Morgunblaðið - 23.03.2001, Blaðsíða 81
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 23. MARS 2001 81
Kringlunni 4 - 6, sími 588 0800
EINA BÍÓIÐ MEÐ
THX DIGITAL Í
ÖLLUM SÖLUM
FYRIR
1090 PUNKTA
FERÐU Í BÍÓ
Sýnd kl. 4 og 6. Ísl. tal.
Vit nr. 194.
Spennandi
ævintýramynd
fyrir börn á
öllum aldri
Sýnd kl. 4. Vit nr. 203.Sýnd kl. 10. Vit nr. 166.
Aðeins sameinaðir gátu þeir sigrað!
Sýnd kl. 6, 8 og 10.30. B. i. 14. Vit nr. 209.
Kvikmyndir.isi i i
kirikou
og galdrakerlingin
með íslensku tali
Óskar Völundarsson sem Kirikou, Jóhanna Vigdís Arnardóttir sem galdrakerlingin.
Einnig eru raddir þeirra Stefáns Karls Stefánssonar, Guðmundar Ólafssonar,
Sigrúnar Wagge, Arnars Jónssonar og fleiri.
Sýnd kl. 3.45. Ísl tal. Vit nr. 204.
Sýnd kl. 5.15, 8, og 10.45. B. i. 16. Vit nr. 201.
www.sambioin.is
HK DV
Hausverk.is
SV MBL Tvíhöfði
ÓJ Stöð2
Kvikmyndir.is
Snorrabraut 37, sími 551 1384
FYRIR
1090 PUNKTA
FERÐU Í BÍÓ
Frá Jerry Bruckheimer framleiðanda Armageddon og Rock
Sýnd kl. 6. Enskt tal. Vit nr. 195.
Sýnd kl. 8 og 10.10. B. i. 14.
Vit nr. 191.
Sýnd kl. 5, 8 og 10.45. B. i. 16. Vit nr. 201.
Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. Vit nr. 166.
www.sambioin.is
Sýnd kl. 6. Íslenskt tal. Vit nr. 169
Aðeins sameinaðir
gátu þeir sigrað!
HK DV
Hausverk.is
SV MBL Tvíhöfði
ÓJ Stöð2
Kvikmyndir.is
Miði í Regnbogann gildir sem happadrættismiði fyrir PS2
Óskarsverðlauna-
tilnefningar 10 l -
Sýnd kl. 6.
Besta mynd ársins á
yfir 45 topp tíu listum!
Yfir 40 alþjóðleg verðlaun!
Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. Ísl texti.
Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30.
tilnefningar til Óskarsverðlauna m.a.: Besta myndin, besta
aðalhlutverk-og aukahlutverk kvenna (Juliette Binoche,
Judi Dench) og besta handrit.5
4 tilnefningar til
Golden Globe
verðlauna.
Allt sem þarf
er einn moli.
Hér er á ferðinni algjör konfektmoli sem engin kvikmyndasælkeri má
missa af . Magnaðir leikarar gera myndina að óleymanlegri skemmtun.
Ó.F.E.Sýn. . .
Kvikmyndir.com
1/2
Kvikmyndir.is
/
i ir.i
ÓHT Rás 2
EMPIREI
Mel Gibson Helen Hunt
What
Women
Want
Yfir 25.000 áhorfendur.
Missið ekki af þessari.
Loksins... maður sem hlustar.
Vinsælasta mynd Mel Gibson til þessa.
Hausverkur.is
Kvikmyndir.is
Kvikmyndir.com
Sýnd kl. 5.30,
8 og 10.30.
i ir
Empirei
Besta mynd ársins:
National Board of Reveiw
Besta mynd ársins á yfir
40 topp 10 listum!
Missið ekki af þessari!
Geoffrey Rush Kate Winslet
Michael Caine Joaquin Phoenix
Fjaðurpennar
1/2 SV Mbl.
Frá leikstjóra myndarinnar Óbærilegur léttleiki tilverunnar
ÓJ Bylgjan
Óskarsverð-
launatilnefningar 3
Sýnd kl. 8 og 10.20. Ísl texti.
