Morgunblaðið - 15.06.2002, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 15.06.2002, Blaðsíða 25
ERLENT MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 15. JÚNÍ 2002 25 borðbúnaður fyrir 4 Verð áður: 2.199 kr. Verð áður: 1.990 kr. Íslenski fáninn frá 459 kr. Útilegumatarstell 1.790 kr. Hengirúm 1.490 kr. Tilboð í verslun Skútuvogi 16, í dag laugardag. Opið 10-16 í Skútuvogi þrjár stærðir Sumartilboð Útileiktæki H ön nu n: G un na r S te in þ ór ss on / M yn d sk re yt in g: K ár iG un na rs so n / 06 .2 00 1 Frábæ rt verð! Rólur -margar gerðir Rennibrautir Buslulaugar FIDEL Castro, for- seti Kúbu, hyggst skipuleggja undir- skriftasöfnun meðal þjóðarinnar til að fá heimild fyrir því að breyta stjórnar- skránni og setja þar inn ákvæði um að sósíalismi eyríkisins sé „ósnertanlegur“. Forsetinn skýrði frá þessu í sjónvarpi landsins á fimmtu- dag en daginn áður var efnt til fjölda- funda í landinu til stuðnings hug- myndinni. Andstæðingar kommúnistastjórn- ar Castros segja að framtakið sé aug- ljóslega svar við svonefndri Varela- áskorun sem rúm- lega 10.000 manns undirrituðu og var þar hvatt til þjóðar- atkvæðagreiðslu um breytingar á stjórn- arfarinu. Yrði fólk þá spurt hvort það vildi að tjáningar- frelsi og réttur til að efna til funda yrðu tryggð, einkaaðilum yrði heimilað að eiga fyrirtæki, gerðar yrðu umbætur á kosningakerfinu og pólitískum föngum gefnar upp sakir. Áskorunin var lengi fáum kunnug á Kúbu enda fór söfnunin af eðlilegum ástæðum hljótt. En Jimmy Carter, fyrrver- andi Bandaríkjaforseti, notaði tæki- færið er hann fékk leyfi Castros til að ávarpa Kúbverja í beinni sjón- varpsendingu og sagði þá frá áskor- uninni en Carter er spænskumæl- andi. Castro lagði áherslu á að undir- skriftasöfnunin yrði ekki á vegum ríkisvaldsins heldur myndu samtök kvenna, stúdenta, verkamanna og annarra standa fyrir henni. „Enginn þjóðbræðra okkar mun missa af tækifærinu“ til að styðja hvatn- inguna, að sögn forsetans sem haldið hefur landinu í járngreipum í rúma fjóra áratugi. Hann hefur aldrei tjáð sig opin- berlega um Varela-áskorunina. Embættismenn hans hafa á hinn bóginn sakað þá sem standa að henni um að vera launaðir útsendarar Bandaríkjamanna. Einnig hafa þeir sagt að lagaleg og tæknileg atriði geri erfitt að verða við áskoruninni. Sósíalismi festur í stjórn- arskrá Kúbu Castro forseti hrindir af stað und- irskriftasöfnun um breytinguna Havana. AP. Fidel Castro Kúbuforseti flytur ræðu á fjöldafundi í Havana í vikunni. Hann er nú 76 ára gamall. Reuters ÁSKRIFTARDEILD netfang: askrift@mbl.is, sími 569 1122
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.