Morgunblaðið - 11.11.2001, Qupperneq 40

Morgunblaðið - 11.11.2001, Qupperneq 40
40 SUNNUDAGUR 11. NÓVEMBER 2001 MORGUNBLAÐIÐ Glæsilegt og velstaðsett einbýlishús á einni hæð, húsið stendur á fallegum stað í næsta nágreni við golfvöllinn. Mikið útsýni er úr húsinu. Húsið er 182,8 fm auk þess er 45,3 fm tvöfaldur bílskúr, 4 herbergi stór stofa og borðstofa. Húsið afhendist fullfrágengið að utan en ómálað. Að innan verður húsið í fokheldu ástandi, lóð er grófjöfnuð. Húsið er til afhendingar strax. tilv-114-17 Mjög góðar sérhæðir. Efri hæðin er 154 fm auk 25,8 fm bílskúrs á þessum vinsæla stað, glæsilegt útsýni. 4 rúmgóð herb, stór stofa og borðsofa stórar suðursvalir, sérþvottahús. Neðri hæðin er 118,9 fm sérinngangur. 2 svefnherbergi stór stofa, gott eldhús, baðherbergi og þvottahús. Íbúðirnar afhendast tilbúnar undir tréverk að innan en fullfrágengið að utan og þar með talin lóð. Húsið stendur á góðum stað með glæsilegu útsýni í suðurhlíðum Kópavogs. Stutt er í skóla og helstu þjónustu. Teikningar eru á skrifstofu. BREIÐAVÍK - TIL AFHENDINGAR STRAX HEIÐARHJALLI - TIL AFHENDINGAR STRAX Suðurlandsbraut 54, við Faxafen, 108 Reykjavík, sími 568 2444, fax 568 2446 ÁSBYRGI Í dag á milli klukkan 14.00 og 17.00 sýnum við þetta fallega raðhús við Langholtsveg 116. Húsið er í góðu ástandi og hefur verið vel við haldið. Sólskáli og góður suðurgarður. Eyjólfur tekur á móti ykkur. LANGHOLTSVEGUR 116 - OPIÐ HÚS OPIÐ HÚS í dag frá kl. 14-16 Lambastekkur 6, Reykjavík Fallegt timbureinbýlishús á einni hæð ásamt sérbyggðum bílskúr. 3 svefnherbergi. Góðar stofur. Viðar- gólf og parket. Fallegur garður. Áhv. 6,9 millj. Verð 17,9 millj. Sigríður og Magnús bjóða ykkur velkomin milli kl. 14 og 16 í dag. OPIÐ HÚS í dag frá kl. 14-16 Frostafold 24, Reykjavík, 2. hæð Falleg og góð 2ja herb. íbúð á 2. hæð í litlu fjölbýlishúsi. Rúmgott svefnherb. og stofa. Parket og flís- ar. Góðar innréttingar. Góðar svalir með útsýni. Áhv. 4,7 millj. Verð 8,7 millj. Linda Rós og Dagur bjóða ykkur velkomin milli kl. 14 og 16 í dag. OPIÐ HÚS í dag frá kl. 14-16 Öldugrandi 11, Reykjavík, 1. hæð Glæsileg og falleg 3ja herb. íbúð á 1. hæð í litlu fjölbýli. Rúmgott svefnherb. og stofa með sólskála og aðgengi út á verönd og garð, heitur pottur. Flísar á gólfum. Vand- aðar innréttingar og tæki. Verð 15,5 millj. Frábær staðsetning. 1824 María og Jón bjóða ykkur velkomin milli kl. 14 og 16 í dag. Bókabúðin í Vestmannaeyjum til sölu Rekstur Bókabúðarinnar á Heiðarvegi 9, Vestmanna- eyjum, er til sölu. Um er að ræða rótgróna sérverslun í Vestmannaeyjum sem byggir á góðum viðskiptasam- böndum og öruggum viðskiptum. Gott tækifæri til að skapa sér eigin rekstur í Vestmannaeyjum. Nánari upplýsingar hjá: Lögmannsstofan, Bárustíg 15, Vestmannaeyjum. Jóhann Pétursson hdl., s. 488 6010. Bridsdeild Félags eldri borgara í Reykjavík Tvímenningskeppni spiluð í Ás- garði Glæsibæ fimmtud. 1. nóv. 26 pör. Meðalskor 216 stig. Árangur N–S: Lárus Arnórss. – Ásthildur Sigurgíslad. 247 Kristján Ólafsson – Bergur Þorvaldss. 247 Þórarinn Árnas. – Sigtryggur Ellertss. 238 Árangur A-V: Júlíus Guðmundss. – Rafn Kristjánss. 254 Ólafur Ingvarss. – Auðunn Guðmundss. 253 Þorsteinn Laufdal – Magnús Halldórss. 236 Tvímenningskeppni spiluð mánud. 5. nóvember. 26 pör. Meðalskor 216 stig. Árangur N-S: Magnús Oddsson – Jón Stefánss. 271 Einar Einarss. – Ragnar Björnss. 257 Þorsteinn Laufdal – Magnús Oddsson 251 Árangur A-V: Bragi Björnsson – Auðunn Guðmundss. 264 Björn E. Péturss. – Haukur Sævaldss. 259 Viggó Nordquist – Kristján Ólafss. 255 BRIDS U m s j ó n A r n ó r G . R a g n a r s s o n Bridsfélag Kópavogs Fimmtudaginn 8. nóv. var spilað annað kvöldið af fjórum í Barometers keppni félagsins sem er í boði 11-11 verslananna. Besta skori kvöldsins náðu: Þröstur Ingimarsson – Þórður Björnss. 91 Bernódus Kristinss. – Ingvaldur Gúst. 49 Birna Stefnisd. – Aðalsteinn Steinþórss. 30 Staðan er þá þannig: Þröstur Ingimarss. – Þórður Björnss. 113 Birna Stefnisd. – Aðalsteinn Steinþórss. 79 Bernódus Kristinss. – Ingvaldur Gúst. 52 Hjálmar Pálsson – Árni Már Björnss. 43 Magnús Aspelund – Þórður Sigfússs. 42 Eins og sjá má eru Þröstur og Þórður að stinga af í mótinu en það er nóg eftir þannig að maður veit aldrei. 11-11 mótið heldur áfram fimmtu- daginn 15. nóv. og hefst spilamennska stundvíslega kl. 19.30. Spilað er í Þinghóli, Hamraborginni. Bridsfélag Borgarfjarðar Opna Borgarfjarðarmótið í tví- menningi hófst mánudaginn 5. nóv- ember. 14 pör taka þátt í mótinu, sem spilað er með barometer-formi. Staða efstu para eftir fyrsta kvöld- ið er þessi: Örn Einarsson – Kristján Axelsson 47 Jón Eyjólfsson – Baldur Björnsson 37 Magnús Magnússon – Jón Pétursson 18
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.