Morgunblaðið - 08.03.2002, Page 28

Morgunblaðið - 08.03.2002, Page 28
LISTIR 28 FÖSTUDAGUR 8. MARS 2002 MORGUNBLAÐIÐ 9. ma rs 2002 kl. 13 .00 - 17.00 *Menntas kólinn í Kó pavogi *Hóte l- og matvælaskólinn *Fer›amálaskó linn * Lei›söguskólinn Bóknám: Matvæla-nám: Fer›amála- nám: Ver›launa- afhending í stær›fræ›ikeppni grunnskólanna í Kópavogi gagnvirktfl‡skupróf tölvust udd dönsku - kennsl a brag›i› á gómsæ tum réttum fræ›sl a um vín kynning á fer›amálanámi fer›agetraun frönsk kaffihú sa- mennin g s‡niken nsla í ger› tertusk reyting a bro t af flví bes ta! Sög ude ild glæsilegdansatri›i flol-, fit u- og bló›flr‡ stings- mæling ar Ve rke fni úr nám sef ni stæ r›f ræ ›i- de ilda r Fer›abraut Fer›amálaskólinn - kvöldnám Starfstengt fer›amálanám, tvær námsbrautir: 1. Fer›afræ›inám 2. Hótel- og gesta- móttökunám IATA-UFTA- sérhæft nám sem veitir alfljó›lega vi›urkenningu Lei›sögunám Löggiltar i›ngreinar til sveinsprófs: Bakarai›n Framrei›sla Matrei›sla Kjöti›n Grunndeild Matartæknanám Heimilisbraut Hótel- og fljónustubraut Matsveinanám Meistaraskóli matvælagreina Náttúrufræ›ibraut • E›lis- og efnafræ›ilína • Tölvulína • Líffræ›ilína Félagsfræ›abraut • Hagfræ›ilína Málabraut • Fer›amálalína Listnámsbraut • Tónlistarlína Almenn braut I Almenn braut II Skrifstofubraut I Skrifstofubraut II Sérdeild fyrir einhverfa nemendur kynn ing á hollu m rét tum s‡nikennsla kjöti›na›ar- deildar ver›bréf a- marka›u r hagfræ›i nema forvitnilegar tilraunir í raungreinum Menntaskólinn í Kópavogi vi› Digranesveg b‡›ur me›al annars glæsilega kennslua›stö›u, * vel búi› bókasafn, * vistlegt mötuneyti, * kaffibar, * mikla námsrá›gjöf, * öflugt félagslíf. Áhersla er lög› á a› fylgjast me› n‡jungum á svi›i kennsluefnis og kennsluhátta. veiting ar seldar á vægu v er›i leiks‡n ing spenna ndi vi›fang sefni matrei› slu- deildar Eddukv æ›i í n‡jum búning i frábær söngat ri›i Cream Tea!Tebo› enskudeildar og margt, margt fleira! Salsa kórar Menntask ólans í Kópavog i FJÖLBREYTNIN í verkefnavali áhugaleikfélaga og leikhópa á síð- ustu misserum er sífellt að aukast þótt sjaldgæfara sé að áhugaleik- hópar marki sér ákveðinn stíl og leiti markvisst að eigin aðferð til að segja sögur sínar í leikhúsinu. Leikfélag Kópavogs hefur á síð- ustu árum vakið athygli fyrir frum- legar sýningar og er greinilegt að þar ræður ferð fólk sem kann ágæt- lega til verka og hefur þekkingu á leiklist. Sýningin Ævintýri Grimms er þeirrar gerðar að ekki verður hrist fram úr erminni, flytjendur þurfa að bera skynbragð á mögu- leika hinnar leikrænu tjáningar til að treysta frásagnaraðferðinni og njóta sín í forminu sem valið er. Allt er þetta fyrir hendi í sérdeilis vel heppnaðri sýningu LK, þar sem saman fer góð leikstjórn, leikgleði og tónlistarflutningur án þess þó að yfir þessu sé einhvers konar eft- irhermubragur sem stundum vill einkenna glæsisýningar framhalds- skólanna þegar allt er lagt undir og útkoman verður þegar best lætur nokkuð góð eftirherma af „alvöru söngleikjasjói“. Samanburðurinn er ekki út í loftið þar sem leikendur í Ævintýrum Grimms eru allir ung- ir að árum og hafa vafalaust flestir spreytt sig í framhaldsskólasýning- um. Hér eru sögð nokkur Grimmsæv- intýr, t.d. Hans og Gréta, Kátur kunningi, Haninn og hænan, Hér- inn og broddgölturinn, Gullgæsin o.fl. Leikhópurinn bregður sér í allra kvikinda líki, lítið er stuðst við eiginlega leikmuni og þá eru þeir skemmtilega stílfærðir. Leikendur skiptast á um að segja söguna og leika persónur hennar, lausnir á ýmsu eru bráðskemmtilegar og stundum frábærar og gerir lítið til þótt stundum skíni í gegn að nið- urstaðan er byggð á spunaæfingum hópsins. Gervi og búningar eru vel heppnuð og með frumlegra sniði en gjarnan má sjá í áhugaleiksýning- um. Af einhverjum ástæðum virðist sem áhugaleikarar séu oft óþarf- lega ragir við að fara mjög langt frá þeim hefðbundna raunsæisstíl sem þróast hefur í gegnum árin í ís- lensku áhugaleikhúsi og er þó ekki raunsærri en hvað annað þegar betur er að gáð. Þetta er einfald- lega aðferð sem reynst hefur að- gengilegust og er því helst notuð. Það er því enn meiri fengur að sýn- ingu LK því hún vísar leiðina inn í völundarhús leiklistarinnar og sýn- ir að ekki þarf að ganga þar um með helgisvip þótt valdar séu fá- farnari leiðir. Samspil tónlistar og leiks var oft á tíðum frábærlega vel heppnað og hljóðmyndin sem tónlistarmennirn- ir tveir sköpuðu sérlega vel útfærð. Leikendur standa sig hver öðrum betur og er varla hægt að gera upp á milli þeirra heldur hrósa þeim fyrir vel heppnaðan heildarsvip og fjölmörg ógleymanleg augnablik. Sagan af herra Kuskan var spreng- hlægileg og Broddgaltarhjónin voru þau elskulegustu hjón sem hægt er aðhugsa sér. Söngur norn- arinnar í Hans og Grétu var frábær og bræður og foreldrar Hans klaufa voru sú kostulegasta fjöl- skylda sem lengi hefur sést. Ævintýri Grimms er hiklaust með skemmtilegri sýningum sem býðst á höfuðborgarsvæðinu þessa dagana. Og höfuðkostur hennar er að hún er jafngóð skemmtun fyrir börn (ekki smábörn) og fullorðna. Ævintýra- lega skemmtilegt LEIKLIST Leikfélag Kópavogs Leikstjóri: Ágústa Skúladóttir. Leikmynd: Frosti Friðriksson. Tónlist: Sváfnir Sig- urðarson og Þorgeir Tryggvason. Lýsing Alexander I. Ólafsson og Skúli Rúnar Hilmarsson. Búningar: Þórey Björk Hall- dórsdóttir og Þórunn Eva Hallsdóttir. Föstudaginn 1. mars. ÆVINTÝRI GRIMMS Hávar Sigurjónsson

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.