Morgunblaðið - 22.12.2001, Síða 3

Morgunblaðið - 22.12.2001, Síða 3
Höll minninganna eftir Ólaf Jóhann Ólafsson hefur slegið rækilega í gegn á þessari bókatíð. Gagnrýnendur hafa lofað hana í hástert og nú er orðið ljóst að Höll minninganna markar tímamót í íslenskri bókaútgáfu: Engin skáldsaga hefur selst í viðlíka upplagi fyrir jól hér á landi. Hefur þú tryggt þér eintak? „Falleg og töfrandi, - sérlega vel heppnuð skáldsaga.“ Kolbrún Bergþórsdóttir, Kastljósi „Besta bók Ólafs Jóhanns.“ Jón Yngvi Jóhannsson, DV „Fáar skáldsögur hafa vakið jafnmikla athygli hin seinni ár. ... Bókin er í senn aðgengileg og ljós og í henni er mikill skáldskapur. ... Höll minninganna er skáldsaga sem byggist á stórbrotnu söguefni og kallar lesandann til umhugsunar. Hún er líkleg til að verða sígild.“ Skafti Þ. Halldórsson, Morgunblaðinu „Meistaralega fléttuð saga um mikil örlög.“ Hrafn Jökulsson, strik.is „... skemmtilega fléttuð og skrifuð á mjög fínlegan hátt. Yfir henni hvílir einhver undarlegur og hlýr blær sem gerir það að verkum að maður andar ósjálfrátt rólegar við lesturinn.“ Arndís Bergsdóttir, Fréttablaðinu Ólafur Jóhann Ólafsson ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N E H F. /S IA .I S - ED D 1 63 51 12 /2 00 1 Mest selda skáldsaga „Líkleg til að verða sígild“ sögunnar 3. prentun Uppseld 5. prentun komin í verslanir 4. prentun Uppseld 1. prentun Uppseld 2. prentun Uppseld 1. sæti Mbl. - skáldverk - 1. sæti Penninn/Eymundsson - skáldverk -

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.