Morgunblaðið - 22.12.2001, Blaðsíða 48
MESSUR Á MORGUN
48 LAUGARDAGUR 22. DESEMBER 2001 MORGUNBLAÐIÐ
ÁSPRESTAKALL: 23. des.: Barna- og fjöl-
skylduguðsþjónusta kl. 11. Árni Bergur Sig-
urbjörnsson. Aðfangadagur: Aftansöngur
kl. 18. Einsöngur Jóhann Friðgeir Valdi-
marsson. Einleikur á klarinett Rúnar Ósk-
arsson. Kór Áskirkju syngur. Organisti Kári
Þormar. HRAFNISTA: Aftansöngur kl. 14.
Kór Áskirkju syngur. Organisti Kári Þormar.
KLEPPSSPÍTALI: Aftansöngur kl. 16. Kór
Áskirkju syngur. Organisti Kári Þormar. Árni
Bergur Sigurbjörnsson. ÁSKIRKJA: Jóla-
dagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Ein-
leikur á flautu Magnea Árnadóttir. Kór Ás-
kirkju syngur. Organisti Kári Þormar.
Þjónustuíbúðir aldraðra v/Dalbraut: Hátíð-
arguðsþjónusta kl. 15:30. Árni Bergur Sig-
urbjörnsson. ÁSKIRKJA: Annar jólad.: Há-
tíðarguðsþjónusta kl. 14:00. Fermdur
verður Stefán Freyr Michaelson frá Banda-
ríkjunum p.t. Goðheimum 2. Kór Áskirkju
syngur. Organisti Kári Þormar. Hjúkr-
unarheimilið Skjól: Hátíðarguðsþjónusta
kl. 15:30. Kór Áskirkju syngur. Organisti
Kári Þormar. Árni Bergur Sigurbjörnsson.
BÚSTAÐAKIRKJA: 23. des.: Barna- og fjöl-
skyldumessa kl. 11. Pálmi Matthíasson. Að-
fangadagur: Aftansöngur kl. 18:00. Tónlist
og söngur fyrir athöfn hefst kl. 17:15 með
þátttöku einsöngvara úr Kór Bústaðakirkju.
Organisti og kórstjóri Guðmundur Sigurðs-
son. Trompetleikari Guðmundur Ingi Rún-
arsson. Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl.
14:00. Einsöngur Jóhann Friðgeir Valdimars-
son. Óbóleikari Daði Kolbeinsson. Tónlist í
hálfa stund fyrir messu. Organisti og kór-
stjóri Guðmundur Sigurðsson. Annar jólad.:
Hátíðarguðsþjónusta kl. 14:00. Engla-,
Barna-, Stúlkna-, Kammer- og Bjöllukórar
syngja undir stjórn Jóhönnu Þórhallsdóttur.
Einsöngvari Sigurjón Jóhannesson. Org-
anisti Guðmundur Sigurðsson. Skírn-
armessa kl. 15:30. Pálmi Matthíasson.
DÓMKIRKJAN: 23. des.: Þorláksmessa kl.
11. Sr. Jakob Ág. Hjálmarsson. Að-
fangadagur: Kl. 18. Aftansöngur. Sr. Hjálm-
ar Jónsson prédikar, sr. Jakob Ágúst Hjálm-
arsson þjónar fyrir altari. Dómkórinn syngur.
Organisti Marteinn H. Friðriksson. Ásgeir H.
Steingrímsson og Sveinn Birgisson leika á
trompeta. Kl. 23:30. Jólanæturguðsþjón-
usta. Herra Karl Sigurbjörnsson prédikar. Sr.
Hjálmar Jónsson þjónar fyrir altari. Hamra-
hlíðarkórinn syngur undir stjórn Þorgerðar
Ingólfsdóttur. Organisti Guðný Einarsdóttir.
Jóladagur: Kl. 11. Hátíðarmessa, alt-
arisganga. Prestur sr. Jakob Ág. Hjálm-
arsson. Kl. 14. Hátíðarguðsþjónusta. Prest-
ur sr. Hjálmar Jónsson. Við báðar
guðsþjónustur dagsins syngur Dómkórinn
og organleikari er Marteinn H. Friðriksson.
