Morgunblaðið - 22.12.2001, Blaðsíða 49
MESSUR Á MORGUN
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 22. DESEMBER 2001 49
tískuskartgripir
Laugavegi 23
s. 511 4533
Kringlunni
s. 533 4533
Smárinn
s. 554 3960
- Tilkynning um skráningu skuldabréfa á Verðbréfaþing Íslands hf. -
SMÁRALIND ehf.
Flokkur: 1. flokkur 2001. Flokkurinn er alls
að fjárhæð 2.100 milljónir króna
og verður allur flokkurinn skráður.
Útgáfudagur: 10. mars 2001
Áv.kr. á fyrsta söludegi: 7,70%
Grunnvísitala: Nvt. 197,6
Vextir: 7,00%
Fyrsti gjalddagi vaxta: 10. desember 2001
Fyrsti gjalddagi afborgana: 10. desember 2003
Einingar bréfa: 10.000.000 kr.
Skráning: Verðbréfaþing Íslands hf. hefur samþykkt að taka
skuldabréfin að fjárhæð 2.100 m.kr á skrá og
verða þau skráð þann 27. desember 2001, enda
verði öll skilyrði skráningar uppfyllt.
Umsjón með útgáfu: Landsbanki Íslands hf., kt. 540291-2259, Lauga-
vegi 77, 155 Reykjavík. Íslandsbanki–FBA hf.,
kt. 5505000-3530, Kirkjusandi, 155 Reykjavík
Upplýsingar og gögn: Skráningarlýsingin og önnur gögn sem vitnað er
til í skráningarlýsingunni liggja frammi hjá Lands-
banka Íslands hf., Laugavegi 77, 155 Reykjavík.
Íslandsbanki–FBA hf., kt. 550500-3530, Kirkju-
sandi, 155 Reykjavík og Smáralind ehf., Haga-
smára 1, 200 Kópavogur.
Landsbankinn
Ólafsvík: Annar í jólum: Jólamessa kl.
14.30.
Ísafjörður: Aðfangadagur: Jólamessa kl.
24.00. Jóladagur: Messa kl. 11.00. Annar
í jólum: Messa kl. 11.00.
Flateyri: Jóladagur: Messa kl. 8.00.
Bolungarvík: Jóladagur: Messa kl. 16.00.
Suðureyri: Aðfangadagur: Jólamessa kl.
21.00. Annar í jólum: Messa kl. 19.00.
FÆREYSKA SJÓMANNAHEIMILIÐ: Sam-
koma á morgun kl. 16.
LANDAKIRKJA í Vestmannaeyjum: Þor-
láksmessa: Kl. 11 barnaguðsþjónusta.
Jólasaga og jólalög. Litlir lærisveinar. Að-
fangadagur: Kl. 14 bænastund í kirkjugarði
Vestmannaeyja. Friðarljósið frá Betlehem.
Nemendur úr 7. bekk Hamarsskóla selja
útikerti til styrktar ferðasjóð. Kl. 18 aftan-
söngurmeð hátíðarlagi. Jólanótt: Kl. 23.30
hátíðarstund á jólanótt. Jóladagur: Kl. 14
hátíðarguðsþjónusta. Lúðrasveit Vest-
mannaeyja, undir stjórn stefáns Sigurjóns-
sonar, leikur jólalög frá kl. 13.30 og tekur
þátt í messuflutningi með kór Landakirkju,
organista og sóknarpresti. Annar jóladag-
ur: Kl. 14 barna- og fjölskylduguðsþjón-
usta. Litlir lærisveinar. Kl. 15.15 jólaguðs-
þjónusta á Hraunbúðum. Litlir lærisveinar.
MOSFELLSPRESTAKALL: Aðfangadagur:
Aftansögnur á Reykjalundi kl. 16.00. Ein-
söngur: Gyða Björgvinsdóttir. Athugið að
allir eru velkomnir til þessarar guðsþjón-
ustu. Aftansöngur í Lágafellskirkju kl.
18.00. Einsöngur: Ólafur Kjartan Sigurð-
arson. Óbóleikur: Matthías Nardeau. Mið-
næturguðsþjónusta í Lágafellskirkju kl.
23.30. Einsöngur: Gyða Björgvinsdóttir.
Trompetleikur: Sveinn Þórður Birgisson.
Prestur við þessa guðsþjónustu er sr.
