Morgunblaðið - 22.12.2001, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 22.12.2001, Blaðsíða 48
MESSUR Á MORGUN 48 LAUGARDAGUR 22. DESEMBER 2001 MORGUNBLAÐIÐ ÁSPRESTAKALL: 23. des.: Barna- og fjöl- skylduguðsþjónusta kl. 11. Árni Bergur Sig- urbjörnsson. Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 18. Einsöngur Jóhann Friðgeir Valdi- marsson. Einleikur á klarinett Rúnar Ósk- arsson. Kór Áskirkju syngur. Organisti Kári Þormar. HRAFNISTA: Aftansöngur kl. 14. Kór Áskirkju syngur. Organisti Kári Þormar. KLEPPSSPÍTALI: Aftansöngur kl. 16. Kór Áskirkju syngur. Organisti Kári Þormar. Árni Bergur Sigurbjörnsson. ÁSKIRKJA: Jóla- dagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Ein- leikur á flautu Magnea Árnadóttir. Kór Ás- kirkju syngur. Organisti Kári Þormar. Þjónustuíbúðir aldraðra v/Dalbraut: Hátíð- arguðsþjónusta kl. 15:30. Árni Bergur Sig- urbjörnsson. ÁSKIRKJA: Annar jólad.: Há- tíðarguðsþjónusta kl. 14:00. Fermdur verður Stefán Freyr Michaelson frá Banda- ríkjunum p.t. Goðheimum 2. Kór Áskirkju syngur. Organisti Kári Þormar. Hjúkr- unarheimilið Skjól: Hátíðarguðsþjónusta kl. 15:30. Kór Áskirkju syngur. Organisti Kári Þormar. Árni Bergur Sigurbjörnsson. BÚSTAÐAKIRKJA: 23. des.: Barna- og fjöl- skyldumessa kl. 11. Pálmi Matthíasson. Að- fangadagur: Aftansöngur kl. 18:00. Tónlist og söngur fyrir athöfn hefst kl. 17:15 með þátttöku einsöngvara úr Kór Bústaðakirkju. Organisti og kórstjóri Guðmundur Sigurðs- son. Trompetleikari Guðmundur Ingi Rún- arsson. Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14:00. Einsöngur Jóhann Friðgeir Valdimars- son. Óbóleikari Daði Kolbeinsson. Tónlist í hálfa stund fyrir messu. Organisti og kór- stjóri Guðmundur Sigurðsson. Annar jólad.: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14:00. Engla-, Barna-, Stúlkna-, Kammer- og Bjöllukórar syngja undir stjórn Jóhönnu Þórhallsdóttur. Einsöngvari Sigurjón Jóhannesson. Org- anisti Guðmundur Sigurðsson. Skírn- armessa kl. 15:30. Pálmi Matthíasson. DÓMKIRKJAN: 23. des.: Þorláksmessa kl. 11. Sr. Jakob Ág. Hjálmarsson. Að- fangadagur: Kl. 18. Aftansöngur. Sr. Hjálm- ar Jónsson prédikar, sr. Jakob Ágúst Hjálm- arsson þjónar fyrir altari. Dómkórinn syngur. Organisti Marteinn H. Friðriksson. Ásgeir H. Steingrímsson og Sveinn Birgisson leika á trompeta. Kl. 23:30. Jólanæturguðsþjón- usta. Herra Karl Sigurbjörnsson prédikar. Sr. Hjálmar Jónsson þjónar fyrir altari. Hamra- hlíðarkórinn syngur undir stjórn Þorgerðar Ingólfsdóttur. Organisti Guðný Einarsdóttir. Jóladagur: Kl. 11. Hátíðarmessa, alt- arisganga. Prestur sr. Jakob Ág. Hjálm- arsson. Kl. 14. Hátíðarguðsþjónusta. Prest- ur sr. Hjálmar Jónsson. Við báðar guðsþjónustur dagsins syngur Dómkórinn og organleikari er Marteinn H. Friðriksson. Annar jólad.: Kl. 11. Barna- og