Annar jólad.: Kl. 11. Barna- og fjöl-
skylduhátíð. Blíðfinnur kemur í heimsókn.
Fermingarbörn leika á hljóðfæri. Valgeir Guð-
jónsson les jólaguðspjallið. Sr. Jakob Ágúst
Hjálmarsson flytur hugleiðingu og Þorvaldur
Víðisson æskulýðsfulltrúi leiðir dagskrána.
Organisti Marteinn H. Friðriksson.
Grund Dvalar- og hjúkrunarheimili: Að-
fangadagur: Aftansöngur kl. 16. Blandaður
kór leiðir söng. Einsöngur Elín Ósk Ósk-
arsdóttir. Organisti og söngstjóri Kjartan
Ólafsson. Guðmundur Óskar Ólafsson.
Jóladagur: Guðsþjónusta kl. 14. Karlaradd-
ir leiða söng. Organisti Kjartan Ólafsson.
Guðmundur Óskar Ólafsson.
GRENSÁSKIRKJA: 23. des.: Jólaskemmt-
un barnanna kl. 11. Aðfangadagur: Aftan-
söngur kl. 18. Geir Jón Þórisson syngur ein-
söng. Kirkjukór Grensáskirkju syngur.
Organisti Árni Arinbjarnarson. Miðnætur-
guðsþjónusta kl. 23:30. Hópur úr barnakór
kirkjunnar syngur ásamt félögum úr kirkju-
kórnum. Organisti Árni Arinbjarnarson. Sr.
Ólafur Jóhannsson. Jóladagur: Hátíðar-
guðsþjónusta kl. 14. Klara Hilmarsdóttir
guðfræðingur prédikar. Kirkjukór Grens-
áskirkju syngur. Organisti Árni Arinbjarn-
arson. Sr. Ólafur Jóhannsson. Annar
jólad.: Hátíðarguðsþjónusta kl. 11:00.
Barnakór Grensáskirkju syngur undir stjórn
Heiðrúnar Hákonardóttur. Organisti Árni Ar-
inbjarnarson. Sr. Ólafur Jóhannsson.
HALLGRÍMSKIRKJA: 23. des.: Messa kl.
11. Sr. Jón Dalbú Hróbjartsson prédikar og
þjónar fyrir altari. Félagar úr Mótettukór
Hallgrímskirkju syngja. Organisti Hörður Ás-
kelsson. Aðfangadagur: Aftansöngur kl.
18:00. Sr. Jón Dalbú Hróbjartsson prédikar
og þjónar fyrir altari. Schola cantorum, Ung-
lingakór Hallgrímskirkju og Hljómskála-
kvintettinn syngja. Organisti Hörður Áskels-
son. Miðnæturguðsþjónusta kl. 23:30. Sr.
Sigurður Pálsson prédikar og þjónar fyrir
altari. Mótettukór Hallgrímskirkju syngur.
Organisti Hörður Áskelsson. Jóladagur: Há-
tíðarmessa kl. 14:00. Sr. Jón Dalbú Hró-
bjartsson prédikar og þjónar fyrir altari.
Mótettukór Hallgrímskirkju syngur. Org-
anisti Hörður Áskelsson. Annar jólad.: Há-
tíðarmessa kl. 11:00. Sr. Sigurður Pálsson
prédikar og þjónar fyrir altari. Mótettukór
Hallgrímskirkju syngur. Organisti Lára Bryn-
dís Eggertsdóttir.
HÁTEIGSKIRKJA: Aðfangadagur: Aftan-
söngur kl. 18. Hátíðarsöngvar sr. Bjarna
Þorsteinssonar. Organisti Douglas A.
Brotchie. Sr. Helga Soffía Konráðsdóttir.
Miðnæturmessa kl. 23:30. Organisti
Douglas Brotchie. Sr. Tómas Sveinsson.
Jóladagur: Hátíðarmessa kl. 14:00. Hátíð-
arsöngvar sr. Bjarna Þorsteinssonar. Org-
anisti Douglas Brotchie. Sr. Helga Soffía
Konráðsdóttir. Annar jólad.: Fjölskyldu-
guðsþjónusta kl. 14:00. Stúlkna- og Barna-
kórar kirkjunnar syngja undir stjórn Birnu
Björnsdóttur. Organisti Douglas Brotchie.
