Morgunblaðið - 15.06.2002, Blaðsíða 41
MESSUR
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 15. JÚNÍ 2002 41
ÁSKIRKJA: Vegna sumarleyfa starfsfólks
Áskirkju er bent á guðsþjónustur í ná-
grannakirkjunum.
BÚSTAÐAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11.
Prestur sr. Guðný Hallgrímsdóttir. Organ-
isti Stefán Þorleifsson.
DÓMKIRKJAN: Guðsþjónusta kl. 11.
Dómkórinn syngur. Organisti Marteinn H.
Friðriksson. Prestur sr. Hjálmar Jónsson.
GRENSÁSKIRKJA: Messa kl. 11. Altaris-
ganga. Kirkjukór Grensáskirkju syngur.
Organisti Árni Arinbjarnarson. Sr. Ólafur
Jóhannsson.
GRUND dvalar- og hjúkrunarheimili:
Messa kl. 14. Prestur sr. Ólafur Skúlason,
biskup. Organisti Ólafur Finnsson.
HALLGRÍMSKIRKJA: Messa kl. 11. Sr.
Sigurður Pálsson prédikar. Félagar úr Mót-
ettukór syngja. Organisti Ágúst Ingi
Ágústsson.
HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl. 11. Organisti
Douglas A. Brotchie. Sr. Tómas Sveins-
son.
LANDSPÍTALI Hringbraut: Guðsþjónusta
kl. 10.30. Sr. Guðlaug Helga Ásgeirsdótt-
ir.
LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guðbrands
biskups. Hátíðarmessa kl. 11 í tilefni
þjóðhátíðardagsins. Kammerkór Lang-
holtskirkju syngur. Prestur sr. Petrína Mjöll
Jóhannesdóttir. Organisti Jón Stefánsson.
LAUGARNESKIRKJA: Fullorðinsfræðsla
kl. 19. Samvinna um prédikun, þar sem
sr. Bjarni Karlsson leiðir umræður um pré-
dikunarefni dagsins úr Lúkasarguðspjalli
15.1–10. Sumarmessa kl. 20. Geirlaugur
Sigurbjörnsson annast barnagæslu með-
an á prédikun og altarisgöngu stendur.
Kór Laugarneskirkju leiðir safnaðarsöng
undir stjórn Gunnars Gunnarssonar. Sr.
Bjarni Karlsson þjónar og meðhjálpari er
Sigurbjörn Þorkelsson. Messukaffi Sigríð-
ar Finnbogadóttur kirkjuvarðar bíður svo
allra í safnaðarheimilinu.
NESKIRKJA: Messa kl. 11. Kór Neskirkju
syngur. Organisti Reynir Jónasson. Prest-
ur sr. Frank M. Halldórsson.
SELTJARNARNESKIRKJA:. Guðsþjónusta
kl. 11. Kvartett Seltjarnarneskirkju syng-
ur. Organisti Viera Manasek. Prestur sr.
Sigurður Grétar Helgason.
FRÍKIRKJAN í Reykjavík: Engin guðsþjón-
usta verður þessa helgina í kirkjunni.
Næsta guðsþjónusta safnaðarins verður
sunnudaginn 23. júní að kvöldi til kl.
20.30. Hjörtur Magni Jóhannsson.
ÁRBÆJARKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11.
Organisti: Pavel Manásek. Kirkjukórinn
syngur. Prestur sr. Þór Hauksson.
BREIÐHOLTSKIRKJA: Messa kl. 11. Org-
anisti: Sigrún Þórsteinsdóttir. Gísli Jónas-
son.
DIGRANESKIRKJA: Kvöldmessa kl.
20.30. Prestur sr. Gunnar Sigurjónsson.
Organisti. Marteinn H. Friðriksson. Guðs-
þjónusta 17. júní nánar auglýst í dagblöð-
unum.
FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Guðsþjónusta
kl. 20. Prestur: Sr. Guðmundur Karl
Ágústsson. Organisti: Pavel Manásek. Kór
Fella- og Hólakirkju leiðir söng.
GRAFARVOGSKIRKJA: Guðsþjónusta kl.
11. Sr. Anna Sigríður Pálsdóttir prédikar
og þjónar fyrir altari. Kór Grafarvogskirkju
syngur. Organisti: Hörður Bragason. Boðið
er upp á kaffi og afmæliskringlu í tilefni
tveggja ára vígsluafmælis Grafarvogs-
kirkju.
