Morgunblaðið - 01.05.2001, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 01.05.2001, Blaðsíða 9
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 1. MAÍ 2001 9 HÉRAÐSDÓMUR Vestfjarða hefur dæmt mann til greiðslu á 400.000 króna sekt til ríkissjóðs fyrir fisk- veiðilagabrot og fyrir brot gegn lög- gjöf um atvinnuréttindi vélstjórnar- manna. Maðurinn var skipstjóri 6,8 tonna krókaleyfisbát en veiðar á bátnum voru bannaðar utan leyfi- legra sóknardaga. Skipstjórnendur slíkra báta verða að tilkynna um upp- haf og lok veiðiferðar á slíkum bátum til Fiskistofu. Skipverjar á varðskipinu Óðni fóru til eftirlits um borð í bátinn hinn 24. júlí í fyrra kl. 8.15 þar sem hann var á handfæraveiðum austur af Horn- bjargi. Þá kom í ljós að skipstjórinn hafði tilkynnt um að hann hefði látið úr höfn hálftíma fyrr. Fyrir rétti sagði hann aðspurður að hann hafi verið byrjaður að veiða þegar hann náði sambandi við Fiskistofu. Hann bar við að hafa lagt í ferðinni úr Reykjarfirði á Ströndum sem er eyði- fjörður. Farsímasamband sagði hann slæmt í firðinum og það staðfestu tvö vitni sem komu fyrir réttinn. Í niðurstöðum dómsins segir að það hafi verið ábyrgð skipstjórans að tilkynna um upphaf veiðiferðar og hann hafi sjálfur kosið að leggja upp frá Reykjarfirði. Samkvæmt lögum eigi að tilkynna um upphaf veiðiferð- ar áður en lagt er úr höfn og var brot- ið því fullframið um leið og hann lagði af stað í veiðiferðina. Hann var því fundinn sekur um fiskveiðilagabrot og dæmdur til vægustu refsingar, 400.000 króna sekt enda var þetta fyrsta brot mannsins. Skipstjórinn var auk þess ákærður og sakfelldur fyrir að hafa siglt bátnum án vél- gæslumanns en sjálfur hafði hann ekki vélgæsluréttindi. Engu breytti þótt hann segðist kunna vel að fara með vélina. Erlingur Sigtryggsson héraðs- dómari kvað upp dóminn. Tilkynnti of seint um upphaf veiðiferðar Frá Ítalskar dragtir með pilsi og buxum Engjateigi 5, sími 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00—18.00, laugardaga frá kl. 10.00—15.00. Brúðargjafir Söfnunarstell Gjafakort Áletranir á glös Bæja r l ind 1 -3 , s ím i 544 40 44 Afmælis-og sölusýning Ekta síðir refapelsar á kr. 75.000. 10% afsláttur af öllum ljósum. Allt að 50% afsláttur af handunnum húsgögnum. Mikið úrval af púðum, rúmteppum og dagdúkum. Verið velkomin. Opið virka daga frá 11—18 og laugard. frá 11-16 Sigurstjarnan Suðurlandsbraut 50 (bláu húsin), sími 588 4545. Bankastræti 14, sími 552 1555 Þýskar og danskar yfirhafnir Kápur, jakkar og regnkápur Gott verð Mikið úrval af gluggatjaldaefnum Skipholti 17a, sími 551 2323 Við ráðleggjum og saumum fyrir þig – sérverslun – Fataprýði Álfheimum 74, Glæsibæ, Reykjavík, sími 553 2347. Sumarfatnaður - stórglæsilegt úrval Við erum í sólskinsskapi - vertu velkomin/n Sérhönnun. St. 42-56                  !           Neðst við Dunhaga sími 562 2230 Opið virka daga kl. 10–18 Opið laugardaga kl. 10–14 Bómullardragtir frá kr. 16.200 Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík sími 562 2862 Ný sending frá Full búð af nýjum undirfötum Póstsendum Laugavegi 4, sími 551 4473 STJÓRN Lánasjóðs íslenskra námsmanna samþykkti í gær endurskoðaðar úthlutunar- reglur fyrir námsárið 2001 til 2002. Megin breytingarnar felast í hækkun grunnfram- færslu úr 66.500 krónum á mánuði í 69.500 krónur eða um 4,5% og hækkun frítekju- marks úr 265.000 krónum í 280.000 eða um 5,7%. Í báðum tilvikum er um hækkun umfram vísitölu að ræða. Einnig var reglan um hámarksnámslengd rýmkuð. Í fréttatilkynningu frá Stúdentaráði Íslands fyrir hönd námsmannahreyfing- anna er breytingunum fagnað. Fulltrúar námsmannahreyf- inganna segja að með þeim sé stigið skref í átt að sann- gjarnara lánasjóðskerfi. Í bókun sem fulltrúar námsmannahreyfinganna lögðu fram við samþykkt reglnanna fagna þeir því að sátt hafi náðst um hækkun grunnframfærslu og telja að hún feli í sér kjarabót fyrir námsmenn. Fulltrúarnir lögðu hins veg- ar áherslu á það í bókun sinni að enn væri langt í land með að grunnframfærslan endur- speglaði raunverulega fram- færsluþörf námsmanna og telja sig hafa sýnt fram á að hún þurfi að hækka umtals- vert meira til að svo sé. Einn- ig ítrekuðu þeir kröfur sínar um afnám tekjutengingar við maka. Stjórn Lánasjóðs ís- lenskra námsmanna Hækkun námslána samþykkt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.