Sr. Tómas Sveinsson.
LANDSPÍTALINN: Aðfangadagur: Deild 27
Vífilsstöðum: Guðsþjónusta kl. 11:00. Sr.
Ingileif Malmberg. Kapella kvennadeildar:
Guðsþjónusta kl. 13:00. Sr. Bragi Skúla-
son. Deild 33A: Guðsþjónusta kl. 14:00.
Sr. Bragi Skúlason. Líknardeild: Messa kl.
15:30. Sr. Guðlaug Helga Ásgeirsdóttir.
Jóladagur: Lúðrasveitarmessa kl. 10:30.
Sr. Sigfinnur Þorleifsson og Rósa Kristjáns-
dóttir, djákni. Annar jólad.:Vífilstaðir: Guðs-
þjónusta kl. 15:15. Prestar Garðabæ og
Rósa Kristjánsdóttir, djákni.
LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guðbrands
biskups. 23. des.: Þorláksmessa. Kyrrðar-
og bænastund kl. 11. Orgelleikur, sálma-
söngur, ritningarlestrar og íhugun. Prestur
Jón Helgi Þórarinsson. Organisti Jón Stef-
ánsson. Aðfangadagur: Aftansöngur kl.
18:00. Kór Langholtskirkju syngur. Ólöf
Kolbrún Harðardóttir syngur einsöng. Org-
anisti Jón Stefánsson. Prestur Jón Helgi
Þórarinsson. Jólanótt. Miðnæturmessa kl.
23:30. Sr. Kristján Valur Ingólfsson prédik-
ar og þjónar fyrir altari ásamt sóknarpresti.
Margrét Bóasdóttir syngur einsöng. Org-
anisti Lára Bryndís Eggertsdóttir. Jóladag-
ur: Hátíðarmessa kl. 14:00. Sr. Petrína
Mjöll Jóhannesdóttir prédikar og þjónar fyrir
altari ásamt sóknarpresti. Kór Langholts-
kirkju syngur. Organisti Jón Stefánsson.
Annar jólad.: Fjölskyldu- guðsþjónusta kl.
14:00. Gradualekór Langholtskirkju og Kór
Kórskóla Langholtskirkju syngja og flytja
helgileikinn Fæðing frelsarans eftir Hauk
Ágústsson. Prestur Jón Helgi Þórarinsson.
Organisti Jón Stefánsson.
LAUGARNESKIRKJA: Aðfangadagur: Há-
tíðarmessa kl. 15:00 í Dagvistarsalnum
Hátúni 12. Félagar úr Kór Laugarneskirkju
syngja. Gunnar Gunnarsson leikur á flyg-
ilinn. Sr. Bjarni Karlsson þjónar. Jóla-
söngvar barnanna kl. 16:00. Hátíðleg
stund fyrir ungar eftirvæntingarfullar sálir.
Börn úr TTT sýna helgileik. Jólaguðspjallið
sett á svið og jólasálmarnir sungnir. Aftan-
söngur kl. 18:00. Kór Laugarneskirkju
syngur. Organisti Gunnar Gunnarsson.
Prestur sr. Bjarni Karlsson. Jóladagur: Há-
tíðarguðsþjónusta kl. 14:00. Kór Laug-
arneskirkju syngur. Organisti Gunnar Gunn-
arsson. Einnig fáum við að heyra þrjú
jólaljóð eftir Frank Martin í flutningi Gerðar
Bolladóttur, sópran, Berglindar Maríu
Traustadóttur á þverflautu og Júlíönu Rúnar
Indriðadóttur, sem leikur á píanó. Sr. Bjarni
Karlsson prédikar og þjónar fyrir altari.
Annar jólad.: Sunnudagaskóli með hátíð-
arbrag kl. 14:00. Sr. Jóna Hrönn Bolladóttir
og sr. Bjarni Karlsson leiða stundina ásamt
Gunnari Gunnarssyni organista og öflugum
hópi sunnudagaskólakennara.
NESKIRKJA: 23. des.: Fyrirbænamessa kl.