HJALLAKIRKJA: Guðsþjónustur falla niður
í júnímánuði vegna sumarleyfa starfsfólks
safnaðarins. Við bendum á guðsþjónustur
í öðrum kirkjum í Kópavogi. Sr. Íris Krist-
jánsdóttir.
KÓPAVOGSKIRKJA: Helgistund kl. 11 í
umsjón sóknarprest. Julian Hewlett leikur
á orgel kirkjunnar. 17. júní. Hátíðarguðs-
þjónusta kl. 13 á þjóðhátíðardegi. Gylfi
Gröndal rithöfundur flytur stólræðu og
sóknarprestur þjónar fyrir altari. Ritning-
arlestra lesa þau Helgi Hrafn Ólafsson og
Stefanía Ósk Arnardóttir. Kór Kópavogs-
kirkju syngur og leiðir safnaðarsöng.
Kvennakór Kóavogs kemur í heimsókn og
syngur undir stjórn NatalíuChow. Að lok-
inni guðsþjónustu verður, í tilefni dagsins,
boðið upp á kaffi og konfekt í safnaðar-
heimilinu Borgum. Þeir sem þess eiga
kost eru hvattir til að koma til kirkju á ís-
lenskum búningi eða hátíðarbúningi. Sr.
Ægir Fr. Sigurgeirsson.
SELJAKIRKJA: Guðsþjónusta fellur niður
vegna helgarferðar starfsfólks. Bent er á
guðsþjónustur í nágrannakirkjum.
ÍSLENSKA KRISTSKIRKJAN: Engin sam-
koma verður sunnudagskvöldið 16. júní
vegna fjölskylduviku á Eyjólfsstöðum á
Völlum. Sjónvarpsþáttur safnaðarins „Um
trúna og tilveruna“ verður sendur út
þriðjud. kl. 11 og endursýndur su. kl. 13.0
og þriðjud. kl. 20. Þrír ungir menn úr söfn-
uðinum segja frá nýlegri ferð sinni til Alb-
aníu.Heimasíðan hefur slóðina www.krist-
ur.is
FÍLADELFÍA: Sunnudagur 16. júní.
Brauðsbrotning kl. 11. Ræðumaður Heið-
ar Guðnason. Almenn samkoma kl. 20.
Ræðumaður Vörður L. Traustason. Lof-
gjörðarhópur Fíladelfíu syngur. Allir hjart-
anlega velkomnir.
KEFAS, Vatnsendabletti 601: Samkoma
sunnudag kl. 14. Björg R. Pálsdóttir talar.
Bænastund fyrir samkomu kl. 13.30. Lof-
gjörð og fyrirbænir. Barnagæsla fyrir 1–7
ára börn. Þriðjud.: Bænastund kl. 20.30.
Miðvikud.: Samverustund unga fólksins
kl. 20.30. Mikil lofgjörð og orð Guðs rætt.
Allir velkomnir.
KFUM og KFUK. Aðalstöðvar við Holta-
veg: Samkoma kl. 17. Yfirskrift: Hvernig
má ég biðja bölbæna þeim, er Guð biður
eigi bölbæna? Upphafsorð og bæn: Arna
Ingólfsdóttir. Ræðumaður: Skúli Svavars-
son.
KAÞÓLSKA KIRKJAN:
Reykjavík – Kristskirkja í Landakoti,
Dómkirkja og Basilíka: Sunnudaga: Há-
messa kl. 10.30. Messa á ensku kl. 18.
Alla virka daga: Messa kl. 18. Sunnudag-
inn 16. júní, kl. 10.30: Hámessa með
sendiherra páfans á Norðurlöndum, Piero
Biggio erkibiskupi, sem er í heimsókn á Ís-
landi í tilefni þjóðhátíðar 17. júní.
Reykjavík - Maríukirkja við Raufarsel:
Sunnudaga: Messa kl. 11. Laugardaga:
Messa á ensku kl. 18.30. Virka daga í
júní: Messa kl. 18.30 aðeins mánudaga,
þriðjudaga og miðvikudaga. Sunnudaginn
16. júní kl. 15: Messa á pólsku.
Riftún í Ölfusi: Sunnudaga: Messa kl. 16.
Hafnarfjörður – St. Jósefskirkja: Sunnu-
daga: Messa kl. 10.30. Miðvikudaga:
Skriftir kl. 17.30. Messa kl. 18.30.
Karmelklaustur: Sunnudaga: Messa kl.
8.30. Virka daga: Messa kl. 8.
Keflavík, Barbörukapella, Skólavegi 38:
Sunnudaga: Messa kl. 14. Fimmtudaga:
skriftir kl. 19.30. Bænastund kl. 20.
