Morgunblaðið - 23.01.2001, Page 59

Morgunblaðið - 23.01.2001, Page 59
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 23. JANÚAR 2001 59 Subaru-sveitin Reykjavíkurmeistari Þá er Reykjavíkurmótinu í sveitakeppni 2001 lokið. Sigurveg- ari var SUBARU-sveitin, sem háði einvígi við Ferðaskrifstofu Vest- urlands um Reykjavíkurhornið. Sveit Þriggja frakka varð í 3. sæti og munaði litlu á þeim og sveitum Valgarðs Blöndals og Skeljungs- sveitinni. 14 sveitir unnu sér inn rétt til að spila í undankeppni Ís- landsmótsins í sveitakeppni 2001. Lokastaðan í mótinu: SUBARU-sveitin 424 Ferðaskrifstofa Vesturlands 403 Þrír frakkar 382 Valgarð Blöndal 378 Skeljungur 360 Helgi Jóhannsson 355 Roche 340 Flugleiðir – frakt 335 Málning 329 Jacqui McGreal 328 Hlynur Garðarsson 321 Símon Símonarson 319 Bryndís Þorsteinsdóttir 317 ESJA – kjötvinnsla 304 Í sigursveitinni spiluðu Sverrir Ármannsson, Aðalsteinn Jörgen- sen, Matthías Þorvaldsson, Þorlák- ur Jónsson, Jón Baldursson og Sigurður Sverrisson. BRIDS U m s j ó n A r n ó r G . R a g n a r s s o n Morgunblaðið/Arnór Ragnarsson Reykjanesmeistarar í sveitakeppni 2001. Talið frá vinstri: Ásgeir Ásbjörnsson, Guðbrandur Sigurbergsson, Dröfn Guðmundsdóttir, Jörundur Þórðarson og Hrafnhildur Skúladóttir. Sveit Drafnar Guðmunds- dóttur Reykjanesmeistari Reykjanesmótið í sveitakeppni fór fram um helgina og spiluðu 6 sveitir um titilinn. Sveit Drafnar Guðmundsdóttur sigraði örugglega, hlaut 93 stig af 125 mögulegum. Í sveitinni spiluðu auk Drafnar þau Ásgeir Ásbjörnsson, Hrafnhildur Skúladóttir, Jörundur Þórðarson og Guðbrandur Sigurbergsson. Sveit Þróunar varð í öðru sæti með 79 stig og sveit Vina með 77 stig. Keppnin var jafnframt undan- keppni fyrir Íslandsmótið í sveita- keppni og þar spiluðu 7 sveitir. Þessi hluti mótsins var æsispenn- andi en keppt var um 4 sæti í und- anúrslitum Íslandsmótsins. Sveit Drafnar hafði nokkra sérstöðu í mótslok, hafði fengið 114 stig í efsta sætið, en röð næstu sveita var þessi: Þróun 93 Vinir 92 Erla Sigurjónsdóttir 92 Sparisjóðurinn í Keflavík 92 Nú varð að grípa til reglugerðar og keppnisstjórinn Trausti Harð- arson úrskurðaði að það væri sveit Erlu sem yrði að sitja heima. Sveitirnar sem spila í undankeppn- inni verða þá þessar. Sveit Drafnar Guðmundsdóttur, Þróunar, Vina og Sparisjóðsins í Keflavík. Í sveit Þróunar eru Georg Sverr- isson, Ragnar Jónsson, Þórður Björnsson, Bernódus Kristinsson, Gunnlaugur Kristjánsson og Hróð- mar Sigurbjörnsson. Í sveit Vina eru Guðlaugur Nielsen, Anna Guð- laug Nielsen, Gísli Tryggvason, Leifur Kristjánsson, Árni Már Björnsson og Heimir Þór Tryggva- son. Í sveit Sparisjóðsins spiluðu Arnór Ragnarsson, Karl G. Karls- son, Gísli Torfason og Guðjón Svavar Jensen. Mótið var fámennt og góðmennt og fór vel fram undir styrkri stjórn Trausta Harðarsonar. Tryggingamiðstöðin vann Suðurlandsmótið í sveitakeppni Mótið var spilað í Þingborg 19.– 20. jan. og tóku átta sveitir þátt í mótinu. Úrslit urðu þessi: Tryggingamiðstöðin 129 Kristján M. Gunnarsson, Helgi G. Helga- son, Sigurður Vilhjálmsson, Björn Snorra- son, Ísak Ö. Sigurðsson, Ómar Olgeirsson. Sveit Sigfúsar Þórðarsonar 126 Sigfús, Gunnar Þórðarson, Runólfur Þ. Jónsson, Auðunn Hermannsson. Mjólkurbú Flóamanna l25 Ólafur Steinason, Brynjólfur Gestsson, Sigfinnur Snorrason, Ríkharður Sverris- son, Þröstur Árnason. Búnaðarbankinn, Hellu l2l Sverrir Þórisson, Sigurjón Pálsson, Sig- urjón Karlsson, Jóhann Frímannsson. Þessar fjórar sveitir vinna sér rétt til að spila í undanúrslitum Ís- landsmóts í sveitakeppni 2001. Efstu þrjár sveitirnar eru frá Bridsfélagi Selfoss, en fjórða sveitin er frá Bridsfélagi Hvols- vallar og Eyfellinga.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.