11. Lesið úr Þorlákssögu. Leikið verk úr
Þorlákstíðum. Prestur sr. Örn Bárður Jóns-
son. Organisti Reynir Jónasson. Barnastarf
á sama tíma. Aðfangadagur: Jólastund
barnanna kl. 16:00 í umsjón starfsmanna
barnastarfsins. Prestur sr. Frank M. Hall-
dórsson. Organisti Reynir Jónasson. Tekið
verður við baukum frá hjálparstarfi kirkj-
unnar. Orgelleikur kl. 17:30. Reynir Jón-
asson leikur á orgel kirkjunnar fram að aft-
ansöng. Aftansöngur kl. 18. Einsöngur
Inga J. Backman. Organisti Reynir Jón-
asson. Kór Neskirkju syngur. Sr. Frank M.
Halldórsson. Messa á jólanótt kl. 23:30.
Einsöngur Þorgeir J. Andrésson. Organisti
Reynir Jónasson. Kór Neskirkju syngur. Sr.
Örn Bárður Jónsson. Jóladagur: Hátíðar-
guðsþjónusta kl. 14. Einsöngur Sesselja
Kristjánsdóttir. Kór Neskirkju syngur. Org-
anisti Reynir Jónasson. Sr. Örn Bárður
Jónsson. Annar jólad.: Jólasamkoma
barnastarfsins kl. 11:00. Jólasveinar
koma í heimsókn. Guðsþjónusta kl. 14:00.
Drengjakór Neskirkju syngur undir stjórn
Friðriks S. Kristinssonar. Organisti Reynir
Jónasson. Kór Neskirkju syngur. Sr. Frank
M. Halldórsson.
SELTJARNARNESKIRKJA: 23. des.: Fjöl-
skylduguðsþjónusta kl. 11. Starfsfólk
sunnudagaskólans leiðir stundina. Jólalög-
in sungin, helgileikur sýndur og óvæntir
gestir koma í heimsókn. Notaleg stund fyrir
alla fjölskylduna. Verið öll hjartanlega vel-
komin. Starfsfólk Seltjarnarneskirkju. Að-
fangadagur: Aftansöngur kl. 18. Kamm-
erkór Seltjarnarneskirkju syngur undir
stjórn Vieru Manasek organista. Eiríkur Örn
Pálsson leikur á trompet og einsöngvari er
Alina Dubik, messosópran. Prestar sr. Birg-
ir Ásgeirsson og sr. Sigurður Grétar Helga-
son. Verið öll hjartanlega velkomin. Mið-
næturmessa kl. 23:30. Kammerkór
Seltjarnarneskirkju syngur undir stjórn
Vieru Manasek organista. Eiríkur Örn Páls-
son leikur á trompet. Einsöngvari Ása Fann-
ey Gestsdóttir, messosópran. Prestur sr.
Sigurður Grétar Helgason. Verið öll hjart-
anlega velkomin. Jóladagur: Hátíðarguðs-
þjónusta kl. 14. Altarisganga. Kammerkór
Seltjarnarneskirkju syngur undir stjórn
Vieru Manasek organista. Einsöngvari
Anna Jónsdóttir. Einleikari á fiðlu Zbignew
Dubik. Prestur sr. Birgir Ásgeirsson. Verið
öll hjartanlega velkomin. Annar jólad.: Jóla-
söngvar fjölskyldunnar kl. 11. Kvartett Sel-
tjarnarneskirkju syngur, einnig mun barna-
kór Seltjarnarness syngja falleg jólalög. Við
köllum börnin sérstaklega til kirkju, hin
yngri og eldri til skemmtilegrar stundar.
Organisti Viera Manasek. Prestur sr. Sig-
urður Grétar Helgason. Verið öll hjartanlega
velkomin.
ÓHÁÐI SÖFNUÐURINN: Aðfangadagur:
Aftansöngur kl. 18 á aðfangadagskvöldi.
Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta á jóladegi
kl. 14. Sigurjón Leifsson prédikar.
ÍSLENSKA KIRKJAN ERLENDIS - GAUTA-
BORG: Hátíðarmessa í Norsku sjómanna-
kirkjunni á jóladag kl. 14:00. Kórarnir
syngja. Við hljóðfærið Tuula Jóhannesson.
Kirkjukaffi. Skúli S. Ólafsson.
STOKKHÓLMUR: Hátíðarmessa í Hedwig
Eleonora kirkju á annan jóladag kl. 14:00.