Kringlan 8-12 sími 581 1380 www.betralif.is
„ÞAÐ ER núna einmitt í dag að það
eru tvö ár frá því tæknilega séð að
www.dordingull.com var skap-
aður,“ segir Sigvaldi Jónsson, eða
Valli eins og hann er kallaður, um-
sjónarmaður
heimasíðunnar.
„Dordingull er
rokkvefur, Harð-
kjarni er hluti af
honum og nokk-
urn veginn net-
þjóðfélag þess-
arar tónlistar-
stefnu. Fréttir um
hvað er að gerast í
rokkinu á Íslandi,
allar upplýsingar
um tónleika, við-
töl og hvað það nú
heitir allt saman.“
Í tilefni af af-
mælinu verður
Föstudagsbræð-
ingur Hins húss-
ins í kvöld und-
irlagður
harðkjarnarokksveitum. En þar
koma fram Elexír, Snafu, Changer,
Moussaieff.
„Þetta eru líka útgáfutónleikar
hljómsveitarinnar Elíxír. Platan
hennar verður seld á tónleikunum
og er svo á leiðinni í búðir á mánu-
daginn.“
Ásamt því að sjá um dording-
ull.com er Valli forsprakki Harð-
kjarna plötuútgáfunnar, sem m.a.
hefur gefið út geisladiska með
þremur þeirra sveita sem leika í
kvöld. Það er óhætt að segja að það
séu ekki gróðasjónarmið sem ráða
útgáfunni.
„Ég hef ekki gert neitt nema að
tapa á því. Eins og er ekkert um
auglýsingar þó svo að við séum allt-
af að leita að styrktaraðilum til þess
að halda tónleika og annað slíkt.“
Hvað er það þá sem rekur Valla
áfram?
„Ég hef bara ótrúlega mikinn
áhuga á íslenskri tónlist. Ég hef séð
það mikið af tónleikum úti með tón-
list sem er í þyngri kantinum og veit
alveg að þessar hljómsveitir hérna á
Íslandi eru fylli-
lega samkeppn-
ishæfar. Við erum
fyrst og fremst að
þessu svo að
hljómsveitirnar
nái að gefa eitt-
hvað út. Bara
jafnvel til þess
eins að dreifa á
meðal senunnar.
Það fara lág-
marks hundrað
eintök í krakkana.
Síðan sendum við
þetta á útgáfufyr-
irtæki um allan
heim. Við erum
komnir með ágæt-
issambönd hér og
þar.“
„Senan sjálf er
voðalega skipt núna. Ég myndi
segja að þetta væru svona um 300
manns í harðkjarnarokkinu og svo
100–200 í svartmálsrokkinu. Í raun-
inni er þetta mjög stór sena miðað
við hvað gengur og gerist í heim-
inum,“ bætir Valli við.
Hér nefnir Valli þekkt dæmi um
það að „stórar“ sveitir erlendis
fagni ef 300 manns mæta á tónleika
en það er ekkert óalgengur fjöldi
hér á landi.
„Það er furðulítill rígur á milli
stefna þrátt fyrir að þær séu í raun-
inni eins og svart og hvítt. Ég er t.d.
bara að kynna íslenska tónlist. Mér
er alveg sama hvort hún sé svart-
málsrokk eða harðakjarnarokk
bara svo framarlega sem tónlistin
er góð.“
En eru hljómsveitirnar þakklátar
fyrir þessa óeigingjörnu hjálpar-
hönd?
„Hljómsveitirnar þakka mér ætíð.
Enda reyni ég að halda tónleika
bæði fyrir krakkana og svo til að
hljómsveitirnar geti spilað sitt efni.
Reyni að halda lágmark tíu tónleika
á ári. Nú er ég búinn að halda um 5
eða 6, þannig að það er vel á veg
komið,“ segir Valli að lokum.
Föstudagsbræðingur kvöldsins
verður eins og alltaf haldinn á
Kakóbarnum Geysi í Hinu húsinu.
Aldurstakmark miðast við 16 ár og
aðgangur er að sjálfsögðu ókeypis.
Tveggja ára dordingull
Afmælisveisla á Föstudagsbræðingi Hins hússins í kvöld
Meðlimur Elexír í góðri sveiflu
á Músíktilraununum í fyrra.
annan hvern miðvikudag