Morgunblaðið - 22.12.2001, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 22.12.2001, Blaðsíða 3
Höll minninganna eftir Ólaf Jóhann Ólafsson hefur slegið rækilega í gegn á þessari bókatíð. Gagnrýnendur hafa lofað hana í hástert og nú er orðið ljóst að Höll minninganna markar tímamót í íslenskri bókaútgáfu: Engin skáldsaga hefur selst í viðlíka upplagi fyrir jól hér á landi. Hefur þú tryggt þér eintak? „Falleg og töfrandi, - sérlega vel heppnuð skáldsaga.“ Kolbrún Bergþórsdóttir, Kastljósi „Besta bók Ólafs Jóhanns.“ Jón Yngvi Jóhannsson, DV „Fáar skáldsögur hafa vakið jafnmikla athygli hin seinni ár. ... Bókin er í senn aðgengileg og ljós og í henni er mikill skáldskapur. ... Höll minninganna er skáldsaga sem byggist á stórbrotnu söguefni og kallar lesandann til umhugsunar. Hún er líkleg til að verða sígild.“ Skafti Þ. Halldórsson, Morgunblaðinu „Meistaralega fléttuð saga um mikil örlög.“ Hrafn Jökulsson, strik.is „... skemmtilega fléttuð og skrifuð á mjög fínlegan hátt. Yfir henni hvílir einhver undarlegur og hlýr blær sem gerir það að verkum að maður andar ósjálfrátt rólegar við lesturinn.“ Arndís Bergsdóttir, Fréttablaðinu Ólafur Jóhann Ólafsson ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N E H F. /S IA .I S - ED D 1 63 51 12 /2 00 1 Mest selda skáldsaga „Líkleg til að verða sígild“ sögunnar 3. prentun Uppseld 5. prentun komin í verslanir 4. prentun Uppseld 1. prentun Uppseld 2. prentun Uppseld 1. sæti Mbl. - skáldverk - 1. sæti Penninn/Eymundsson - skáldverk -
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.