fjöl- skylduhátíð. Blíðfinnur kemur í heimsókn. Fermingarbörn leika á hljóðfæri. Valgeir Guð- jónsson les jólaguðspjallið. Sr. Jakob Ágúst Hjálmarsson flytur hugleiðingu og Þorvaldur Víðisson æskulýðsfulltrúi leiðir dagskrána. Organisti Marteinn H. Friðriksson. Grund Dvalar- og hjúkrunarheimili: Að- fangadagur: Aftansöngur kl. 16. Blandaður kór leiðir söng. Einsöngur Elín Ósk Ósk- arsdóttir. Organisti og söngstjóri Kjartan Ólafsson. Guðmundur Óskar Ólafsson. Jóladagur: Guðsþjónusta kl. 14. Karlaradd- ir leiða söng. Organisti Kjartan Ólafsson. Guðmundur Óskar Ólafsson. GRENSÁSKIRKJA: 23. des.: Jólaskemmt- un barnanna kl. 11. Aðfangadagur: Aftan- söngur kl. 18. Geir Jón Þórisson syngur ein- söng. Kirkjukór Grensáskirkju syngur. Organisti Árni Arinbjarnarson. Miðnætur- guðsþjónusta kl. 23:30. Hópur úr barnakór kirkjunnar syngur ásamt félögum úr kirkju- kórnum. Organisti Árni Arinbjarnarson. Sr. Ólafur Jóhannsson. Jóladagur: Hátíðar- guðsþjónusta kl. 14. Klara Hilmarsdóttir guðfræðingur prédikar. Kirkjukór Grens- áskirkju syngur. Organisti Árni Arinbjarn- arson. Sr. Ólafur Jóhannsson. Annar jólad.: Hátíðarguðsþjónusta kl. 11:00. Barnakór Grensáskirkju syngur undir stjórn Heiðrúnar Hákonardóttur. Organisti Árni Ar- inbjarnarson. Sr. Ólafur Jóhannsson. HALLGRÍMSKIRKJA: 23. des.: Messa kl. 11. Sr. Jón Dalbú Hróbjartsson prédikar og þjónar fyrir altari. Félagar úr Mótettukór Hallgrímskirkju syngja. Organisti Hörður Ás- kelsson. Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 18:00. Sr. Jón Dalbú Hróbjartsson prédikar og þjónar fyrir altari. Schola cantorum, Ung- lingakór Hallgrímskirkju og Hljómskála- kvintettinn syngja. Organisti Hörður Áskels- son. Miðnæturguðsþjónusta kl. 23:30. Sr. Sigurður Pálsson prédikar og þjónar fyrir altari. Mótettukór Hallgrímskirkju syngur. Organisti Hörður Áskelsson. Jóladagur: Há- tíðarmessa kl. 14:00. Sr. Jón Dalbú Hró- bjartsson prédikar og þjónar fyrir altari. Mótettukór Hallgrímskirkju syngur. Org- anisti Hörður Áskelsson. Annar jólad.: Há- tíðarmessa kl. 11:00. Sr. Sigurður Pálsson prédikar og þjónar fyrir altari. Mótettukór Hallgrímskirkju syngur. Organisti Lára Bryn- dís Eggertsdóttir. HÁTEIGSKIRKJA: Aðfangadagur: Aftan- söngur kl. 18. Hátíðarsöngvar sr. Bjarna Þorsteinssonar. Organisti Douglas A. Brotchie. Sr. Helga Soffía Konráðsdóttir. Miðnæturmessa kl. 23:30. Organisti Douglas Brotchie. Sr. Tómas Sveinsson. Jóladagur: Hátíðarmessa kl. 14:00. Hátíð- arsöngvar sr. Bjarna Þorsteinssonar. Org- anisti Douglas Brotchie. Sr. Helga Soffía Konráðsdóttir. Annar jólad.: Fjölskyldu- guðsþjónusta kl. 14:00. Stúlkna- og Barna- kórar kirkjunnar syngja undir stjórn Birnu Björnsdóttur. Organisti Douglas Brotchie. Sr. Tómas Sveinsson. LANDSPÍTALINN: Aðfangadagur: Deild 27 Vífilsstöðum: Guðsþjónusta kl. 11:00. Sr. Ingileif Malmberg. Kapella kvennadeildar: Guðsþjónusta kl. 13:00. Sr. Bragi Skúla- son. Deild 33A: Guðsþjónusta kl. 14:00. Sr. Bragi Skúlason. Líknardeild: Messa kl. 15:30. Sr. Guðlaug Helga Ásgeirsdóttir. Jóladagur: Lúðrasveitarmessa kl. 10:30. Sr. Sigfinnur Þorleifsson og Rósa Kristjáns- dóttir, djákni. Annar jólad.:Vífilstaðir: Guðs- þjónusta kl. 15:15. Prestar Garðabæ og Rósa Kristjánsdóttir, djákni. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guðbrands biskups. 23. des.: Þorláksmessa. Kyrrðar- og bænastund kl. 11. Orgelleikur, sálma- söngur, ritningarlestrar og íhugun. Prestur Jón Helgi Þórarinsson. Organisti Jón Stef- ánsson. Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 18:00. Kór Langholtskirkju syngur. Ólöf Kolbrún Harðardóttir syngur einsöng. Org- anisti Jón Stefánsson. Prestur Jón Helgi Þórarinsson. Jólanótt. Miðnæturmessa kl. 23:30. Sr. Kristján Valur Ingólfsson prédik- ar og þjónar fyrir altari ásamt sóknarpresti. Margrét Bóasdóttir syngur einsöng. Org- anisti Lára Bryndís Eggertsdóttir. Jóladag- ur: Hátíðarmessa kl. 14:00. Sr. Petrína Mjöll Jóhannesdóttir prédikar og þjónar fyrir altari ásamt sóknarpresti. Kór Langholts- kirkju syngur. Organisti Jón Stefánsson. Annar jólad.: Fjölskyldu- guðsþjónusta kl. 14:00. Gradualekór Langholtskirkju og Kór Kórskóla Langholtskirkju syngja og flytja helgileikinn Fæðing frelsarans eftir Hauk Ágústsson. Prestur Jón Helgi Þórarinsson. Organisti Jón Stefánsson. LAUGARNESKIRKJA: Aðfangadagur: Há- tíðarmessa kl. 15:00 í Dagvistarsalnum Hátúni 12. Félagar úr Kór Laugarneskirkju syngja. Gunnar Gunnarsson leikur á flyg- ilinn. Sr. Bjarni Karlsson þjónar. Jóla- söngvar barnanna kl. 16:00. Hátíðleg stund fyrir ungar eftirvæntingarfullar sálir. Börn úr TTT sýna helgileik. Jólaguðspjallið sett á svið og jólasálmarnir sungnir. Aftan- söngur kl. 18:00. Kór Laugarneskirkju syngur. Organisti Gunnar Gunnarsson. Prestur sr. Bjarni Karlsson. Jóladagur: Há- tíðarguðsþjónusta kl. 14:00. Kór Laug- arneskirkju syngur. Organisti Gunnar Gunn- arsson. Einnig fáum við að heyra þrjú jólaljóð eftir Frank Martin í flutningi Gerðar Bolladóttur, sópran, Berglindar Maríu Traustadóttur á þverflautu og Júlíönu Rúnar Indriðadóttur, sem leikur á píanó. Sr. Bjarni Karlsson prédikar og þjónar fyrir altari. Annar jólad.: Sunnudagaskóli með hátíð- arbrag kl. 14:00. Sr. Jóna Hrönn Bolladóttir og sr. Bjarni Karlsson leiða stundina ásamt Gunnari Gunnarssyni organista og öflugum hópi sunnudagaskólakennara. NESKIRKJA: 23. des.: Fyrirbænamessa kl. 11. Lesið úr Þorlákssögu. Leikið verk úr Þorlákstíðum. Prestur sr. Örn Bárður Jóns- son. Organisti Reynir Jónasson. Barnastarf á sama tíma. Aðfangadagur: Jólastund barnanna kl. 16:00 í umsjón starfsmanna barnastarfsins. Prestur sr. Frank M. Hall- dórsson. Organisti