Stykkishólmur, Austurgötu 7: Sunnudaga
kl. 10. Alla virka daga: Messa kl. 18.30.
Akranes: Sunnudaginn 16. júní kl. 15:
Messa í kapellu spítalans.
Ísafjörður: Sunnudaga: Messa kl. 11.
Flateyri: Laugardaga: Messa kl. 16 á
ensku og kl. 18 á pólsku.
Bolungarvík: Sunnudaga kl. 16.
Suðureyri: Sunnudaga: Messa kl. 19.
Akureyri, St. Péturskirkja, Hrafnagils-
stræti 2: Laugardaga: Messa kl. 18.
Sunnudaga: Messa kl. 11.
BRAUTARHOLTSKIRKJA: Messa sunnu-
daginn 16. júní kl. 11 f.h. Aðalsafnaðar-
fundur að messu lokinni. Sóknarprestur
og sóknarnefnd.
LANDAKIRKJA í Vestmannaeyjum: Kl.
11. Messa með hátíðlegum og ljúfum
sálmum. Altarisganga. Flautukór Vest-
mannaeyja leikur forspil og eftirspil undir
stjórn Michelle R. Gaskell. Kór Landa-
kirkju. Sr. Kristján Björnsson. Allir eru
hjartanlega velkomnir. Athugið að næsta
messa verður 30. júní þar sem hefðbund-
ið messufrí á sumri er sunnudaginn 23.
júní.
HAFNARFJARÐARKIRKJA: Guðsþjónusta
kl. 11. Organisti: Natalía Chow. Prestur.
Gunnþór Þ. Ingason.
VÍÐISTAÐAKIRKJA í Hafnarfirði: Sumar-
guðsþjónusta sunnudagskvöld kl. 20.
Kirkjukór Víðistaðasóknar syngur undir
stjórn Úlriks Ólasonar. Oddur Björnsson
leikur á básúnu. Allir velkomnir. Sóknar-
prestur.
VÍDALÍNSKIRKJA: Messa með altaris-
göngu verður í Vídalínskirkju sunnudaginn
16. júní kl. 11. Kór kirkjunnar leiðir al-
mennan safnaðarsöng. Organisti: Hrönn
Helgadóttir. Við athöfnina verða fermd
Guðjón Björn Ásgeirsson, Hulda Brynja
Bjarnadóttir og Una Björg Bjarnadóttir, til
heimilis í Móbergi 12, Hafnarfirði. Við at-
höfnina þjóna sr. Hans Markús Hafsteins-
son og sr. Friðrik J. Hjartar. Mætum vel til
messunnar, fögnum með fermingarbörn-
unum og gleðjumst saman. Prestarnir. 17.
júní. Helgistund verður í Vídalínskirkju á
þjóðhátíðardaginn, 17. júní, kl. 13.15. Kór
kirkjunnar leiðir almennan safnaðarsöng.
Einnig syngur við athöfnina Kvennakór
Garðabæjar undir stjórn Ingibjargar Guð-
jónsdóttur. Organisti: Sigrún Þórsteins-
dóttir. Forseti bæjarstjórnar Garðabæjar
flytur ávarp. Afhending starfsstyrks lista-
manns. Ávarp nýstúdents. Við athöfnina
þjónar sr. Hans Markús Hafsteinsson. Að
lokinni helgistund verður haldið í skrúð-
göngu frá kirkjunni og hefst gangan kl. 14.
Prestarnir.
BESSASTAÐAKIRKJA: 17. júní: Helgi-
stund kl. 13.30 í upphafi hátíðahalda
þjóðhátíðardagsins. Álftaneskórinn syng-
ur undir stjórn organistans, Hrannar
Helgadóttur. Sr. Friðrik J. Hjartar þjónar.
Að lokinni athöfn fara skátar og Lúðrasveit
Reykjavíkur fyrir skrúðgöngu frá kirkjunni
að íþróttamiðstöðinni þar sem aðrir dag-
skrárliðir dagsins fara fram. Prestarnir.
NJARÐVÍKURKIRKJA (Innri-Njarðvík) og
YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Guðsþjón-
usta 17. júní verður í Keflavíkurkirkju og
eru íbúar í Njarðvíkursöfnuðum hvattir til
að mæta og taka þátt í helgihaldi í tilefni
þjóðhátíðardagsins. Sjá nánari tilkynning-
ar frá Keflavíkurkirkju. Sóknarprestur.
