Morgunblaðið - 22.12.2001, Blaðsíða 69
FÓLK Í FRÉTTUM
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 22. DESEMBER 2001 69
Nýju seríurnar hafa
svo sannarlega slegið í gegn
fyrir þessi jól.
Er fótboltaserían
ekki bráðsniðug
jólagjöf?
Byggt og búið
Jólabúðin þín
Þar færðu gjafir fyrir alla fjölskylduna og jólaskraut sem aðeins er
á boðstólum í Byggt og búið - og það hreinlega rennur út!
í Smáralind og Kringlunni
M
Á
T
T
U
R
IN
N
&
D
Ý
R
Ð
IN
CTC
hárklippisett
á ljómandi
góðu verði.
Þú sparar u.þ.b.
500 kr.
25% afsláttur
af þessum
sígrænu
og sívinsælu!
Nýju dönsku matar- og kaffistellin
vekja svo sannarlega athygli.
20 stk. í pakka á aðeins
500 W Eagle höggborvél
á frábæru verði
Þú sparar 509 kr.
2.486 kr.
Samlokugrill á aðeins
1.954 kr.9.999 kr.
Davy Crackit.
Skemmtilegi hnetubrjóturinn!
1.994 kr.
Nordica brauðristin kostar
Þú sparar um 900 kr.
2.490 kr.
3.995 kr.Verkfærasett100 stk. verkfærasett Þú sparar 2.000 kr.
3.995 kr.
Bodum 2,5l panna.
Merkið tryggir gæðin og verðið er frábært
Lagaðu úrvals kaffi um jólin með
pressukönnu frá Bodum
Frábær gjöf!
2.985 kr.
1.493 kr.
Öflugir Babyliss
hárblásarar. Algjör nýjung,
hljóðlátir með eindæmum!
Sífellt fjölgar í þeim hópi
sem býr til sitt eigið sódavatn
með SodaStream,
nýtur hollustunnar og sparar!
5.990 kr.
ÞAÐ var mikið rokk í Iðnó á
fimmtudag þegar niðurstöður könn-
unar Dr. Gunna um það hver þætti
rokkplata aldarinnar voru kunn-
gjörðar formlega. Könnunina gerði
doktorinn í tengslum við bók sína
Eru ekki allir í stuði? þar sem hann
rekur sögu íslenska rokksins á síð-
ustu öld í máli og myndum. Hann
segist hafa valið út 200 manna
„bransalið“ til álitsgjafar snemma á
árinu. Ríflega helmingur skilaði áliti
og út frá því var settur saman listi
yfir 100 hlutskörpustu plöturnar,
sem hægt var að kjósa um á Netinu.
Yfir 4.000 manns greiddu atkvæði á
Netinu og í lokaútreikningum dokt-
orsins giltu atkvæði „bransaliðs“ og
almennings til helminga.
Niðurstaðan varð sú að plata Sig-
ur Rósar frá 1999, Ágætis byrjun,
fékk flest atkvæði, bæði hjá sér-
fræðingunum og fólkinu.
Sigur Rósar-liðar voru heiðraðir
sérstaklega vegna valsins í Iðnó að
viðstöddum höfundi bókarinnar og
voru vitanlega í sjöunda himni og
þakklætið uppmálað. Þeir voru líka
í góðum félagsskap því fulltrúar
rokkaranna sem enduðu í námunda
við tindinn voru einnig á staðnum og
samglöddust þeim innilega.
Þá fór vel á því að einn af fyrstu
rokkurum þjóðarinnar, eilífðar-
rokkarinn Siggi Johnnie, skyldi
vera kynnir við athöfnina og að
sjálfsögðu tók hann alvöru rokk-
slagara í kaupbæti.
Bestu rokkarar aldarinnar: Jónsi, söngvari Sigur Rósar, Trúbrotsmað-
urinn Rúni Júl., en Lifun lenti í fimmta sæti, og Stuðmennirnir Jakob og
Ragga en Sumar á Sýrlandi hafnaði í fjórða sæti.
Siggi Johnnie hefur engu
gleymt en hann naut mikilla vin-
sælda á árunum 1956–1964.
Ágætis
rokköld
Morgunblaðið/Sverrir
Sigur Rós er eins og sjá má alsæl
með framtak doktorsins.
Illkvittni
(Wicked)
Spennumynd
Bandaríkin 1998. Skífan. VHS. Bönnuð
innan 16 ára. (88 mín.) Leikstjórn Mich-
ael Steinberg. Aðalhlutverk Julia Stiles,
William R. Moses.
HIN sjóðheita Julia Stiles lék í
þessari lítt þekktu spennumynd árið
áður en hún sló í gegn í Shakespeare-
unglingamyndinni Ten Things I Hate
About You. Það segir margt um
myndina að aðrir sem að henni koma
eru ennþá svo gott sem óþekktir og
standa væntanlega þessa stundina í
sama gamla stappinu við að reyna að
ná sér í eitthvað að
gera, bara eitthvað,
til þess að þurfa
ekki að játa sig sigr-
aða og yfirgefa
Hollywood hnípnir
og ráðalausir.
Það var Julia
Stiles sem sló í gegn
og hóf að klífa met-
orðastigann og sem
betur fer fyrir myndina sést vel hvers
vegna. Hún bókstaflega valtar yfir
alla samleikara sína með öruggum og
útpældum leik. Myndin sem slík er
rétt í meðallagi góð spennumynd. Á
stundum fyndin og flott en líka æði
vafasöm á köflum, sér í lagi þegar
kemur að sambandi föður og dóttur,
sem er aldeilis klaufalega útfært og
smekklaust. Skarphéðinn Guðmundsson
Myndbönd
Fjölskyldu-
vandamál