Við orgelið Einar Sveinbjörnsson. Kirkju-
kaffi. Skúli S. Ólafsson.
LUNDUR/MÁLMEY: „Þorláksmessa“ í St.
Hans kirkju í Lundi 23. desember kl.
14:00. Við orgelið Siegward Ledel. Kirkju-
kaffi. Skúli S. Ólafsson.
FRÍKIRKJAN í Reykjavík: Þorláksmessa:
Kl. 17:00 -19:00 Kirkjan opin - helg kyrrð
við kertaljós. Aðfangadagur: Kl. 18:00Aft-
ansöngur. Hátíðartón Bjarna Þorsteins-
sonar. Anna Sigríður Helgadóttir, söngstjóri
syngur einsöng. Trompetleikur: Einar Jóns-
son. Fermingarbörn taka þátt með tendrun
ljósa. Kl. 23:30 miðnætursöngvar við
kertaljós. Hugljúf og falleg stund í lok að-
fangadags þar sem Anna Sigríður Helga-
dóttir og Carl Möller leiða okkur inn í jóla-
nóttina með fagurri tónlist.
Jóladagur: Kl. 14:00 hátíðarguðsþjónusta.
Hátíðartón Bjarna Þorsteinssonar. Tónlist í
umsjón tónlistarstjóra kirkjunnar. Kór
Kvennaskólans í Reykjavík syngur. Klarin-
ett: Sveinhildur Torfadóttir.
ÁRBÆJARKIRKJA: Aðfangadagur: Aftan-
söngur kl. 18. Prestur sr. Þór Hauksson.
Einsöngur: Guðmundur Þ. Gíslason. Kór Ár-
bæjarkirkju syngur. Organisti: Pavel Man-
ásek. Náttsöngur kl. 23. Prestur sr. Sigrún
Óskarsdóttir. Kór Árbæjarkirkju syngur.
Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14.
Prestur sr. Þór Hauksson. Organleikari:
Pavel Manásek. Kór Árbæjarkirkju syngur.
Einar Jóhannesson leikur á klarinett verk
eftir Mozart og Tartiani. Skírn. Annar jóla-
dagur: Guðsþjónusta kl. 14. Prestur sr.
Sigrún Óskarsdóttir. Organleikari: Pavel
Manásek. Einsöngur: Ingveldur Ýr Jóns-
dóttir. Prestarnir.
BREIÐHOLTSKIRKJA: Þorláksmessa: Jóla-
söngvar fjölskyldunnar kl. 11. Tekið við
söfnunarbaukum Hjálparstarfs kirkjunnar.
Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 18. Sr.
Kjartan Jónsson prédikar. Eydís Fransdóttir
leikur á óbó. Jóladagur: Hátíðarguðsþjón-
usta kl. 11. (Útvarpsmessa ath. messutím-
ann). Ingveldur Ýr Jónsdóttir syngur stól-
vers. Annar jóladagur: Fjölskyldu- og
skírnarguðsþjónusta kl. 14. Barnakórinn
syngur. Börn flytja helgileik. Organisti við
allar guðsþjónusturnar er Sigrún Þórsteins-
dóttir. Gísli Jónasson.
DIGRANESKIRKJA: Aðfangadagur: Aftan-
söngur kl. 18. Prestur sr. Gunnar Sig-
urjónsson. Aftansöngur kl. 23:30. Prestur
sr. Magnús B. Björnsson. Jóladagur: Hátíð-
arguðsþjónusta kl. 14. Sr. Gunnar Sig-
urjónsson og sr. Magnús B. Björnsson.
Annar jóladagur: Messa kl. 11. Skírn og
altarisganga. Prestur sr. Gunnar Sig-
urjónsson. Organisti alla hátíðadagana er
Kjartan Sigurjónsson. Kór Digraneskirkju
syngur við guðsþjónustur jólanna.
FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Þorláksmessa:
Jólaball sunnudagaskólans kl. 11 í umsjá
Elínar Elísabetar Jóhannsdóttur. Að-
fangadagur: Aftansöngur kl. 18. Prestur sr.
Hreinn Hjartarson. Djákni: Lilja G. Hall-
grímsdóttir. Kór Fella- og Hólakirkju syngur.