SELFOSSKIRKJA: Helgistund sunnudag
kl. 11 í umsjá Eyglóar J. Gunnarsdóttur,
djákna, Selfosskirkju. Léttur hádegisverð-
ur í safnaðarheimilinu á eftir. 17. júní: Há-
tíðarsamkoma kl. 12. Ath. breyttan
messutíma. Guðbjörg Arnardóttir, guð-
fræðinemi, flytur hátíðarræðu. Gunnar
Björnsson.
HVERAGERÐISKIRKJA: 17. júní: Hátíðar-
guðsþjónusta kl. 11. Sóknarprestur.
SKÁLHOLTSDÓMKIRKJA: Messa verður
sunnudag 16. júní kl. 11. Sr. Sigurður Sig-
urðarson vígslubiskup annast prestsþjón-
ustuna. Sóknarprestur.
TORFASTAÐAKIRKJA: Guðsþjónusta
verður á 17. júní kl. 13. Sóknarprestur.
VILLINGAHOLTSKIRKJA í Flóa: Fermingar-
messa sunnudag kl. 13.30. Kristinn Ág.
Friðfinnsson.
PRESTBAKKAKIRKJA á Síðu: Guðsþjón-
usta kl. 11. Kór Prestsbakkakirkju syngur.
Organisti er Kristófer Sigurðsson. Klaust-
urhólar: Helgistund verður á þjóðhátíðar-
daginn 17. júní kl. 15. Sr. Baldur Gautur
Baldursson
MÝRARKIRKJA í Dýrafirði: Ferming
sunnudag kl. 14. Fermdur verður: Pétur
Eggert Torfason, Felli. Prestur: Stína Gísla-
dóttir.
AKUREYRARKIRKJA: Messa kl. 11.
Prestur Sr. Jóna Lísa Þorsteinsdóttir,
messunni verður útvarpað. Félagar úr kór
Akureyrarkirkju syngja, organisti Eyþór Ingi
Jónsson.
GLERÁRKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11.
HJÁLPRÆÐISHERINN á Akureyri: Sunnu-
dagur: Kl. 19.30 bæn. Kl. 20 almenn
samkoma. Allir velkomnir.
HVÍTASUNNUKIRKJAN á Akureyri: Bæna-
stund laugardag kl. 20. Samkoma sunnu-
dag kl. 20. Pétur Reynisson prédikar. Lof-
gjörð og fyrirbænaþjónusta. Allir
velkomnir.
EIÐAPRESTAKALL: Hátíðarmessa í Eiða-
kirkju 17. júní kl. 14. Prestur: Sr. Jóhanna
I. Sigmarsdóttir. Organisti: Kristján Giss-
urarson. Fermdar verða: Elísabet Karls-
dóttir, Margrét R. Þórarinsdóttir, Sigur-
björg Jónsdóttir.
VALÞJÓFSSTAÐARKIRKJA: Fermingar-
messa sunnudaginn 16. júní kl. 14.
Fermd verða: Brynjar Örn Reynisson,
Tjarnarlöndum 19, Egilsstöðum, Hulda
Laxdal Hauksdóttir, Sturluflöt í Fljótsdal
og Ragnhildur Agla Þorsteinsdóttir, Heima-
túni 4, Fellabæ. Sóknarpresturinn, séra
Lára G. Oddsdóttir, prédikar og þjónar fyrir
altari. Kór Valþjófsstaðarkirkju syngur und-
ir stjórn organistans, Kristjáns Gissurar-
sonar. Allir velkomnir. Sóknarpestur.
Guðspjall dagsins:
Hinn týndi sauður.
Morgunblaðið/Einar Falur
Undirfell í Vatnsdal.
(Lúk. 15. )
MESSAÐ verður í Þingvallakirkju
sunnudaginn 16. júní kl. 14. Sr.
Ingólfur Guðmundsson, settur
sóknarprestur í Þingvalla-
prestakalli, messar. Að lokinni at-
höfn í kirkju verður gengin helgi-
ganga að Lögbergi, í Almannagjá
og síðan aftur að kirkjunni. Í
göngunni sameinum við hugi okk-
ar í þakkargjörð og bæn fyrir
landi og lýð, stjórnvöldum, kirkju,
kristni og menningu þjóðar okkar
og allra þjóða og friði í heiminum.
Bandarískur kór í
Hallgrímskirkju
HÉR á landi er nú staddur 60
manna bandarískur kirkjukór frá
Normandale Lutheran Church í
Edina, Minneapolis, og mun halda
tónleika víða um land.
Næsta sunnudag syngur kórinn
við guðsþjónustu í Hallgrímskirkju
kl. 11 f.h. og flytur þar nokkur
verk með undirleik bæði bjöllukórs
og blásarakvintetts. Stjórnandi
kórsins er David Clark.
