Morgunblaðið - 22.12.2001, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 22.12.2001, Blaðsíða 63
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 22. DESEMBER 2001 63 SAFNAST hafa rúmar 800 þúsund krónur í landssöfnun vegna sjóslysa síðustu vikna, en hún hefur staðið í tæpa viku. Á Þorláksmessu verður í fyrsta skipti greitt úr sjóðnum til þeirra fjögurra ekkna sem misstu menn sína í sjóslysunum við Vest- mannaeyjar og Ólafsvík þegar Ófeigur VE og Svanborg SH 404 fórust. Hægt er að leggja fé inn á söfn- unina með tvennum hætti. Með því að hringja í 907-2700 og eru þá dregnar 1000 krónur af viðkomandi. Í öðru lagi með því að leggja inn á reikning SPRON 1151-26-2345. Söfnunin stendur til 10. febrúar og verður þá greitt úr sjóðnum. SPRON á Austurströnd 3, 170 Sel- tjarnarnesi er vörsluaðili söfnunar- innar, segir í fréttatilkynningu. Safnast hafa 800 þúsund krónur FYRIR þessi jól mun Háskólinn í Reykjavík ekki senda út jólakort til vina skólans og viðskiptafélaga. Þess í stað notaði skólinn þá pen- inga sem spöruðust til að styrkja starfsemi unglingadeildar SÁÁ um kr. 250.000. Háskólinn í Reykjavík og SÁÁ eiga það sameiginlegt að starf beggja miðar að því að efla ungt fólk til dáða – þó með ólíkum hætti sé. SÁÁ hefur unnið þrekvirki á undanförnum árum og með því að styrkja starf þeirra vill Háskólinn í Reykjavík axla hluta af þeirri sam- félagslegu ábyrgð sem honum ber, segir í fréttatilkynningu. Morgunblaðið/Ásdís Björg Birgisdóttir, Guðfinna S. Bjarnadóttir, Þórarinn Tyrfingsson, Sævar Gunnleifsson og Hjalti Björnsson. Háskólinn í Reykjavík styrkir SÁÁ Á AÐFANGADAGSKVÖLD safn- ast félagar úr Samtökunum ’78 til helgistundar í félags- og menning- armiðstöð félagsins á Laugavegi 3 og hefst hún kl. 23.30. Að henni lokinni er gestum boðið upp á jóla- kaffi, heitt súkkulaði og smákökur. Allir velkomnir, en trúarhópur fé- lagsins stendur fyrir þessari sam- verustund. Árlegur jóladansleikur Samtak- anna ’78 er haldinn í Akoges-saln- um, Sóltúni 3, föstudagskvöldið 28. desember kl. 23. Páll Óskar er DJ kvöldsins. Aðgangseyrir er kr. 1.000 kr. fyrir félaga, en kr. 1.500 fyrir aðra gesti. Á gamlársdag býður hópur sam- kynhneigðra foreldra til jólatrés- skemmtunar í félagsmiðstöðinni á Laugavegi 3 kl. 14. Kertasníkir kemur í heimsókn og færir börn- unum gjafir, segir í frétt frá Sam- tökunum ’78. Samkomur hjá Samtökunum ’78 Mikið úrval af Diesel skóm ´ SKÓGRÆKTARRITIÐ, 2. hefti 2001 er komið út. Þetta er fagrit allra þeirra sem stunda skógrækt í minni eða stærri stíl og nýtist einnig mjög vel þeim garðeigendum sem prýða vilja garðinn með trjám og runn- um. Forsíðu- mynd: Skógar- mynd Þórarins B. Þorláksson- ar, Úr Þjórsár- dal, frá 1920. Margar áhugaverðar greinar eru í ritinu, segir í fréttatilkynningu. Skógræktarritið fæst á skrifstofu SÍ á Ránargötu 18. Áskriftarverð pr. rit er kr. 1.690 og lausasöluverð er kr. 1.890 og er póstburðargjald inni- falið, netfang skogis.fel@simnet.is. Skógrækt- arritið komið út Enskar Jólakökur Enskur jólabúðingur Klapparstíg 44, sími 562 3614 Ungbarnafatnaður Komdu í bæinn og skoðaðu úrvalið og verðið. Allt fyrir mömmu. Þumalína, Pósthússtr. 13, s. 551 2136.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.