Guðný Hallgrímsdóttir. Jóladagur: Hátíðar-
guðsþjónusta í Lágafellskirkju kl. 14.00. Ein-
söngur : Sigrún Hjálmtýsdóttir. Trompetleikur:
Salóme og Valdís Þorkelsdætur. Hátíðar-
guðsþjónusta í Mosfellskirkju kl. 16.00. Ein-
söngur: Sigrún Hjálmtýsdóttir. Trompetleikur:
Salóme og Valdís Þorkelsdætur.
BRAUTARHOLTSKIRKJA á Kjalarnesi: Aft-
ansöngur á aðfangadag kl. 17 (kl. 5 e.h.).
Gunnar Kristjánsson sóknarprestur
SAURBÆJARKIRKJA á Kjalarnesi: Kvöld-
messa á aðfangadagskvöld kl. 22. Gunnar
Kristjánsson sóknarprestur.
REYNIVALLAKIRKJA: Hátíðarmessa á jóla-
dag kl. 14, Ólafur M. Magnússon syngur
einsöng. Gunnar Kristjánsson sókn-
arprestur.
HAFNARFJARÐARKIRKJA: Þorláksmessa:
Jólastund barnanna kl.11.00. Sunnudaga-
skólarnir hittast í kirkjunni. Kirkjubíllinn ek-
ur sína leið og fer frá Hvaleyrarskóla kl. 10.
55. Helgihald jóla og áramóta Breyttur
tími: Árdegisguðsþjónstur fara ekki fram yf-
ir hátíðir jóla og áramóta. Hátíðarguðsþjón-
ustur fara fram kl.14.00 og aftansöngur kl.
18.00. Aðfangadagskvöld: Aftansöngur
kl.18.00. Skáta bera inn friðarljós frá
Betlehem. Sara Grímsdóttir syngur ein-
söng. Fullskipaður Kór Hafnarfjarðarkirkju
leiðir söng. Prestur: Sr. Gunnþór Þ. Inga-
son. Jólanótt: Miðnæturguðsþjónusta kl.
23.00. Skátar bera inn friðarljós frá Betle-
hem. Kór Flensborgarskóla syngur undir
stjórn Hrafnhildar Blomsterberg. Prestur:
Sr. Þórhallur Heimisson. Jóladagur: Hátíð-
arguðsþjónusta kl. 14.00. Ármann Helga-
son leikur á klarinett. Prestur: Sr. Þórhildur
Ólafs. Annar jólad.: Fjölskyldu og skírn-
arguðsþjónusta kl. 14.00. Barnastjarna Jó-
hanna Guðrún Jónsdóttir syngur einsöng.
Börn úr barnastarfi kirkjunnar sýna helgi-
leik. Prestar: Sr. Þórhildur Ólafs og sr.
Gunnþór Þ. Ingason. Jólaguðsþjónusta á
Sólvangi kl. 15.30. Prestur: Sr. Gunnþór Þ.
Ingason.
VÍÐISTAÐAKIRKJA: Þorláksmessa. Barna-
guðsþjónusta á Þorláksmessu kl. 11:00.
Hátíðleg stund fyrir alla fjölskylduna í
umsjá Braga J. Ingibergssonar sókn-
arprests, Jóhönnu Magnúsdóttur og Evu
Lindu Jónsdóttur. Aðfangadagur: Aftan-
söngur kl. 18:00 .Kirkjukór Víð-
istaðasóknar syngur undir stjórn Úlriks Óla-
sonar. Einsöngur: Sigurður Skagfjörð
Steingrímsson. Fluttir verða hátíð-
arsöngvar sr. Bjarna Þorsteinssonar. Mið-
næturmessa á jólanótt kl. 23:30. Kirkju-
kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn
Úlriks Ólasonar. Einsöngur: Sigurður Skag-
fjörð Steingrímsson. Jóladagur: Hátíðar-
guðsþjónusta kl. 14:00. Kirkjukór Víði-
staðasóknar og Barna- og unglingakór
Víðistaðakirkju syngja undir stjórn Úlriks
Ólasonar og Áslaugar Bergsteinsdóttur.
Fluttir verða hátíðarsöngvar sr. Bjarna Þor-
steinssonar. Annar jóladagur: Skírnarguð-
sþjónusta kl. 14:00. Kirkjukór Víði-
staðasóknar syngur undir stjórn Úlriks
Ólasonar.
FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði: Aðfangadagur:
Aftansöngur kl.18. Orgel og kórstjórn: Helgi
Bragason. Prestur Einar Eyjólfsson. Nátt-
söngur ( kvöldvaka ) kl.23:30. Örn Arn-
arson og hljómsveit leiða söng. Prestur Sig-
ríður Kristín Helgadóttir. Jóladagur:
Hátíðarguðsþjónusta kl.13. ( Ath. breyttan
tíma ) Orgel og kórstjórn: Helgi Bragason.
Prestur Sigríður Kristín Helgadóttir. Annar
jóladagur: Skírnarguðsþjónusta kl.13.
GARÐASÓKN: Þorláksmessa: Jólasöngvar
fjölskyldunnar í Vídalínskirkju kl. 11:00.
Sunnudagaskólinn tekur þátt í stundinni.
Þessi stund verður svona á léttu nótunum
og er hugsuð fyrir yngri jafnt sem eldri.
Ábyggilega er gaman fyrir fjölskyldurnar að
sameinast í ljúfri stund í kirkjunni sinni þeg-
ar undirbúningur hátíðarinnar er á lokastigi.
Tekið verður við samskotabaukum til Hjálp-
arstarfs kirkjunnar ef óskað er. Kór kirkj-
unnar leiðir almennan safnaðarsöng. Org-
anisti : Jóhann Baldvinsson. Kakó og
hressing að lokinni stundinni. Sr. Friðrik J.
Hjartar þjónar við athöfnina. Að-
fangadagur: Aftansöngur í Vídalínskirkju kl.
18:00. Kór kirkjunnar mun flytja jólalög í
hálftíma fyrir athöfn. Einnig mun Helgi
Hrafn Jónsson, básúnuleikari leika við
stundina og einnig á undan með kórnum.
Við athöfnina þjóna sr.Hans Markús Haf-
steinsson, sr.Friðrik J. Hjartar, og Nanna
Guðrún Zoëga djákni. Aðfangadagskvöld:
Kvöldguðsþjónusta á jólanótt kl.23:00.
Hallveig Rúnarsdóttir mun syngja við at-
höfnina. Við athöfnina þjóna Sr. Friðrik J.
Hjartar og Nanna Guðrún Zoëga djákni.
Organisti: Jóhann Baldvinsson. Jóladagur:
Hátíðarguðsþjónusta í Vídalínskirkju kl.
14:00. Kór kirkjunnar leiðir almennan safn-
aðarsöng Organisti: Jóhann Baldvinsson.
Við athöfnina þjónar sr. Hans Markús Haf-
steinsson.
KÁLFATJARNARSÓKN: Kvöldguðsþjónusta
á jólanótt kl. 23:00 í Kálfatjarnarkirkju. Kór
kirkjunnar leiðir almennan safnaðarsöng.
Organisti: Frank Herlufsen. Við athöfnina
þjónar sr.Hans Markús Hafsteinsson.
BESSASTAÐAKIRKJA: Jóladagur: Hátíðar-
guðsþjónusta kl. 14:00. Kór kirkjunnar
leiðir almennan safnaðarsöng. Organisti:
Hrönn Helgadóttir. Við athöfnina þjónar sr.
Friðrik J. Hjartar og Nanna Guðrún Zoëga
djákni.
GARÐAKIRKJA: Annar jólad.: Guðsþjón-
usta í Garðakirkju kl. 14:00. Kór kirkjunnar
leiðir almennan safnaðarsöng. Organisti:
Jóhann Baldvinsson. Við athöfnina þjónar
sr. Hans Markús Hafsteinsson.
VÍFILSSTAÐIR: Helgistund annan jóladag
kl. 15:15. Félagar úr kór Vídalínskirkju
leiða sönginn. Organisti: Jóhann Baldvins-
son. Við stundina þjóna sr. Friðrik J. Hjartar
og sr. Hans Markús Hafsteinsson.
GRINDAVÍKURKIRKJA: Aðfangadagur: Aft-
ansöngur kl. 18. Helgistund á jólanótt kl.
23.30. Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta í
Kirkjuvogskirkju kl. 11. Hátíðarguðsþjón-
usta í Grindavíkurkirkju kl. 14. Helgistund í
Víðihlíð kl. 15.30.