Einsöngur: Sólrún Bragadóttir. Organisti:
Lenka Mátéová. Aftansöngur Kl. 23.30.
Prestur sr. Guðmundur Karl Ágústsson.
Einsöngur: Sólrún Bragadóttir. Organisti
Violeta Smid. Flautuleikari: Ilka Petrova.
Leikin verða jólalög í 20 mínútúr fyirr at-
höfn. Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl.
14. Prestur sr. Guðmundur Karl Ágústsson.
Kór Fella- og Hólakirkju syngur. Organisti:
Lenka Mátéová. Annar jóladagur: Hátíð-
arguðsþjónsta kl. 14. Prestur sr. Hreinn
Hjartarson. Barna- og unglingakór Fella- og
Hólakirkju syngur. Organisti: Lenka Mát-
éová. Prestarnir.
GRAFARVOGSKIRKJA: Þorláksmessa:
Fjölskylduguðsþjónusta - útvarpsguðsþjón-
usta kl. 11. Prestar sr. Bjarni Þór Bjarna-
son prédikar, sr. Vigfús Þór Árnason og sr.
Anna Sigríður Pálsdóttir þjóna fyrir altari.
Barna- og unglingakór kirkjunnar, Krakka-
kór og Kór Grafarvogskirkju syngja. Org-
anisti Hörður Bragason. Stjórnendur Hörð-
ur Bragason og Oddný J. Þorsteinsdóttir.
Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 18. Tónlist-
arflutningur frá kl. 17.30. Prestur sr. Vigfús
Þór Árnason. Kór Grafarvogskirkju syngur.
Einsöngur: Egill Ólafsson. Organisti: Hörð-
ur Bragason. Miðnæturguðsþjónusta kl.
23.30. Prestur sr. Bjarni Þór Bjarnason.
Barna- og unglingakór Grafarvogskirkju
syngur. Kórstjóri er Oddný Þorsteinsdóttir.
Organisti: Hörður Bragason. Óbóleikari:
Matthís Birgir Nardeau. Jóladagur: Hátíðar-
guðsþjónusta kl. 14. Prestur sr. Anna Sig-
ríður Pálsdóttir. Kór Grafarvogskirkju syng-
ur. Einsöngur: Valdimar Haukur
Hilmarsson. Organisti: Hörður Bragason.
Hátíðarguðsþjónusta á Hjúkrunarheimilinu
Eir kl. 15.30. Prestur: sSr. Vigfús Þór Árna-
son. Kór Grafarvogskirkju syngur. Ein-
söngur: Sigurður Skagfjörð. Organisti:
Hörður Bragason. Annar jóladagur: Jóla-
stund barnanna - skírnarstund kl. 14.
Prestur sr. Vigfús Þór Árnason. Barna- og
unglingakór syngur ásamt Krakkakór Graf-
arvogskirkju. Stjórnandi: Oddný J. Þor-
steinsdóttir. Flautuleikur: Guðlaug Ásgeirs-
dóttir. Organisti: Guðlaugur Viktorsson.
Prestarnir.
HJALLAKIRKJA: Þorláksmessa: Jóla-
söngvar fjölskyldunnar kl. 11. Sr. Guð-
mundur karl Brynjarsson þjónar. Allir syngja
saman jólalög undir forsöng félaga úr kór
Hjallakirkju. Organisti Jón Ólafur Sigurðs-
son. Barnaguðsþjónustur í Lindaskóla og
Hjallakirkju falla niður í dag. Aðfangadag-
ur: Jólastund fjölskyldunnar kl. 16. Létt og
skemmtileg barnastund með brúðum og
jólasöng. Góður gestur af himnum kemur í
heimsókn. Aftansöngur kl. 18. Tónlistar-
flutningur frá kl. 17.30 í umsjá Kristínar
Lárusdóttur, sellóleikara og Ástríðar Öldu
Sigurðardóttir, píanóleikara. Sr. Íris Krist-
jánsdóttir þjónar. Kór Hjallakirkju syngur og
leiðir safnaðarsöng. María Guðmunds-
dóttir syngur einsöng. Guðrún Birgisdóttir
leikur á flautu. Organisti og söngstjóri: Jón
Ólafur Sigurðsson. Jóladagur: Hátíðar-
guðsþjónusta kl. 14. Sr. Guðmundur Karl
Brynjarsson þjónar. Kór Hjallakirkju syngur
og leiðir safnaðarsöng. Gréta Jónsdóttir
syngur einsöng. Guðmundur Hafsteinsson
leikur á trompet. Organisti og söngstjóri:
Jón Ólafur Sigurðsson. Annar jóladagur:
Skírnarguðsþjónusta kl. 11. Prestar kirkjunn-
ar þjóna. Kvintett úr kór Hjallakirkju syngur
jólalög og leiðir almennan söng. Organisti og
söngstjóri. Jón Ólafur Sigurðsson. Prestarnir.
