Morgunblaðið

Date
  • previous monthJune 2002next month
    MoTuWeThFrSaSu
    272829303112
    3456789
    10111213141516
    17181920212223
    24252627282930
    1234567

Morgunblaðið - 15.06.2002, Page 41

Morgunblaðið - 15.06.2002, Page 41
MESSUR MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 15. JÚNÍ 2002 41 ÁSKIRKJA: Vegna sumarleyfa starfsfólks Áskirkju er bent á guðsþjónustur í ná- grannakirkjunum. BÚSTAÐAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Prestur sr. Guðný Hallgrímsdóttir. Organ- isti Stefán Þorleifsson. DÓMKIRKJAN: Guðsþjónusta kl. 11. Dómkórinn syngur. Organisti Marteinn H. Friðriksson. Prestur sr. Hjálmar Jónsson. GRENSÁSKIRKJA: Messa kl. 11. Altaris- ganga. Kirkjukór Grensáskirkju syngur. Organisti Árni Arinbjarnarson. Sr. Ólafur Jóhannsson. GRUND dvalar- og hjúkrunarheimili: Messa kl. 14. Prestur sr. Ólafur Skúlason, biskup. Organisti Ólafur Finnsson. HALLGRÍMSKIRKJA: Messa kl. 11. Sr. Sigurður Pálsson prédikar. Félagar úr Mót- ettukór syngja. Organisti Ágúst Ingi Ágústsson. HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl. 11. Organisti Douglas A. Brotchie. Sr. Tómas Sveins- son. LANDSPÍTALI Hringbraut: Guðsþjónusta kl. 10.30. Sr. Guðlaug Helga Ásgeirsdótt- ir. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guðbrands biskups. Hátíðarmessa kl. 11 í tilefni þjóðhátíðardagsins. Kammerkór Lang- holtskirkju syngur. Prestur sr. Petrína Mjöll Jóhannesdóttir. Organisti Jón Stefánsson. LAUGARNESKIRKJA: Fullorðinsfræðsla kl. 19. Samvinna um prédikun, þar sem sr. Bjarni Karlsson leiðir umræður um pré- dikunarefni dagsins úr Lúkasarguðspjalli 15.1–10. Sumarmessa kl. 20. Geirlaugur Sigurbjörnsson annast barnagæslu með- an á prédikun og altarisgöngu stendur. Kór Laugarneskirkju leiðir safnaðarsöng undir stjórn Gunnars Gunnarssonar. Sr. Bjarni Karlsson þjónar og meðhjálpari er Sigurbjörn Þorkelsson. Messukaffi Sigríð- ar Finnbogadóttur kirkjuvarðar bíður svo allra í safnaðarheimilinu. NESKIRKJA: Messa kl. 11. Kór Neskirkju syngur. Organisti Reynir Jónasson. Prest- ur sr. Frank M. Halldórsson. SELTJARNARNESKIRKJA:. Guðsþjónusta kl. 11. Kvartett Seltjarnarneskirkju syng- ur. Organisti Viera Manasek. Prestur sr. Sigurður Grétar Helgason. FRÍKIRKJAN í Reykjavík: Engin guðsþjón- usta verður þessa helgina í kirkjunni. Næsta guðsþjónusta safnaðarins verður sunnudaginn 23. júní að kvöldi til kl. 20.30. Hjörtur Magni Jóhannsson. ÁRBÆJARKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Organisti: Pavel Manásek. Kirkjukórinn syngur. Prestur sr. Þór Hauksson. BREIÐHOLTSKIRKJA: Messa kl. 11. Org- anisti: Sigrún Þórsteinsdóttir. Gísli Jónas- son. DIGRANESKIRKJA: Kvöldmessa kl. 20.30. Prestur sr. Gunnar Sigurjónsson. Organisti. Marteinn H. Friðriksson. Guðs- þjónusta 17. júní nánar auglýst í dagblöð- unum. FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 20. Prestur: Sr. Guðmundur Karl Ágústsson. Organisti: Pavel Manásek. Kór Fella- og Hólakirkju leiðir söng. GRAFARVOGSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Anna Sigríður Pálsdóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Kór Grafarvogskirkju syngur. Organisti: Hörður Bragason. Boðið er upp á kaffi og afmæliskringlu í tilefni tveggja ára vígsluafmælis Grafarvogs- kirkju. HJALLAKIRKJA: Guðsþjónustur falla niður í júnímánuði vegna sumarleyfa starfsfólks safnaðarins. Við bendum á guðsþjónustur í öðrum kirkjum í Kópavogi. Sr. Íris Krist- jánsdóttir. KÓPAVOGSKIRKJA: Helgistund kl. 11 í umsjón sóknarprest. Julian Hewlett leikur á orgel kirkjunnar. 