ÞORLÁKSKIRKJA: Aðfangadagur. Aftan-
söngur kl. 18. Hátíðarsöngur Bjarna Þor-
steinssonar. Söngfélag Þorlákshafnar. Org-
anisti Robert Darling.
HJALLAKIRKJA: Jóladagur. Hátíðarmessa
kl. 14:00. Hátíðarsöngur Bjarna Þorsteins-
sonar. Söngfélag Þorlákshafnar. Organisti
Robert Darling.
STRANDARKIRKJA. Annar jóladagur: Há-
tíðarmessa kl.14:00. Hátíðarsöngur
Bjarna Þorsteinssonar. Söngfélag Þorláks-
hafnar. Organisti Robert Darling.
HVALSNESKIRKJA: Laugardagurinn
22.desember: Safnaðarheimilið í Sand-
gerði. Jólasamvera Kirkjuskólans kl. 11.All-
ir velkomnir. Aðfangadagur: Safnaðarheim-
ilið í Sandgerði. Aftansöngur kl. 18. Kór
Hvalsneskirkju syngur. Organisti Pálína
Fanney Skúladóttir Jóladagur: Hvals-
neskirkja. Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Kór
Hvalsneskirkju syngur. Organisti Pálína
Fanney Skúladóttir. Sóknarprestur Björn
Sveinn Björnsson
ÚTSKÁLAKIRKJA: Laugardagurinn 22.des-
ember: Jólasamvera Kirkjuskólans kl. 14.
Allir velkomnir. Aðfangadagur: Miðnæt-
ursöngur kl. 23:30. Kór Útskálakirkju
syngur. Organisti Pálína Fanney Skúla-
dóttir. Jóladagur: Útskálakirkja. Hátíðar-
guðsþjónusta kl. 17. Kór Útskálakirkju
syngur. Organisti Pálína Fanney Skúla-
dóttir. Sóknarprestur Björn Sveinn Björns-
son.
NJARÐVÍKURKIRKJA: Aðfangadagur. Aft-
ansöngur. kl.18.00. Jóladagur. Hátíðar-
guðsþjónusta kl.14.00. Kór kirkjunnar
syngur við athafnir við undirleik Steinars
Guðmundssonar organista.
YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Að-
fangadagur. Jólavaka kl.23.30. Helgileikur
í umsjá fermingarbarna og í lokin munu allir
tendra kertaljós þegar sungið verður
„Heims um ból“. Jóladagur. Hátíðarguðs-
þjónusta kl.11.00. Kór kirkjunnar syngur
við athafnir við undirleik Natalíu Chow org-
anista. Sóknarprestur og sóknarnefndir.
Hlévangur: Jóladagur. Guðsþjónusta
kl.12.00. Undirleik annast Natalía Chow.
Baldur Rafn Sigurðsson.
KEFLAVÍKURKIRKJA: Aðfangadagur jóla:
Aftansöngur kl. 18. Sr. Sigfús Baldvin
Ingvason, prédikar. Meðhjálpari: Hrafnhild-
ur Atladóttir. Bylgja Dís Gunnarsdóttir syng-
ur einsöng. Kór Keflavíkurkirkju leiðir söng.
Organisti og stjórnandi: Hákon Leifsson.
Jólavaka kl. 23.30. Kór Keflavíkurkirkju
syngur. Einsöngvarar: Bylgja Dís Gunn-
arsdóttir og Steinn Erlingsson. Meðhjálp-
ari: Laufey Kristjánsdóttir. Organisti og
stjórnandi: Ester Ólafsdóttir. Jóladagur:
Hátíðarguðsþjónusta í Sjúkrahúsi Suð-
urnesja kl. 13. Hátíðarguðsþjónusta í kirkj-
unni kl. 14. Barn borið til skírnar. Prestur:
Sr. Ólafur Oddur Jónsson. Kór Keflavík-
urkirkju syngur. Einsöngvari: Guðmundur
Sigurðsson. Organisti: Hákon Leifsson.
Meðhjálpari: Björgvin Skarphéðinsson.
VÍKURKIRKJA: Aðfangadagur: Aftan-
söngur kl. 18:00.
SKEIÐFLATARKIRKJA: Jóladagur: Hátíðar-
guðsþjónusta kl. 14:00.
REYNISKIRKJA: Jóladagur: Hátíðarguðs-
þjónusta kl. 16:00.
HJALLATÚN: 27. des: Jólahelgistund kl. 20.