KÓPAVOGSKIRKJA: Þorláksmessa: Helgi-
stund kl. 11, ritningarlestur, bæn og org-
elleikur. Aðfangadagur: Aftansöngur kl.
18. Kór Kópavogskirkju syngur og leiðir
safnaðarsöng. Miðnæturguðsþjónusta kl.
23. Kvartett syngur. Jóladagur: Hátíðar-
guðsþjónusta kl 14. Kór Kópavogskirkju
syngur og leiðir safnaðarsöng. Jólaguðs-
þjónusta í Sunnuhlíð kl. 15.15. Annar jóla-
dagur: Fjölskyldu- og skírnarguðsþjónusta
kl. 14. Kór eldri félaga úr Kársneskórnum
syngur undir stjórn Þórunnar Björnsdóttur.
Prestur við allar guðsðþjónusturnar verður
sr. Ægir Fr. Sigurgeirsson og organisti Jul-
ian Hewlett.
SELJAKIRKJA: Þorláksmessa: barnaguðs-
þjónusta kl. 11. Tekið á móti söfn-
unarbaukum Hjálparstofnunar. Blás-
aranemar Odds Björnssonar aðstoða við
sönginn. Aðfangadagur: Aftansöngur kl.
18. Sr. Ágúst Einarsson prédikar. Vox Aca-
demica syngur. Jólatónlist flutt frá kl. 17.
30. Miðnæturguðsþjónusta kl. 23.30. Sr.
Valgeir Ástráðsson prédikar. Elín Ósk Ósk-
arsdóttir syngur einsöng. Kirkjukórinn syng-
ur. Blásarakvartett leikur jólalögin frá kl.
23. Jóladagur: Guðsþjónusta kl. 14. Sr.
Valgeir Ástráðsson prédikar. Strengjakvar-
tett leikur jólalög. Kirkjukórinn syngur. Ann-
ar jóladagur: Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Irma
Sjöfn Óskarsdóttir prédikar. Barnakórinn
syngur. Guðsþjónusta í Skógarbókl. 16. Sr.
Irma Sjöfn Óskarsdóttir prédikar.
SJÖUNDA DAGS AÐVENTISTAR:
Aðventkirkjan, Ingólfsstræti 19, Reykja-
vík: Aðfangadagur: Aftansöngur kl 18:00.
Safnaðarheimili Aðventista, Blikabraut 2,
Keflavík: Aðfangadagur: Aftansöngur kl
16:30.
Safnaðarheimili Aðventista, Gagnheiði
40, Selfossi: Aðfangadagur: Aftansöngur
kl 16:30.
Aðventkirkjan, Brekastíg 17, Vest-
mannaeyjum: Jóladagur: Jólaguðsþjónusta
kl 14:00.
Loftsalurinn, Hólshrauni 3, Hafnarfirði:
Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl 11:00.
ÍSLENSKA KRISTSKIRKJAN: Að-
fangadagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 18.
Einsöngur Jenný Þorsteinsdóttir. Prédikun
Friðrik Schram. Annar jóladagur: Samkoma
kl. 20. Einsöngur böðvar Ingi Benjamíns-
son. Prédikun Vilborg R. Schram.
FRÍKIRKJAN VEGURINN: Engin samkoma
sunnudag. Aðfangadagur: Hátíð-
arsamkoma kl. 17. Allir hjartanlega vel-
komnir. Föstudagur 28. des.: Lofgjörð-
arsamkoma kl. 20.30 sem er öllum opin.
KIRKJA HEYRNARLAUSRA: Jólaguðsþjón-
usta annan í jólum kl. 14 í Grensáskirkju.