Reynir Jónasson. Tekið verður við baukum frá hjálparstarfi kirkj- unnar. Orgelleikur kl. 17:30. Reynir Jón- asson leikur á orgel kirkjunnar fram að aft- ansöng. Aftansöngur kl. 18. Einsöngur Inga J. Backman. Organisti Reynir Jón- asson. Kór Neskirkju syngur. Sr. Frank M. Halldórsson. Messa á jólanótt kl. 23:30. Einsöngur Þorgeir J. Andrésson. Organisti Reynir Jónasson. Kór Neskirkju syngur. Sr. Örn Bárður Jónsson. Jóladagur: Hátíðar- guðsþjónusta kl. 14. Einsöngur Sesselja Kristjánsdóttir. Kór Neskirkju syngur. Org- anisti Reynir Jónasson. Sr. Örn Bárður Jónsson. Annar jólad.: Jólasamkoma barnastarfsins kl. 11:00. Jólasveinar koma í heimsókn. Guðsþjónusta kl. 14:00. Drengjakór Neskirkju syngur undir stjórn Friðriks S. Kristinssonar. Organisti Reynir Jónasson. Kór Neskirkju syngur. Sr. Frank M. Halldórsson. SELTJARNARNESKIRKJA: 23. des.: Fjöl- skylduguðsþjónusta kl. 11. Starfsfólk sunnudagaskólans leiðir stundina. Jólalög- in sungin, helgileikur sýndur og óvæntir gestir koma í heimsókn. Notaleg stund fyrir alla fjölskylduna. Verið öll hjartanlega vel- komin. Starfsfólk Seltjarnarneskirkju. Að- fangadagur: Aftansöngur kl. 18. Kamm- erkór Seltjarnarneskirkju syngur undir stjórn Vieru Manasek organista. Eiríkur Örn Pálsson leikur á trompet og einsöngvari er Alina Dubik, messosópran. Prestar sr. Birg- ir Ásgeirsson og sr. Sigurður Grétar Helga- son. Verið öll hjartanlega velkomin. Mið- næturmessa kl. 23:30. Kammerkór Seltjarnarneskirkju syngur undir stjórn Vieru Manasek organista. Eiríkur Örn Páls- son leikur á trompet. Einsöngvari Ása Fann- ey Gestsdóttir, messosópran. Prestur sr. Sigurður Grétar Helgason. Verið öll hjart- anlega velkomin. Jóladagur: Hátíðarguðs- þjónusta kl. 14. Altarisganga. Kammerkór Seltjarnarneskirkju syngur undir stjórn Vieru Manasek organista. Einsöngvari Anna Jónsdóttir. Einleikari á fiðlu Zbignew Dubik. Prestur sr. Birgir Ásgeirsson. Verið öll hjartanlega velkomin. Annar jólad.: Jóla- söngvar fjölskyldunnar kl. 11. Kvartett Sel- tjarnarneskirkju syngur, einnig mun barna- kór Seltjarnarness syngja falleg jólalög. Við köllum börnin sérstaklega til kirkju, hin yngri og eldri til skemmtilegrar stundar. Organisti Viera Manasek. Prestur sr. Sig- urður Grétar Helgason. Verið öll hjartanlega velkomin. ÓHÁÐI SÖFNUÐURINN: Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 18 á aðfangadagskvöldi. Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta á jóladegi kl. 14. Sigurjón Leifsson prédikar. ÍSLENSKA KIRKJAN ERLENDIS - GAUTA- BORG: Hátíðarmessa í Norsku sjómanna- kirkjunni á jóladag kl. 14:00. Kórarnir syngja. Við hljóðfærið Tuula Jóhannesson. Kirkjukaffi. Skúli S. Ólafsson. STOKKHÓLMUR: Hátíðarmessa í Hedwig Eleonora kirkju á annan jóladag kl. 14:00. Við orgelið Einar Sveinbjörnsson. Kirkju- kaffi. Skúli