Rík hefð er fyrir tónlistarflutn-
ingi í Normandale kirkjunni sem
hefur á að skipa tveimur kirkju-
kórum, blásarakvintett og bjöllu-
kór.
Auk þess að flytja hefðbundinn
messusöng flytur kórinn sálma og
kirkjutónlist frá hinum ýmsu tíma-
bilum og hefur m.a. flutt órator-
íuna Elía eftir Mendelsson, mess-
una Missa Solemnis eftir
Beethoven og Sálumessu Mozarts
með hljómsveit Minneapolisborgar.
Kórinn hefur ferðast víða um
heim og nú síðast til Austurríkis,
Ungverjalands og Tékklands. Á
efnisskrá kórsins eru sálmar eftir
þekkt bandarísk tónskáld, sem
endurspegla bandaríska þjóðlaga
og trúarhefð. Guðsþjónustan í
Hallgrímskirkju er í umsjá séra
Sigurðar Pálssonar.
Kammerkórinn syng-
ur í Langholtskirkju
MESSUGJÖRÐIN í Langholts-
kirkju sunnudaginn 16. júní kl. 11
verður helguð þjóðhátíðardegi
okkar Íslendinga. Kammerkór
Langholtskirkju syngur kórverk
og ættjarðarlög undir stjórn Jóns
Stefánssonar. Sr. Petrína Mjöll Jó-
hannesdóttir predikar. Að venju er
kaffisopi í safnaðarheimilinu eftir
messuna.
Morgunblaðið/Brynjar Gauti
Messa og
helgiganga
á Þingvöllum
Ferming í Vídalínskirkju sunnudaginn 16.
júní kl. 11. Prestar sr. Hans Markús Haf-
steinsson og sr. Friðrik J. Hjartar. Fermd
verða:
Guðjón Björn Ásgeirsson,
Hulda Brynja Bjarnadóttir,
Una Björg Bjarnadóttir,
Móbergi 12, Hafnarfirði.
Ferming í Villingaholtskirkju í Flóa sunnu-
daginn 16. júní kl. 13.30. Prestur sr.
Kristinn Ág. Friðfinnsson. Fermdar verða:
Fríða Björnsdóttir,
Grundartjörn 11, Selfossi.
Lilja Björnsdóttir,
Grundartjörn 11, Selfossi.
Ferming í Valþjófsstaðarkirkju sunnudag-
inn 16. júní. Prestur sr. Lára G. Oddsdótt-
ir. Fermd verða:
Brynjar Örn Reynisson,
Tjarnarlöndum 19,
Egilsstöðum.
Hulda Laxdal Hauksdóttir,
Sturluflöt í Fljótsdal.
Ragnhildur Agla Þorsteinsdóttir,
Heimatúni 4, Fellabæ.
Ferming í Mýrakirkju, Dýrafirði, sunnu-
daginn 16. júní kl. 14. Prestur sr. Stína
Gísladóttir. Fermdur verður:
Pétur Eggert Torfason,
Felli.
Ferming í Staðarfellskirkju sunnudaginn
16. júní kl. 14. Prestur sr. Ingiberg J.
Hannesson. Fermd verður:
Jónfríður Esther Friðjónsdóttir,
Hallsstöðum.
Ferming í Heydalakirkju sunnudaginn 16.
júní kl. 14. Prestur sr. Gunnlaugur Stef-
ánsson. Þá fermast fimm systkinabörn,
barnabörn Kristínar Skúladóttur og Hann-
esar Björgvinssonar, fyrrum bænda á
Skríðustekk í Breiðdal, sem nú eru bú-
sett á Breiðdalsvík. Þau eru:
Aldís Hauksdóttir,
Starmýri 2, Djúpavogi
Andri Skúlason,
Sólheimum 1 Breiðdalsvík.
Bára Dögg Þórhallsdóttir,
Eiðavöllum 4, Austur-Héraði.
Hannes Ármannsson,
Hofslundi 8, Garðabæ.
Valgerður Ósk Daníelsdóttir,
Hléskógum 2, Egilsstöðum.
Ferming í Eiðakirkju mánudaginn 17. júní
kl. 14. Prestur sr. Jóhanna I. Sigmars-
dóttir. Fermdar verða:
Elísabet Karlsdóttir,
Þrepi.
Margrét R. Þórarinsdóttir,
Brennistöðum.
Sigurbjörg Jónsdóttir,
Gilsárteigi.
Fermingar
Morgunblaðið/Ásdís
KIRKJUSTARF