Morgunblaðið - 11.11.2001, Side 40

Morgunblaðið - 11.11.2001, Side 40
40 SUNNUDAGUR 11. NÓVEMBER 2001 MORGUNBLAÐIÐ Glæsilegt og velstaðsett einbýlishús á einni hæð, húsið stendur á fallegum stað í næsta nágreni við golfvöllinn. Mikið útsýni er úr húsinu. Húsið er 182,8 fm auk þess er 45,3 fm tvöfaldur bílskúr, 4 herbergi stór stofa og borðstofa. Húsið afhendist fullfrágengið að utan en ómálað. Að innan verður húsið í fokheldu ástandi, lóð er grófjöfnuð. Húsið er til afhendingar strax. tilv-114-17 Mjög góðar sérhæðir. Efri hæðin er 154 fm auk 25,8 fm bílskúrs á þessum vinsæla stað, glæsilegt útsýni. 4 rúmgóð herb, stór stofa og borðsofa stórar suðursvalir, sérþvottahús. Neðri hæðin er 118,9 fm sérinngangur. 2 svefnherbergi stór stofa, gott eldhús, baðherbergi og þvottahús. Íbúðirnar afhendast tilbúnar undir tréverk að innan en fullfrágengið að utan og þar með talin lóð. Húsið stendur á góðum stað með glæsilegu útsýni í suðurhlíðum Kópavogs. Stutt er í skóla og helstu þjónustu. Teikningar eru á skrifstofu. BREIÐAVÍK - TIL AFHENDINGAR STRAX HEIÐARHJALLI - TIL AFHENDINGAR STRAX Suðurlandsbraut 54, við Faxafen, 108 Reykjavík, sími 568 2444, fax 568 2446 ÁSBYRGI Í dag á milli klukkan 14.00 og 17.00 sýnum við þetta fallega raðhús við Langholtsveg 116. Húsið er í góðu ástandi og hefur verið vel við haldið. Sólskáli og góður suðurgarður. Eyjólfur tekur á móti ykkur. LANGHOLTSVEGUR 116 - OPIÐ HÚS OPIÐ HÚS í dag frá kl. 14-16 Lambastekkur 6, Reykjavík Fallegt timbureinbýlishús á einni hæð ásamt sérbyggðum bílskúr. 3 svefnherbergi. Góðar stofur. Viðar- gólf og parket. Fallegur garður. Áhv. 6,9 millj. Verð 17,9 millj. Sigríður og Magnús bjóða ykkur velkomin milli kl. 14 og 16 í dag. OPIÐ HÚS í dag frá kl. 14-16 Frostafold 24, Reykjavík, 2. hæð Falleg og góð 2ja herb. íbúð á 2. hæð í litlu fjölbýlishúsi. Rúmgott svefnherb. og stofa. Parket og flís- ar. Góðar innréttingar. Góðar svalir með útsýni. Áhv. 4,7 millj. Verð 8,7 millj. Linda Rós og Dagur bjóða ykkur velkomin milli kl. 14 og 16 í dag. OPIÐ HÚS í dag frá kl. 14-16 Öldugrandi 11, Reykjavík, 1. hæð Glæsileg og falleg 3ja herb. íbúð á 1. hæð í litlu fjölbýli. Rúmgott svefnherb. og stofa með sólskála og aðgengi út á verönd og garð, heitur pottur. Flísar á gólfum. Vand- aðar innréttingar og tæki. Verð 15,5 millj. Frábær staðsetning. 1824 María og Jón bjóða ykkur velkomin milli kl. 14 og 16 í dag. Bókabúðin í Vestmannaeyjum til sölu Rekstur Bókabúðarinnar á Heiðarvegi 9, Vestmanna- eyjum, er til sölu. Um er að ræða rótgróna sérverslun í Vestmannaeyjum sem byggir á góðum viðskiptasam- böndum og öruggum viðskiptum. Gott tækifæri til að skapa sér eigin rekstur í Vestmannaeyjum. Nánari upplýsingar hjá: Lögmannsstofan, Bárustíg 15, Vestmannaeyjum. Jóhann Pétursson hdl., s. 488 6010. Bridsdeild Félags eldri borgara í Reykjavík Tvímenningskeppni spiluð í Ás- garði Glæsibæ fimmtud. 1. nóv. 26 pör. Meðalskor 216 stig. Árangur N–S: Lárus Arnórss. – Ásthildur Sigurgíslad. 247 Kristján Ólafsson – Bergur Þorvaldss. 247 Þórarinn Árnas. – Sigtryggur Ellertss. 238 Árangur A-V: Júlíus Guðmundss. – Rafn Kristjánss. 254 Ólafur Ingvarss. – Auðunn Guðmundss. 253 Þorsteinn Laufdal – Magnús Halldórss. 236 Tvímenningskeppni spiluð mánud. 5. nóvember. 26 pör. Meðalskor 216 stig. Árangur N-S: Magnús Oddsson – Jón Stefánss. 271 Einar Einarss. – Ragnar Björnss. 257 Þorsteinn Laufdal – Magnús Oddsson 251 Árangur A-V: Bragi Björnsson – Auðunn Guðmundss. 264 Björn E. Péturss. – Haukur Sævaldss. 259 Viggó Nordquist – Kristján Ólafss. 255 BRIDS U m s j ó n A r n ó r G . R a g n a r s s o n Bridsfélag Kópavogs Fimmtudaginn 8. nóv. var spilað annað kvöldið af fjórum í Barometers keppni félagsins sem er í boði 11-11 verslananna. Besta skori kvöldsins náðu: Þröstur Ingimarsson – Þórður Björnss. 91 Bernódus Kristinss. – Ingvaldur Gúst. 49 Birna Stefnisd. – Aðalsteinn Steinþórss. 30 Staðan er þá þannig: Þröstur Ingimarss. – Þórður Björnss. 113 Birna Stefnisd. – Aðalsteinn Steinþórss. 79 Bernódus Kristinss. – Ingvaldur Gúst. 52 Hjálmar Pálsson – Árni Már Björnss. 43 Magnús Aspelund – Þórður Sigfússs. 42 Eins og sjá má eru Þröstur og Þórður að stinga af í mótinu en það er nóg eftir þannig að maður veit aldrei. 11-11 mótið heldur áfram fimmtu- daginn 15. nóv. og hefst spilamennska stundvíslega kl. 19.30. Spilað er í Þinghóli, Hamraborginni. Bridsfélag Borgarfjarðar Opna Borgarfjarðarmótið í tví- menningi hófst mánudaginn 5. nóv- ember. 14 pör taka þátt í mótinu, sem spilað er með barometer-formi. Staða efstu para eftir fyrsta kvöld- ið er þessi: Örn Einarsson – Kristján Axelsson 47 Jón Eyjólfsson – Baldur Björnsson 37 Magnús Magnússon – Jón Pétursson 18

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.