Morgunblaðið - 22.12.2001, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 22.12.2001, Blaðsíða 51
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 22. DESEMBER 2001 51 HINN árlegi jólastyrkur ISAL hef- ur verið afhentur og skiptist hann að þessu sinni milli þriggja aðila. Barnaspítali Hringsins fékk 400 þúsund krónur í sinn hlut, Krossgöt- ur, sem reka áfangaheimili fyrir fólk í vímuefnavanda, fengu 300 þúsund krónur og Klúbburinn Geysir fékk 300 þúsund. Klúbburinn Geysir er félag, sem hefur að markmiði að veita geðsjúkum þann stuðning, hjálp og leiðsögn sem nauðsynleg er til að taka þátt í samfélaginu eftir út- skrift af geðdeildum. Jólastyrkur ISAL afhentur Ragnheiður Sigurðardóttir, frá Barnaspítala Hringsins, Rannveig Rist, forstjóri ISAL, Anna Valdemarsdóttir, framkvæmdastjóri Klúbbsins Geysis, og Kolbeinn Sigurðsson, framkvæmdastjóri Krossgatna. GÁMAÞJÓNUSTAN ákvað að senda viðskiptavinum sínum ekki jólakort um þessi jól heldur láta andvirði þeirra renna til LAUFS sem eru landssamtök áhugafólks um flogaveiki. Samtökin vinna að margvíslegum málum sem tengjast þessum sjúkdómi og vill stjórn Gámaþjónustunnar hf. með þessu móti styrkja það starf, segir í fréttatilkynningu. Gáma- þjónustan styrkir LAUF Á myndinni sést Benóný Ólafsson, framkvæmdastjóri Gámaþjónust- unnar hf., afhenda Kolbeini Páls- syni, formanni LAUFS, og Jóni Guðnasyni framkvæmdastjóra LAUFS, styrkinn. LÖGREGLAN í Reykjavík lýsir eft- ir vitnum að tjóni sem unnið var á rauðri Toyotu á bílastæði við Nettó í Mjódd 19. desember. Bifreiðin er rauð, með númerinu BZ-040 og var kyrrstæð og mann- laus er á hana var ekið. Tjónvaldur fór hins vegar af vettvangi án þess að tilkynna um tjónið til hlutaðeiganda eða lögreglu. Er hann og/eða aðrir sem geta gefið frekari upplýsingar beðnir að snúa sér til umferðardeild- ar lögreglunnar í Reykjavík. Lögreglan í Reykjavík lýsir einnig eftir vitnum að tjóni sem unnið var á grárri Daewoo-fólksbifreið með númerinu BA-973 hinn 19. desem- ber. Ekið var á bifreiðina með þeim afleiðingum að hún skemmdist á vinstra afturhorni. Talið er að þetta hafi gerst við Skeiðarvog 79 aðfara- nótt 19. des. eða við Hörgshlíð 12 frá kl. 9–12 sama dag. Sá sem ók á bif- reiðina fór af vettvangi án þess að til- kynna tjónið. Er hann eða aðrir sem geta gefið frekari upplýsingar beðn- ir að snúa sér til umferðardeildar lögreglunnar í Reykjavík. Lýst eftir vitnum ♦ ♦ ♦ AÐALFUNDUR Skólastjóra- félags Íslands var haldinn í Borgartúni 6 í Reykjavík 3. nóv- ember sl. Í Skóla- stjórafélaginu eru skólastjórar, aðstoðarskóla- stjórar og deild- arstjórar grunn- skóla og kennsluráðgjafar á skólaskrifstofum. Félagið er eitt af aðildarfélögum Kennarasambands Íslands og í því eru rúmlega 500 fé- lagsmenn. Aðalfundurinn var fjöl- sóttur. Félaginu var kjörin ný stjórn. Þorsteinn Sæberg, skólastjóri Ár- bæjarskóla, sem verið hafði í stjórninni í 7 ár og þar af formaður í 4 ár, gaf ekki kost á sér til endur- kjörs. Formaður var kjörinn Hanna Hjartardóttir, skólastjóri Snæ- landsskóla í Kópavogi. Varafor- maður er Sigfús Grétarsson,Val- húsaskóla á Seltjarnarnesi. Aðrir í stjórn eru: Auður Árný Stef- ánsdóttir, aðstoðarskólastjóri Korpuskóla í Reykjavík, Kristinn Breiðfjörð Guðmundsson, skóla- stjóri Grunnskóla Ísafjarðar, og Unnar Þór Böðvarsson, skólastjóri Hvolsskóla á Hvolsvelli. Ný stjórn Skólastjóra- félagsins Hanna Hjartardóttir 11.00 Hátí›leg tónlistaruppákoma Fríkirkjunnar. 13.00 Syngjandi jólasveinar á fer› um Kringluna. 15.00 Ólafur Jóhann áritar bók sína vi› Pennann. 16.00 Sönghópurinn Smaladrengirnir. 17.00 Jólasveinn dagsins mætir á svi›i› á 1. hæ›. 17.45 Solla stirða úr Latabæ tekur nokkur lög. 18.00 Jazzbandið Rúdolf spilar jólajazz. 19.00 Syngjandi jólasveinar á fer› og flugi. 20.00 Gleðisveitin Jagúar tekur lagi› vi› Skífuna. Ottó íslistamaður sker út íslistaverk úti við Nýkaup frá kl. 12.00-22.00. Opið á Þorláksmessu frá kl. 10.00-23.00 – Spennandi dagskrá og sannkölluð jólastemmning. www.kringlan.is uppl‡singasími 588 7788 skrifstofusími 568 9200 ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S K R I 16 33 8 1 2/ 20 01 Brot af dagskránni í dag: Opið til 22.00
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.