SELFOSSKIRKJA: Þorláksmessa: Fjöl-
skylduguðsþjónusta kl. 11. Kveikt á 4. að-
ventukertinu. Guðspjallið í myndum, bænir,
sögur, söngvar. Foreldrar, afar og ömmur
velkomin með börnunum. Aðfangadagur:
Aftansöngur kl. 18. Miðnætur- og hátíð-
armessa kl. 23.30. Jóladagur: Guðsþjón-
usta á Sjúkrahúsi Suðurlands kl. 11. Hátíð-
armessa í Selfosskirkju kl. 14. Ath.
sunnudaginn 30. desember er engin
messa.
EYRARBAKKAPRESTAKALL: Stokkseyr-
arkirkja: Aðfangadagur: Messa kl. 18.00.
Eyrarbakkakirkja: Aðfangadagur: Messa
kl. 23.30.
GAULVERJABÆJARKIRKJA: Jóladagur:
Messa kl. 14.00
KUMBARAVOGUR: Jóladagur: Messa kl.
15.30.
HVERAGERÐISPRESTAKALL:
Aðfangadagur: Kl. 16:00 HNLFÍ - Aftan-
söngur. Kl. 18:00 Hveragerði - Aftan-
söngur. Jóladagur: Kl. 14:00 Kotstrand-
arkirkja: Hátíðarguðsþjónusta
ODDAPRESTAKALL: Á Lundi, Hellu: Að-
fangadag kl. 16. Í Þykkvabæ: Aðfangadag
kl. 18. Í Odda: Aðfangadag kl. 22. Jóladag
kl. 14. Á Keldum: Annan í jólum kl. 14.
Sóknarprestur
SKÁLHOLTSDÓMKIRKJA: Guðsþjónusta
verður á aðfangadagskvöld kl. 18.00. Mið-
næturmessa verður á jólanótt kl. 23.30.
Sr. Sigurður Sigurðarson vígslubiskup pré-
dikar og þjónar fyrir altari. Hátíðarguðsþjón-
usta verður á jóladag kl. 14.00. Sr. Egill
Hallgrímsson prédikar og þjónar fyrir altari.
Sungnir verða hátíðarsöngvar sr. Bjarna
Þorsteinssonar. Skálholtskórinn syngur.
Organisti er Hilmar Örn Agnarsson. Sókn-
arprestur.
HAUKADALSKIRKJA: Hátíðarguðsþjón-
usta verður á annan jóladag 26. desember
kl. 14.00. Sóknarprestur.
HRAUNGERÐISPRESTAKALL í Flóa: Vill-
ingaholtskirkja: Jóladagur: Hátíðarmessa
kl. 13.30. Laugardælakirkja: Jóladagur:
Hátíðarmessa kl. 15. Hraungerðiskirkja:
Annar jóladagur kl. 13.30..
Kirkjubæjarklaustursprestakall
Aðfangadagskvöld: Minningarkapella séra
Jóns Steingrímssonar á Kirkjubæj-
arklaustri - helgistund kl. 23:30. Jóladag-
ur: Þykkvabæjarklausturskirkja í Álftaveri
- hátíðarguðsþjónusta kl. 11:00. Prests-
bakkakirkja á Síðu - hátíðarguðsþjónusta
kl. 14:00. Dvalarheimilið Klausturhólar -
helgistund kl. 15:00. Annar jóladagur:
Grafarkirkja í Skaftártungu - hátíðarguðs-
þjónusta kl. 14 (prestur sr. Baldur Gautur
Baldursson).
STÓRA-NÚPSKIRKJA: Á aðfangadag kl.
14:15 verður helgistund sem tekur
skamma stund. Margur leggur leið sína í
kirkjugarðinn á aðfangadag og vert að
mæta einnig þeirri þörf að ganga í Guðs
hús inn, staldra við og íhuga Guðs orð og
hverfa síðan heim á leið til jólahaldsins. Á
jólanótt verður guðsþjónusta í Stóra-
Núpskirkju og hefst hún kl. 23:30. Jóladag-
ur: Hátíðarguðsþjónusta verður í Ólafs-
vallakirkju kl 11:00. Fimmtudaginn 27.
des. verður boðið til „stjörnuljósa sunds“ í
sundlaug þeirra Gnúpverja, Neslaug, kl.
20:30. Það fer þannig fram að synt er með
stjörnuljós og leitt huganum um það hvað