstjóri og hef gam- an af að umgangast fólk þannig að þessi vinna hentar mér vel. Mér hefur aldrei verið skipað að taka ábyrgð á öllum þeim farþegum sem koma upp í bílinn hjá mér, en það kætir mitt litla hjarta að stundum er klappað á öxlina á mér og mér gefið hrós fyrir góðan akstur. En ég er enn að bíða eftir því að atvinnurekendur, ríkið og þeir sem treysta okkur til að keyra, klappi duglega á veskið hjá rútubílstjórum og segi: þú stóðst þig vel. ÞRÖSTUR REYNISSON rútubílstjóri, Reykjamörk 16, Hveragerði. Varúð, öryrkjar á ferð Frá Þresti Reynissyni: Stórsekkir Algengar tegundir fyrirliggjandi Útvegum allar stærðir og gerðir Tæknileg ráðgjöf Bernh. Petersen ehf., Ánanaust 15, 101 Reykjavík, sími 551 1570, fax 552 8575. Netfang: steinpet@simnet.is Útsala Útsala Nú 20% aukaafsláttur á útsölunni! tískuverslun v/Nesveg, Seltjarnarnesi, sími 561 1680. Hamraborg 7, 200 Kópavogur sími/fax 564 4131 Verslunin hættir 28. jan. Bútasaumsefni og hannyrðavörur á verði sem sést ekki aftur. Opið virka daga kl. 10-18, laugard. 11-16, sun. 13-15. Fermingarmyndatökur Vertu ekki of sein að panta fermingarmyndatökuna í vor. Nokkrir dagar þegar upppantaðir. Ljósmyndastofan Mynd, sími 565 4207 Ljósmyndastofa Kópavogs, sími 554 3020                  
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.