Morgunblaðið - 22.12.2001, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 22.12.2001, Blaðsíða 49
MESSUR Á MORGUN MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 22. DESEMBER 2001 49 tískuskartgripir Laugavegi 23 s. 511 4533 Kringlunni s. 533 4533 Smárinn s. 554 3960 - Tilkynning um skráningu skuldabréfa á Verðbréfaþing Íslands hf. - SMÁRALIND ehf. Flokkur: 1. flokkur 2001. Flokkurinn er alls að fjárhæð 2.100 milljónir króna og verður allur flokkurinn skráður. Útgáfudagur: 10. mars 2001 Áv.kr. á fyrsta söludegi: 7,70% Grunnvísitala: Nvt. 197,6 Vextir: 7,00% Fyrsti gjalddagi vaxta: 10. desember 2001 Fyrsti gjalddagi afborgana: 10. desember 2003 Einingar bréfa: 10.000.000 kr. Skráning: Verðbréfaþing Íslands hf. hefur samþykkt að taka skuldabréfin að fjárhæð 2.100 m.kr á skrá og verða þau skráð þann 27. desember 2001, enda verði öll skilyrði skráningar uppfyllt. Umsjón með útgáfu: Landsbanki Íslands hf., kt. 540291-2259, Lauga- vegi 77, 155 Reykjavík. Íslandsbanki–FBA hf., kt. 5505000-3530, Kirkjusandi, 155 Reykjavík Upplýsingar og gögn: Skráningarlýsingin og önnur gögn sem vitnað er til í skráningarlýsingunni liggja frammi hjá Lands- banka Íslands hf., Laugavegi 77, 155 Reykjavík. Íslandsbanki–FBA hf., kt. 550500-3530, Kirkju- sandi, 155 Reykjavík og Smáralind ehf., Haga- smára 1, 200 Kópavogur. Landsbankinn Ólafsvík: Annar í jólum: Jólamessa kl. 14.30. Ísafjörður: Aðfangadagur: Jólamessa kl. 24.00. Jóladagur: Messa kl. 11.00. Annar í jólum: Messa kl. 11.00. Flateyri: Jóladagur: Messa kl. 8.00. Bolungarvík: Jóladagur: Messa kl. 16.00. Suðureyri: Aðfangadagur: Jólamessa kl. 21.00. Annar í jólum: Messa kl. 19.00. FÆREYSKA SJÓMANNAHEIMILIÐ: Sam- koma á morgun kl. 16. LANDAKIRKJA í Vestmannaeyjum: Þor- láksmessa: Kl. 11 barnaguðsþjónusta. Jólasaga og jólalög. Litlir lærisveinar. Að- fangadagur: Kl. 14 bænastund í kirkjugarði Vestmannaeyja. Friðarljósið frá Betlehem. Nemendur úr 7. bekk Hamarsskóla selja útikerti til styrktar ferðasjóð. Kl. 18 aftan- söngurmeð hátíðarlagi. Jólanótt: Kl. 23.30 hátíðarstund á jólanótt. Jóladagur: Kl. 14 hátíðarguðsþjónusta. Lúðrasveit Vest- mannaeyja, undir stjórn stefáns Sigurjóns- sonar, leikur jólalög frá kl. 13.30 og tekur þátt í messuflutningi með kór Landakirkju, organista og sóknarpresti. Annar jóladag- ur: Kl. 14 barna- og fjölskylduguðsþjón- usta. Litlir lærisveinar. Kl. 15.15 jólaguðs- þjónusta á Hraunbúðum. Litlir lærisveinar. MOSFELLSPRESTAKALL: Aðfangadagur: Aftansögnur á Reykjalundi kl. 16.00. Ein- söngur: Gyða Björgvinsdóttir. Athugið að allir eru velkomnir til þessarar guðsþjón- ustu. Aftansöngur í Lágafellskirkju kl. 18.00. Einsöngur: Ólafur Kjartan Sigurð- arson. Óbóleikur: Matthías Nardeau. Mið- næturguðsþjónusta í Lágafellskirkju kl. 23.30. Einsöngur: Gyða Björgvinsdóttir. Trompetleikur: Sveinn Þórður Birgisson. Prestur