S. Ólafsson. LUNDUR/MÁLMEY: „Þorláksmessa“ í St. Hans kirkju í Lundi 23. desember kl. 14:00. Við orgelið Siegward Ledel. Kirkju- kaffi. Skúli S. Ólafsson. FRÍKIRKJAN í Reykjavík: Þorláksmessa: Kl. 17:00 -19:00 Kirkjan opin - helg kyrrð við kertaljós. Aðfangadagur: Kl. 18:00Aft- ansöngur. Hátíðartón Bjarna Þorsteins- sonar. Anna Sigríður Helgadóttir, söngstjóri syngur einsöng. Trompetleikur: Einar Jóns- son. Fermingarbörn taka þátt með tendrun ljósa. Kl. 23:30 miðnætursöngvar við kertaljós. Hugljúf og falleg stund í lok að- fangadags þar sem Anna Sigríður Helga- dóttir og Carl Möller leiða okkur inn í jóla- nóttina með fagurri tónlist. Jóladagur: Kl. 14:00 hátíðarguðsþjónusta. Hátíðartón Bjarna Þorsteinssonar. Tónlist í umsjón tónlistarstjóra kirkjunnar. Kór Kvennaskólans í Reykjavík syngur. Klarin- ett: Sveinhildur Torfadóttir. ÁRBÆJARKIRKJA: Aðfangadagur: Aftan- söngur kl. 18. Prestur sr. Þór Hauksson. Einsöngur: Guðmundur Þ. Gíslason. Kór Ár- bæjarkirkju syngur. Organisti: Pavel Man- ásek. Náttsöngur kl. 23. Prestur sr. Sigrún Óskarsdóttir. Kór Árbæjarkirkju syngur. Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Prestur sr. Þór Hauksson. Organleikari: Pavel Manásek. Kór Árbæjarkirkju syngur. Einar Jóhannesson leikur á klarinett verk eftir Mozart og Tartiani. Skírn. Annar jóla- dagur: Guðsþjónusta kl. 14. Prestur sr. Sigrún Óskarsdóttir. Organleikari: Pavel Manásek. Einsöngur: Ingveldur Ýr Jóns- dóttir. Prestarnir. BREIÐHOLTSKIRKJA: Þorláksmessa: Jóla- söngvar fjölskyldunnar kl. 11. Tekið við söfnunarbaukum Hjálparstarfs kirkjunnar. Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 18. Sr. Kjartan Jónsson prédikar. Eydís Fransdóttir leikur á óbó. Jóladagur: Hátíðarguðsþjón- usta kl. 11. (Útvarpsmessa ath. messutím- ann). Ingveldur Ýr Jónsdóttir syngur stól- vers. Annar jóladagur: Fjölskyldu- og skírnarguðsþjónusta kl. 14. Barnakórinn syngur. Börn flytja helgileik. Organisti við allar guðsþjónusturnar er Sigrún Þórsteins- dóttir. Gísli Jónasson. DIGRANESKIRKJA: Aðfangadagur: Aftan- söngur kl. 18. Prestur sr. Gunnar Sig- urjónsson. Aftansöngur kl. 23:30. Prestur sr. Magnús B. Björnsson. Jóladagur: Hátíð- arguðsþjónusta kl. 14. Sr. Gunnar Sig- urjónsson og sr. Magnús B. Björnsson. Annar jóladagur: Messa kl. 11. Skírn og altarisganga. Prestur sr. Gunnar Sig- urjónsson. Organisti alla hátíðadagana er Kjartan Sigurjónsson. Kór Digraneskirkju syngur við guðsþjónustur jólanna. FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Þorláksmessa: Jólaball sunnudagaskólans kl. 11 í umsjá Elínar Elísabetar Jóhannsdóttur. Að- fangadagur: Aftansöngur kl. 18. Prestur sr. Hreinn Hjartarson. Djákni: Lilja G. Hall- grímsdóttir. Kór Fella- og Hólakirkju syngur. Einsöngur: Sólrún Bragadóttir. Organisti: Lenka Mátéová. Aftansöngur Kl. 23.30. Prestur sr. Guðmundur Karl Ágústsson. Einsöngur: Sólrún Bragadóttir. Organisti Violeta Smid. Flautuleikari: Ilka Petrova. Leikin verða jólalög í 20 mínútúr fyirr at- höfn. Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Prestur sr. Guðmundur Karl Ágústsson. Kór Fella- og Hólakirkju syngur. Organisti: Lenka Mátéová. Annar jóladagur: Hátíð- arguðsþjónsta kl. 14. Prestur sr. Hreinn Hjartarson. Barna- og unglingakór Fella- og Hólakirkju syngur. Organisti: Lenka Mát- éová. Prestarnir. GRAFARVOGSKIRKJA: Þorláksmessa: Fjölskylduguðsþjónusta - útvarpsguðsþjón- usta kl. 11. Prestar sr. Bjarni Þór Bjarna- son prédikar, sr. Vigfús Þór Árnason og sr. Anna Sigríður Pálsdóttir þjóna fyrir altari. Barna- og unglingakór kirkjunnar, Krakka- kór og Kór Grafarvogskirkju syngja. Org- anisti Hörður Bragason. Stjórnendur Hörð- ur Bragason og Oddný J. Þorsteinsdóttir. Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 18. Tónlist- arflutningur frá kl. 17.30. Prestur sr. Vigfús Þór Árnason. Kór Grafarvogskirkju syngur. Einsöngur: Egill Ólafsson. Organisti: Hörð- ur Bragason. Miðnæturguðsþjónusta kl. 23.30. Prestur sr. Bjarni Þór Bjarnason. Barna- og unglingakór Grafarvogskirkju syngur. Kórstjóri er Oddný Þorsteinsdóttir. Organisti: Hörður Bragason. Óbóleikari: Matthís Birgir Nardeau. Jóladagur: Hátíðar- guðsþjónusta kl. 14. Prestur sr. Anna Sig- ríður Pálsdóttir. Kór Grafarvogskirkju syng- ur. Einsöngur: Valdimar Haukur Hilmarsson. Organisti: Hörður Bragason. Hátíðarguðsþjónusta á Hjúkrunarheimilinu Eir kl. 15.30. Prestur: sSr. Vigfús Þór Árna- son. Kór Grafarvogskirkju syngur. Ein- söngur: Sigurður Skagfjörð. Organisti: Hörður Bragason. Annar jóladagur: Jóla- stund barnanna - skírnarstund kl. 14. Prestur sr. Vigfús Þór Árnason. Barna- og unglingakór syngur ásamt Krakkakór Graf- arvogskirkju. Stjórnandi: Oddný J. Þor- steinsdóttir. Flautuleikur: Guðlaug Ásgeirs- dóttir. Organisti: Guðlaugur Viktorsson. Prestarnir. HJALLAKIRKJA: Þorláksmessa: Jóla- söngvar fjölskyldunnar kl. 11. Sr. Guð- mundur karl Brynjarsson þjónar. Allir syngja saman jólalög undir forsöng félaga úr kór Hjallakirkju. Organisti Jón Ólafur Sigurðs- son. Barnaguðsþjónustur í Lindaskóla og Hjallakirkju falla niður í dag. Aðfangadag- ur: Jólastund fjölskyldunnar kl. 16. Létt og skemmtileg barnastund með brúðum og jólasöng. Góður gestur af himnum kemur í heimsókn. Aftansöngur kl. 18. Tónlistar- flutningur frá kl. 17.30 í umsjá Kristínar Lárusdóttur, sellóleikara og Ástríðar Öldu Sigurðardóttir, píanóleikara. Sr. Íris Krist- jánsdóttir þjónar. Kór Hjallakirkju syngur og leiðir safnaðarsöng. María Guðmunds- dóttir syngur einsöng. Guðrún Birgisdóttir leikur á flautu. Organisti og söngstjóri: Jón Ólafur Sigurðsson. Jóladagur: Hátíðar- guðsþjónusta kl. 14. Sr. Guðmundur Karl Brynjarsson þjónar. Kór