Morgunblaðið - 22.12.2001, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 22.12.2001, Blaðsíða 9
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 22. DESEMBER 2001 9 STÝRIMANNASKÓLINN í Reykja- vík afhenti Landhelgisgæslu Ís- lands á fimmtudag 13 milljóna króna úthlutun úr Björgunarsjóði skólans, til kaupa á nætursjón- aukum í þyrlu gæslunnar. Samtals hefur sjóðurinn úthlutað 14,5 millj- ónum króna til slysavarna og ör- yggismála sjómanna á þessu ári. Nemendafélag Stýrimannaskól- ans í Reykjavík stofnaði Björg- unarsjóðinn á árlegum kynning- ardegi skólans hinn 16. apríl 1988. Meginmarkmið sjóðsins var að styðja kaup á fullkominni björg- unarþyrlu og útbúnaði í hana og hefur sjóðurinn því í daglegu tali verði nefndur Þyrlusjóður. Á und- anförnum fimm árum hafa, í sam- ráði við forstjóra Landhelgis- gæslunnar og starfsmenn þyrlusveitarinnar, verið keypt tæki og búnaður til björgunarþyrlna gæslunnar og veitt fé til þjálfunar þyrlusveitarinnar fyrir nærri 26,7 milljónir króna. Þá fékk Slysa- varnaskóli sjómanna 1,5 milljóna króna framlag úr sjóðnum fyrr á þessu ári til kaupa á grind undir frítt fallandi lífbát. Samtals hafa því verið veittar nærri 27,2 millj- ónir króna úr sjóðnum til öryggis- og slysavarnamála sjómanna. Efla þarf sjóðinn á ný Guðjón Ármann Eyjólfsson, skólameistari Stýrimannaskólans, sagði við afhendingu styrksins í gær að mjög hefði gengið á höf- uðstól Björgunarsjóðsins. Það væri því von sjóðsstjórnar og nemenda Stýrimannaskólans í Reykjavík að unnt yrði að efla sjóðinn á næsta ári til heilla fyrir land og þjóð. „Framtak nemenda Stýrimanna- skólans í Reykjavík og gjafir þeirra mörgu, sem hafa látið fé af hendi rakna til Þyrlusjóðs, hafa komið í góðar þarfir. Eins og til var ætlast af fórnfúsum gefendum hafa þessir fjármunir orðið til verulegs gagns fyrir mikilvæg björgunarstörf þyrlusveitar Landhelgisgæslunnar, bæði til kaupa á fullkomnari tækj- um og til þess að þjálfa áhafnir björgunarþyrlunnar. Nemendur Stýrimannaskólans í Reykjavík hafa hug á því að efla Björg- unarsjóðinn með söfnunarátaki á næsta skólaári,“ sagði Guðjón Ár- mann. Björgunarsjóður Stýrimannaskólans í Reykjavík styrkir þyrlusveit Landhelgisgæslunnar 13 milljónir til kaupa á nætur- sjónaukum Morgunblaðið/Þorkell Hafsteinn Hafsteinsson, forstjóri Landhelgisgæslunnar, tekur við 13 milljóna króna framlagi úr Björgunarsjóði Stýrimannaskólans í Reykja- vík úr hendi Guðjóns Ármanns Eyjólfssonar skólameistara. Glæsilegur samkvæmisfatnaður allar stærðir Mikið úrval af brúðarfatnaði til leigu Efnalaug og fataleiga Garðabæjar Opið alla daga frá kl. 10-19, laugardaga frá kl. 10-14.Garðatorgi 3, s. 565 6680 Glæsilegur hátíðarfatnaður og sparidragtir Fallegar jólagjafir og gjafakort Engjateigi 5, sími 581 2141. Opið í dag, laugardag, frá kl. 10.00—22.00, Þorláksmessu frá kl. 10.00—22.00. Peysur, peysusett og bolir stórar stærðir Neðst við Dunhaga, sími 562 2230 Opið í dag kl. 10-22, Þorláksmessu kl. 12-22 aðfangadag kl. 10-12 HÁGÆÐA NÆRFATNAÐUR Mikið úrval Fallegar jólagjafir Laugavegi 4, sími 551 4473 Póstsendum Sigurstjarnan, Suðurlandsbraut 50 (bláu húsin), sími 588 4545. Samkvæmisfatnaður úr austurlenskum efnum aðeins eitt stk. af hverju. Úlpur, jakkar, vesti, reiðskálmar- frakkar- hattar. Mokkajakkar, snákaskinnsveski. Allt úr ekta skinni. Ekta pelsar jólagjöfin í ár! 20% afsláttur af rúmteppum og dúkum. Opið til kl. 10 á kvöldin fram að jólum. Nýjar vörur Jólagjöfin hennar . . . . . . ekki spurning — hún verður keypt í Rítu í ár Góðar stærðir — gott verð              0-12 ára Jólagjafirnar fást í Krílinu Laugavegi 63, sími 551 4422 15% afsláttur af pelsjökkum Glæsilegir vetrarjakkar og kápur Ýmis vetrartilboð Verið velkomin Heitt á könnunni i í i    
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.