við þessa guðsþjónustu er sr. Guðný Hallgrímsdóttir. Jóladagur: Hátíðar- guðsþjónusta í Lágafellskirkju kl. 14.00. Ein- söngur : Sigrún Hjálmtýsdóttir. Trompetleikur: Salóme og Valdís Þorkelsdætur. Hátíðar- guðsþjónusta í Mosfellskirkju kl. 16.00. Ein- söngur: Sigrún Hjálmtýsdóttir. Trompetleikur: Salóme og Valdís Þorkelsdætur. BRAUTARHOLTSKIRKJA á Kjalarnesi: Aft- ansöngur á aðfangadag kl. 17 (kl. 5 e.h.). Gunnar Kristjánsson sóknarprestur SAURBÆJARKIRKJA á Kjalarnesi: Kvöld- messa á aðfangadagskvöld kl. 22. Gunnar Kristjánsson sóknarprestur. REYNIVALLAKIRKJA: Hátíðarmessa á jóla- dag kl. 14, Ólafur M. Magnússon syngur einsöng. Gunnar Kristjánsson sókn- arprestur. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Þorláksmessa: Jólastund barnanna kl.11.00. Sunnudaga- skólarnir hittast í kirkjunni. Kirkjubíllinn ek- ur sína leið og fer frá Hvaleyrarskóla kl. 10. 55. Helgihald jóla og áramóta Breyttur tími: Árdegisguðsþjónstur fara ekki fram yf- ir hátíðir jóla og áramóta. Hátíðarguðsþjón- ustur fara fram kl.14.00 og aftansöngur kl. 18.00. Aðfangadagskvöld: Aftansöngur kl.18.00. Skáta bera inn friðarljós frá Betlehem. Sara Grímsdóttir syngur ein- söng. Fullskipaður Kór Hafnarfjarðarkirkju leiðir söng. Prestur: Sr. Gunnþór Þ. Inga- son. Jólanótt: Miðnæturguðsþjónusta kl. 23.00. Skátar bera inn friðarljós frá Betle- hem. Kór Flensborgarskóla syngur undir stjórn Hrafnhildar Blomsterberg. Prestur: Sr. Þórhallur Heimisson. Jóladagur: Hátíð- arguðsþjónusta kl. 14.00. Ármann Helga- son leikur á klarinett. Prestur: Sr. Þórhildur Ólafs. Annar jólad.: Fjölskyldu og skírn- arguðsþjónusta kl. 14.00. Barnastjarna Jó- hanna Guðrún Jónsdóttir syngur einsöng. Börn úr barnastarfi kirkjunnar sýna helgi- leik. Prestar: Sr. Þórhildur Ólafs og sr. Gunnþór Þ. Ingason. Jólaguðsþjónusta á Sólvangi kl. 15.30. Prestur: Sr. Gunnþór Þ. Ingason. VÍÐISTAÐAKIRKJA: Þorláksmessa. Barna- guðsþjónusta á Þorláksmessu kl. 11:00. Hátíðleg stund fyrir alla fjölskylduna í umsjá Braga J. Ingibergssonar sókn- arprests, Jóhönnu Magnúsdóttur og Evu Lindu Jónsdóttur. Aðfangadagur: Aftan- söngur kl. 18:00 .Kirkjukór Víð- istaðasóknar syngur undir stjórn Úlriks Óla- sonar. Einsöngur: Sigurður Skagfjörð Steingrímsson. Fluttir verða hátíð- arsöngvar sr. Bjarna Þorsteinssonar. Mið- næturmessa á jólanótt kl. 23:30. Kirkju- kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Úlriks Ólasonar. Einsöngur: Sigurður Skag- fjörð Steingrímsson. Jóladagur: Hátíðar- guðsþjónusta kl. 14:00. Kirkjukór Víði- staðasóknar og Barna- og unglingakór Víðistaðakirkju syngja undir stjórn Úlriks Ólasonar og Áslaugar Bergsteinsdóttur. Fluttir verða hátíðarsöngvar sr. Bjarna Þor- steinssonar. Annar jóladagur: Skírnarguð- sþjónusta kl. 14:00. Kirkjukór Víði- staðasóknar syngur undir stjórn Úlriks Ólasonar. FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði: Aðfangadagur: Aftansöngur kl.18. Orgel og kórstjórn: Helgi Bragason. Prestur Einar Eyjólfsson. Nátt- söngur ( kvöldvaka ) kl.23:30. Örn Arn- arson og hljómsveit leiða söng. Prestur Sig- ríður Kristín Helgadóttir. Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl.13. ( Ath. breyttan tíma ) Orgel og kórstjórn: Helgi Bragason. Prestur Sigríður Kristín Helgadóttir. Annar jóladagur: Skírnarguðsþjónusta kl.13. GARÐASÓKN: Þorláksmessa: Jólasöngvar fjölskyldunnar í Vídalínskirkju kl. 11:00. Sunnudagaskólinn tekur þátt í stundinni. Þessi stund verður svona á léttu nótunum og er hugsuð fyrir yngri jafnt sem eldri. Ábyggilega er gaman fyrir fjölskyldurnar að sameinast í ljúfri stund í kirkjunni sinni þeg- ar undirbúningur hátíðarinnar er á lokastigi. Tekið verður við samskotabaukum til Hjálp- arstarfs kirkjunnar ef óskað er. Kór kirkj- unnar leiðir almennan safnaðarsöng. Org- anisti : Jóhann Baldvinsson. Kakó og hressing að lokinni stundinni. Sr. Friðrik J. Hjartar þjónar við athöfnina. Að- fangadagur: Aftansöngur í Vídalínskirkju kl. 18:00. Kór kirkjunnar mun flytja jólalög í hálftíma fyrir athöfn. Einnig mun Helgi Hrafn Jónsson, básúnuleikari leika við stundina og einnig á undan með kórnum. Við athöfnina þjóna sr.Hans Markús Haf- steinsson, sr.Friðrik J. Hjartar, og Nanna Guðrún Zoëga djákni. Aðfangadagskvöld: Kvöldguðsþjónusta á jólanótt kl.23:00. Hallveig Rúnarsdóttir mun syngja við at- höfnina. Við athöfnina þjóna Sr. Friðrik J. Hjartar og Nanna Guðrún Zoëga djákni. Organisti: Jóhann Baldvinsson. Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta í Vídalínskirkju kl. 14:00. Kór kirkjunnar leiðir almennan safn- aðarsöng Organisti: Jóhann Baldvinsson. Við athöfnina þjónar sr. Hans Markús Haf- steinsson. KÁLFATJARNARSÓKN: Kvöldguðsþjónusta á jólanótt kl. 23:00 í Kálfatjarnarkirkju. Kór kirkjunnar leiðir almennan safnaðarsöng. Organisti: Frank Herlufsen. Við athöfnina þjónar sr.Hans Markús Hafsteinsson. BESSASTAÐAKIRKJA: Jóladagur: Hátíðar- guðsþjónusta kl. 14:00. Kór kirkjunnar leiðir almennan safnaðarsöng. Organisti: Hrönn Helgadóttir. Við athöfnina þjónar sr. Friðrik J. Hjartar og Nanna Guðrún Zoëga djákni. GARÐAKIRKJA: Annar jólad.: Guðsþjón- usta í Garðakirkju kl. 14:00. Kór kirkjunnar leiðir almennan safnaðarsöng. Organisti: Jóhann Baldvinsson. Við athöfnina þjónar sr. Hans Markús Hafsteinsson. VÍFILSSTAÐIR: Helgistund annan jóladag kl. 15:15. Félagar úr kór Vídalínskirkju leiða sönginn. Organisti: Jóhann Baldvins- son. Við stundina þjóna sr. Friðrik J. Hjartar og sr. Hans Markús Hafsteinsson. GRINDAVÍKURKIRKJA: Aðfangadagur: Aft- ansöngur kl. 18. Helgistund á jólanótt kl. 23.30. Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta í Kirkjuvogskirkju kl. 11. Hátíðarguðsþjón- usta í Grindavíkurkirkju kl. 14. Helgistund í Víðihlíð kl. 15.30. ÞORLÁKSKIRKJA: Aðfangadagur. Aftan- söngur kl. 18. Hátíðarsöngur Bjarna Þor- steinssonar. Söngfélag Þorlákshafnar. Org- anisti Robert Darling. HJALLAKIRKJA: Jóladagur. Hátíðarmessa kl. 14:00. Hátíðarsöngur Bjarna Þorsteins- sonar. Söngfélag Þorlákshafnar. Organisti Robert Darling. STRANDARKIRKJA. Annar jóladagur: Há- tíðarmessa kl.14:00. Hátíðarsöngur Bjarna Þorsteinssonar. Söngfélag Þorláks- hafnar. Organisti Robert Darling. HVALSNESKIRKJA: Laugardagurinn 22.desember: Safnaðarheimilið í Sand- gerði. Jólasamvera Kirkjuskólans kl. 11.All- ir velkomnir. Aðfangadagur: Safnaðarheim- ilið í Sandgerði. Aftansöngur kl. 18. Kór Hvalsneskirkju syngur. Organisti Pálína Fanney Skúladóttir Jóladagur: Hvals- neskirkja. Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Kór Hvalsneskirkju syngur. Organisti Pálína Fanney Skúladóttir. Sóknarprestur Björn Sveinn Björnsson ÚTSKÁLAKIRKJA: Laugardagurinn 22.des- ember: Jólasamvera Kirkjuskólans kl. 14. Allir velkomnir. Aðfangadagur: Miðnæt- ursöngur kl. 23:30. Kór Útskálakirkju syngur. Organisti Pálína Fanney Skúla- dóttir. Jóladagur: Útskálakirkja. Hátíðar- guðsþjónusta kl. 17. Kór Útskálakirkju syngur. Organisti Pálína Fanney Skúla- dóttir. Sóknarprestur Björn Sveinn Björns- son. NJARÐVÍKURKIRKJA: Aðfangadagur. Aft- ansöngur. kl.18.00. Jóladagur. Hátíðar- guðsþjónusta kl.14.00. Kór kirkjunnar syngur við athafnir við undirleik Steinars Guðmundssonar organista. YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Að- fangadagur. Jólavaka kl.23.30. Helgileikur í umsjá fermingarbarna og í lokin munu allir tendra kertaljós þegar sungið verður „Heims um ból“. Jóladagur. Hátíðarguðs- þjónusta kl.11.00. Kór kirkjunnar syngur við athafnir við undirleik Natalíu Chow org- anista. Sóknarprestur og sóknarnefndir. Hlévangur: Jóladagur. Guðsþjónusta kl.12.00. Undirleik annast Natalía Chow. Baldur Rafn Sigurðsson. KEFLAVÍKURKIRKJA: Aðfangadagur jóla: Aftansöngur kl. 18. Sr. Sigfús Baldvin Ingvason, prédikar. Meðhjálpari: Hrafnhild- ur Atladóttir. Bylgja Dís Gunnarsdóttir syng- ur einsöng. Kór Keflavíkurkirkju leiðir söng. Organisti og stjórnandi: Hákon Leifsson. Jólavaka kl. 23.30. Kór Keflavíkurkirkju syngur. Einsöngvarar: Bylgja Dís Gunn- arsdóttir og Steinn Erlingsson. Meðhjálp- ari: Laufey Kristjánsdóttir. Organisti og stjórnandi: Ester Ólafsdóttir. Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta í Sjúkrahúsi Suð- urnesja kl. 13. Hátíðarguðsþjónusta í kirkj- unni kl. 14. Barn borið til skírnar. Prestur: Sr. Ólafur Oddur Jónsson. Kór Keflavík- urkirkju syngur. Einsöngvari: Guðmundur Sigurðsson. Organisti: Hákon Leifsson. Meðhjálpari: Björgvin Skarphéðinsson. VÍKURKIRKJA: Aðfangadagur: Aftan- söngur kl. 18:00. SKEIÐFLATARKIRKJA: Jóladagur: Hátíðar- guðsþjónusta kl. 14:00. REYNISKIRKJA: Jóladagur: Hátíðarguðs- þjónusta kl. 16:00. HJALLATÚN: 27. des: Jólahelgistund kl. 20. SELFOSSKIRKJA: Þorláksmessa: Fjöl- skylduguðsþjónusta kl. 11. Kveikt á 4. að- ventukertinu. Guðspjallið í myndum, bænir, sögur, söngvar. Foreldrar, afar og ömmur velkomin með börnunum. Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 18. Miðnætur- og hátíð- armessa kl. 23.30. Jóladagur: Guðsþjón- usta á Sjúkrahúsi Suðurlands kl. 11. Hátíð- armessa í Selfosskirkju kl. 14. Ath. sunnudaginn 30. desember er engin messa. EYRARBAKKAPRESTAKALL: Stokkseyr- arkirkja: Aðfangadagur: Messa kl. 18.00. Eyrarbakkakirkja: Aðfangadagur: Messa kl. 23.30. GAULVERJABÆJARKIRKJA: Jóladagur: Messa kl. 14.00 KUMBARAVOGUR: Jóladagur: Messa kl. 15.30. HVERAGERÐISPRESTAKALL: Aðfangadagur: Kl. 16:00 HNLFÍ - Aftan- söngur. Kl. 18:00 Hveragerði - Aftan- söngur. Jóladagur: Kl. 14:00 Kotstrand- arkirkja: Hátíðarguðsþjónusta ODDAPRESTAKALL: Á Lundi, Hellu: Að- fangadag kl. 16. Í Þykkvabæ: Aðfangadag kl. 18. Í Odda: Aðfangadag kl. 22. Jóladag kl. 14. Á Keldum: Annan í jólum kl. 14. Sóknarprestur SKÁLHOLTSDÓMKIRKJA: Guðsþjónusta verður á aðfangadagskvöld kl. 18.00. Mið- næturmessa verður á jólanótt kl. 23.30. Sr. Sigurður Sigurðarson vígslubiskup pré- dikar og þjónar fyrir altari. Hátíðarguðsþjón- usta verður á jóladag kl. 14.00. Sr. Egill Hallgrímsson prédikar og þjónar fyrir altari. Sungnir verða hátíðarsöngvar sr. Bjarna Þorsteinssonar. Skálholtskórinn syngur. Organisti er Hilmar Örn Agnarsson. Sókn- arprestur. HAUKADALSKIRKJA: Hátíðarguðsþjón- usta verður á annan jóladag 26. desember kl. 14.00. Sóknarprestur. HRAUNGERÐISPRESTAKALL í Flóa: Vill- ingaholtskirkja: Jóladagur: Hátíðarmessa kl. 13.30. Laugardælakirkja: Jóladagur: Hátíðarmessa kl. 15. Hraungerðiskirkja: Annar jóladagur kl. 13.30.. Kirkjubæjarklaustursprestakall Aðfangadagskvöld: Minningarkapella séra Jóns Steingrímssonar á Kirkjubæj- arklaustri - helgistund kl. 23:30. Jóladag- ur: Þykkvabæjarklausturskirkja í Álftaveri - hátíðarguðsþjónusta kl. 11:00. Prests- bakkakirkja á Síðu - hátíðarguðsþjónusta kl. 14:00. Dvalarheimilið Klausturhólar - helgistund kl. 15:00. Annar jóladagur: Grafarkirkja í Skaftártungu - hátíðarguðs- þjónusta kl. 14 (prestur sr. Baldur Gautur Baldursson). STÓRA-NÚPSKIRKJA: Á aðfangadag kl. 14:15 verður helgistund sem tekur skamma stund. Margur leggur leið sína í kirkjugarðinn á aðfangadag og vert að mæta einnig þeirri þörf að ganga í Guðs hús inn, staldra við og íhuga Guðs orð og hverfa síðan heim á leið til jólahaldsins. Á jólanótt verður guðsþjónusta í Stóra- Núpskirkju og hefst hún kl. 23:30. Jóladag- ur: Hátíðarguðsþjónusta verður í Ólafs- vallakirkju kl 11:00. Fimmtudaginn 27. des. verður boðið til „stjörnuljósa sunds“ í sundlaug þeirra Gnúpverja, Neslaug, kl. 20:30. Það fer þannig fram að synt er með stjörnuljós og leitt huganum um það hvað
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.