Hjallakirkju syngur og leiðir safnaðarsöng. Gréta Jónsdóttir syngur einsöng. Guðmundur Hafsteinsson leikur á trompet. Organisti og söngstjóri: Jón Ólafur Sigurðsson. Annar jóladagur: Skírnarguðsþjónusta kl. 11. Prestar kirkjunn- ar þjóna. Kvintett úr kór Hjallakirkju syngur jólalög og leiðir almennan söng. Organisti og söngstjóri. Jón Ólafur Sigurðsson. Prestarnir. KÓPAVOGSKIRKJA: Þorláksmessa: Helgi- stund kl. 11, ritningarlestur, bæn og org- elleikur. Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 18. Kór Kópavogskirkju syngur og leiðir safnaðarsöng. Miðnæturguðsþjónusta kl. 23. Kvartett syngur. Jóladagur: Hátíðar- guðsþjónusta kl 14. Kór Kópavogskirkju syngur og leiðir safnaðarsöng. Jólaguðs- þjónusta í Sunnuhlíð kl. 15.15. Annar jóla- dagur: Fjölskyldu- og skírnarguðsþjónusta kl. 14. Kór eldri félaga úr Kársneskórnum syngur undir stjórn Þórunnar Björnsdóttur. Prestur við allar guðsðþjónusturnar verður sr. Ægir Fr. Sigurgeirsson og organisti Jul- ian Hewlett. SELJAKIRKJA: Þorláksmessa: barnaguðs- þjónusta kl. 11. Tekið á móti söfn- unarbaukum Hjálparstofnunar. Blás- aranemar Odds Björnssonar aðstoða við sönginn. Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 18. Sr. Ágúst Einarsson prédikar. Vox Aca- demica syngur. Jólatónlist flutt frá kl. 17. 30. Miðnæturguðsþjónusta kl. 23.30. Sr. Valgeir Ástráðsson prédikar. Elín Ósk Ósk- arsdóttir syngur einsöng. Kirkjukórinn syng- ur. Blásarakvartett leikur jólalögin frá kl. 23. Jóladagur: Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Valgeir Ástráðsson prédikar. Strengjakvar- tett leikur jólalög. Kirkjukórinn syngur. Ann- ar jóladagur: Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir prédikar. Barnakórinn syngur. Guðsþjónusta í Skógarbókl. 16. Sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir prédikar. SJÖUNDA DAGS AÐVENTISTAR: Aðventkirkjan, Ingólfsstræti 19, Reykja- vík: Aðfangadagur: Aftansöngur kl 18:00. Safnaðarheimili Aðventista, Blikabraut 2, Keflavík: Aðfangadagur: Aftansöngur kl 16:30. Safnaðarheimili Aðventista, Gagnheiði 40, Selfossi: Aðfangadagur: Aftansöngur kl 16:30. Aðventkirkjan, Brekastíg 17, Vest- mannaeyjum: Jóladagur: Jólaguðsþjónusta kl 14:00. Loftsalurinn, Hólshrauni 3, Hafnarfirði: Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl 11:00. ÍSLENSKA KRISTSKIRKJAN: Að- fangadagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 18. Einsöngur Jenný Þorsteinsdóttir. Prédikun Friðrik Schram. Annar jóladagur: Samkoma kl. 20. Einsöngur böðvar Ingi Benjamíns- son. Prédikun Vilborg R. Schram. FRÍKIRKJAN VEGURINN: Engin samkoma sunnudag. Aðfangadagur: Hátíð- arsamkoma kl. 17. Allir hjartanlega vel- komnir. Föstudagur 28. des.: Lofgjörð- arsamkoma kl. 20.30 sem er öllum opin. KIRKJA HEYRNARLAUSRA: Jólaguðsþjón- usta annan í jólum kl. 14 