Arndís Jóna Vigfúsdóttir prédikar. Tákn-
málskórinn syngur undir stjórn Rögnu G.
Magnúsdóttur. Raddtúlkur er Margrét Bald-
ursdóttir. Miyako Þórðarson.
FÍLADELFÍA: Aðfangadagur: Aftansöngur
kl. 16:30. Lofgjörðarhópur Fíladeflíu syngur
ásamt einsöngvurum. Ræðumaður Vörður
L. Traustason forstöðumaður. Allir hjart-
anlega velkomnir. Jóladagur: Hátíð-
arsamkoma kl. 16:30. Lofgjörðarhópur
Fíladelfíu syngur ásamt einsöngvurum.
Ræðumaður Guðni Einarsson. Allir hjart-
anlega velkomnir. 28. des.: Jólatrés-
skemmtun krakkaklúbbsins frá kl. 16:00
til 18:00. Gengið kringum jólatréð. Allir
hjartanlega velkomnir. Laug. 29. des.:
Bænastund kl. 20:00.
HJÁLPRÆÐISHERINN: Jóladagur: Hátíð-
arsamkoma kl. 14. Majorarnir Turid og
Knut Gamst sjá um samkomuna. Sunnu-
dagur 30. des.: Hjálpræðissamkoma kl.
20. Kafteinn Trond Are Shelander talar.
KAÞÓLSKA KIRKJAN:
Reykjavík - Kristskirkja í Landakoti: Þor-
láksmessa á vetri. Biskupsmessa kl.
10.30. Þennan dag verður þess einnig
minnst að sr. Sæmundur Vigfússon hlaut
prestvígslu fyrir 40 árum. Messa á ensku
kl. 18.00. 24. desember, Aðfangadagur
jóla: Miðnæturmessa kl. 24.00. Jóladag-
ur: Hámessa kl. 10.30. Kórinn syngur
missa brevis D-Dúr eftir W.A. Mozart.
Messa á ensku kl. 18.00. Annar í jólum,
Stefánsmessa: Hámessa kl. 10.30.
Kvennakór Reykjavíkur syngur jólalög. Bisk-
upsmessa kl. 16.00 (á latínu og pólsku).
27. desember, Jónsdagur: Messa kl.
18.00. 28. desember, Hátíð hinna sak-
lausu barna í Betlehem. Messa kl. 18.00.
Jólatrésskemmtun barnanna í safn-
aðarheimilinu hefst kl. 16.00. Aðgangs-
eyrir kr. 200,-. 29. desember, Tóm-
asmessa: Messa kl. 18.00.
Reykjavík - Maríukirkja við Raufarsel: Þor-
láksmessa á vetri, messa kl. 11.00. 24.
desember kl. 24.00 : jólamessa. 25. des-
ember, Jóladagur: messa kl. 11.00. 26.
desember: messa kl. 11.00.
Riftún í Ölfusi: 23. desember: messa kl.
17.00. 25. desember: messa kl. 17.00.
Hafnarfjörður - Jósefskirkja: Að-
fangadagur: Messa kl. 24.00. 25. desem-
ber: Messa kl. 10.30.
St. Barbörukapella, Keflavík: Að-
fangadagur: Jólamessa kl. 24.00. 25. des-
ember, Jóladagur: Messa kl. 14.00.
Messa kl. 16.00 á pólsku.
Karmelklaustur: 24. desember: Jóla-
messa kl. 24.00. 25. desember: Jóla-
messa kl. 11.00. Engin messa kl. 8.30.
26. desember: Messa kl. 9.00.
Akranes: 26. desember, annar í jólum:
Jólamessa kl. 18.00.
Borgarnes: 26. desember, annar í jólum:
Jólamessa kl. 15.30.
Stykkishólmur, Austurgötu 7: Að-
fangadagur: Jólamessa kl. 24.00. Jóla-
dagur: Messa kl. 16.00. engin messa kl.
10.00. Annar í jólum: Messa kl. 10.00.
29. desember: Messa kl. 10.00.
Grundarfjörður: Annar í jólum: Messa kl.
17.00.
Guðspjall dagsins: Vitn-
isburður Jóhannesar.
(Jóh. 1.).
Morgunblaðið/Árni Sæberg