í Grensáskirkju. Arndís Jóna Vigfúsdóttir prédikar. Tákn- málskórinn syngur undir stjórn Rögnu G. Magnúsdóttur. Raddtúlkur er Margrét Bald- ursdóttir. Miyako Þórðarson. FÍLADELFÍA: Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 16:30. Lofgjörðarhópur Fíladeflíu syngur ásamt einsöngvurum. Ræðumaður Vörður L. Traustason forstöðumaður. Allir hjart- anlega velkomnir. Jóladagur: Hátíð- arsamkoma kl. 16:30. Lofgjörðarhópur Fíladelfíu syngur ásamt einsöngvurum. Ræðumaður Guðni Einarsson. Allir hjart- anlega velkomnir. 28. des.: Jólatrés- skemmtun krakkaklúbbsins frá kl. 16:00 til 18:00. Gengið kringum jólatréð. Allir hjartanlega velkomnir. Laug. 29. des.: Bænastund kl. 20:00. HJÁLPRÆÐISHERINN: Jóladagur: Hátíð- arsamkoma kl. 14. Majorarnir Turid og Knut Gamst sjá um samkomuna. Sunnu- dagur 30. des.: Hjálpræðissamkoma kl. 20. Kafteinn Trond Are Shelander talar. KAÞÓLSKA KIRKJAN: Reykjavík - Kristskirkja í Landakoti: Þor- láksmessa á vetri. Biskupsmessa kl. 10.30. Þennan dag verður þess einnig minnst að sr. Sæmundur Vigfússon hlaut prestvígslu fyrir 40 árum. Messa á ensku kl. 18.00. 24. desember, Aðfangadagur jóla: Miðnæturmessa kl. 24.00. Jóladag- ur: Hámessa kl. 10.30. Kórinn syngur missa brevis D-Dúr eftir W.A. Mozart. Messa á ensku kl. 18.00. Annar í jólum, Stefánsmessa: Hámessa kl. 10.30. Kvennakór Reykjavíkur syngur jólalög. Bisk- upsmessa kl. 16.00 (á latínu og pólsku). 27. desember, Jónsdagur: Messa kl. 18.00. 28. desember, Hátíð hinna sak- lausu barna í Betlehem. Messa kl. 18.00. Jólatrésskemmtun barnanna í safn- aðarheimilinu hefst kl. 16.00. Aðgangs- eyrir kr. 200,-. 29. desember, Tóm- asmessa: Messa kl. 18.00. Reykjavík - Maríukirkja við Raufarsel: Þor- láksmessa á vetri, messa kl. 11.00. 24. desember kl. 24.00 : jólamessa. 25. des- ember, Jóladagur: messa kl. 11.00. 26. desember: messa kl. 11.00. Riftún í Ölfusi: 23. desember: messa kl. 17.00. 25. desember: messa kl. 17.00. Hafnarfjörður - Jósefskirkja: Að- fangadagur: Messa kl. 24.00. 25. desem- ber: Messa kl. 10.30. St. Barbörukapella, Keflavík: Að- fangadagur: Jólamessa kl. 24.00. 25. des- ember, Jóladagur: Messa kl. 14.00. Messa kl. 16.00 á pólsku. Karmelklaustur: 24. desember: Jóla- messa kl. 24.00. 25. desember: Jóla- messa kl. 11.00. Engin messa kl. 8.30. 26. desember: Messa kl. 9.00. Akranes: 26. desember, annar í jólum: Jólamessa kl. 18.00. Borgarnes: 26. desember, annar í jólum: Jólamessa kl. 15.30. Stykkishólmur, Austurgötu 7: Að- fangadagur: Jólamessa kl. 24.00. Jóla- dagur: Messa kl. 16.00. engin messa kl. 10.00. Annar í jólum: Messa kl. 10.00. 29. desember: Messa kl. 10.00. Grundarfjörður: Annar í jólum: Messa kl. 17.00. Guðspjall dagsins: Vitn- isburður Jóhannesar. (Jóh. 1.). Morgunblaðið/Árni Sæberg
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.