17. júní. Hátíðarguðs- þjónusta kl. 13 á þjóðhátíðardegi. Gylfi Gröndal rithöfundur flytur stólræðu og sóknarprestur þjónar fyrir altari. Ritning- arlestra lesa þau Helgi Hrafn Ólafsson og Stefanía Ósk Arnardóttir. Kór Kópavogs- kirkju syngur og leiðir safnaðarsöng. Kvennakór Kóavogs kemur í heimsókn og syngur undir stjórn NatalíuChow. Að lok- inni guðsþjónustu verður, í tilefni dagsins, boðið upp á kaffi og konfekt í safnaðar- heimilinu Borgum. Þeir sem þess eiga kost eru hvattir til að koma til kirkju á ís- lenskum búningi eða hátíðarbúningi. Sr. Ægir Fr. Sigurgeirsson. SELJAKIRKJA: Guðsþjónusta fellur niður vegna helgarferðar starfsfólks. Bent er á guðsþjónustur í nágrannakirkjum. ÍSLENSKA KRISTSKIRKJAN: Engin sam- koma verður sunnudagskvöldið 16. júní vegna fjölskylduviku á Eyjólfsstöðum á Völlum. Sjónvarpsþáttur safnaðarins „Um trúna og tilveruna“ verður sendur út þriðjud. kl. 11 og endursýndur su. kl. 13.0 og þriðjud. kl. 20. Þrír ungir menn úr söfn- uðinum segja frá nýlegri ferð sinni til Alb- aníu.Heimasíðan hefur slóðina www.krist- ur.is FÍLADELFÍA: Sunnudagur 16. júní. Brauðsbrotning kl. 11. Ræðumaður Heið- ar Guðnason. Almenn samkoma kl. 20. Ræðumaður Vörður L. Traustason. Lof- gjörðarhópur Fíladelfíu syngur. Allir hjart- anlega velkomnir. KEFAS, Vatnsendabletti 601: Samkoma sunnudag kl. 14. Björg R. Pálsdóttir talar. Bænastund fyrir samkomu kl. 13.30. Lof- gjörð og fyrirbænir. Barnagæsla fyrir 1–7 ára börn. Þriðjud.: Bænastund kl. 20.30. Miðvikud.: Samverustund unga fólksins kl. 20.30. Mikil lofgjörð og orð Guðs rætt. Allir velkomnir. KFUM og KFUK. Aðalstöðvar við Holta- veg: Samkoma kl. 17. Yfirskrift: Hvernig má ég biðja bölbæna þeim, er Guð biður eigi bölbæna? Upphafsorð og bæn: Arna Ingólfsdóttir. Ræðumaður: Skúli Svavars- son. KAÞÓLSKA KIRKJAN: Reykjavík – Kristskirkja í Landakoti, Dómkirkja og Basilíka: Sunnudaga: Há- messa kl. 10.30. Messa á ensku kl. 18. Alla virka daga: Messa kl. 18. Sunnudag- inn 16. júní, kl. 10.30: Hámessa með sendiherra páfans á Norðurlöndum, Piero Biggio erkibiskupi, sem er í heimsókn á Ís- landi í tilefni þjóðhátíðar 17. júní. Reykjavík - Maríukirkja við Raufarsel: Sunnudaga: Messa kl. 11. Laugardaga: Messa á ensku kl. 18.30. Virka daga í júní: Messa kl. 18.30 aðeins mánudaga, þriðjudaga og miðvikudaga. Sunnudaginn 16. júní kl. 15: Messa á pólsku. Riftún í Ölfusi: Sunnudaga: Messa kl. 16. Hafnarfjörður – St. Jósefskirkja: Sunnu- daga: Messa kl. 10.30. Miðvikudaga: Skriftir kl. 17.30. Messa kl. 18.30. Karmelklaustur: Sunnudaga: Messa kl. 8.30. Virka daga: Messa kl. 8. Keflavík, Barbörukapella, Skólavegi 38: Sunnudaga: Messa kl. 14. Fimmtudaga: skriftir kl. 19.30. Bænastund kl. 20. Stykkishólmur, Austurgötu 7: Sunnudaga kl. 10. Alla virka daga: Messa kl. 18.30. Akranes: Sunnudaginn 16. júní kl. 15: Messa í kapellu spítalans. Ísafjörður: Sunnudaga: Messa kl. 11. Flateyri: Laugardaga: Messa kl. 16 á ensku og kl. 18 á pólsku. Bolungarvík: Sunnudaga kl. 16. Suðureyri: Sunnudaga: Messa kl. 19. Akureyri, St. Péturskirkja, Hrafnagils- stræti 2: Laugardaga: Messa kl. 18. Sunnudaga: Messa kl. 11. BRAUTARHOLTSKIRKJA: Messa sunnu- daginn 16. júní kl. 11 f.h. Aðalsafnaðar- fundur að messu lokinni. Sóknarprestur og sóknarnefnd. LANDAKIRKJA í Vestmannaeyjum: Kl. 11. Messa með hátíðlegum og ljúfum sálmum. Altarisganga. Flautukór Vest- mannaeyja leikur forspil og eftirspil undir stjórn Michelle R. Gaskell. Kór Landa- kirkju. Sr. Kristján Björnsson. Allir eru hjartanlega velkomnir. Athugið að næsta messa verður 30. júní þar sem hefðbund- ið messufrí á sumri er sunnudaginn 23. júní. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Organisti: Natalía Chow. Prestur. Gunnþór Þ. Ingason. VÍÐISTAÐAKIRKJA í Hafnarfirði: Sumar- guðsþjónusta sunnudagskvöld kl. 20. Kirkjukór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Úlriks Ólasonar. Oddur Björnsson leikur á básúnu. Allir velkomnir. Sóknar- prestur. VÍDALÍNSKIRKJA: Messa með altaris- göngu verður í Vídalínskirkju sunnudaginn 16. júní kl. 11. Kór kirkjunnar leiðir al- mennan safnaðarsöng. Organisti: Hrönn Helgadóttir. Við athöfnina verða fermd Guðjón Björn Ásgeirsson, Hulda Brynja Bjarnadóttir og Una Björg Bjarnadóttir, til heimilis í Móbergi 12, Hafnarfirði. Við at- höfnina þjóna sr. Hans Markús Hafsteins- son og sr. Friðrik J. Hjartar. Mætum vel til messunnar, fögnum með fermingarbörn- unum og gleðjumst saman. Prestarnir. 17. júní. Helgistund verður í Vídalínskirkju á þjóðhátíðardaginn, 17. júní, kl. 13.15. Kór kirkjunnar leiðir almennan safnaðarsöng. Einnig syngur við athöfnina Kvennakór Garðabæjar undir stjórn Ingibjargar Guð- jónsdóttur. Organisti: Sigrún Þórsteins- dóttir. Forseti bæjarstjórnar Garðabæjar flytur ávarp. Afhending starfsstyrks lista- manns. Ávarp nýstúdents. Við athöfnina þjónar sr. Hans Markús Hafsteinsson. Að lokinni helgistund verður haldið í skrúð- göngu frá kirkjunni og hefst gangan kl. 14. Prestarnir. BESSASTAÐAKIRKJA: 17. júní: Helgi- stund kl. 13.30 í upphafi hátíðahalda þjóðhátíðardagsins. Álftaneskórinn syng- ur undir stjórn organistans, Hrannar Helgadóttur. Sr. Friðrik J. Hjartar þjónar. Að lokinni athöfn fara skátar og Lúðrasveit Reykjavíkur fyrir skrúðgöngu frá kirkjunni að íþróttamiðstöðinni þar sem aðrir dag- skrárliðir dagsins fara fram. Prestarnir. NJARÐVÍKURKIRKJA (Innri-Njarðvík) og YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Guðsþjón- usta 17. júní verður í Keflavíkurkirkju og eru íbúar í Njarðvíkursöfnuðum hvattir til að mæta og taka þátt í helgihaldi í tilefni þjóðhátíðardagsins. Sjá nánari tilkynning- ar frá Keflavíkurkirkju. Sóknarprestur. SELFOSSKIRKJA: Helgistund sunnudag kl. 11 í umsjá Eyglóar J. Gunnarsdóttur, djákna, Selfosskirkju. Léttur hádegisverð- ur í safnaðarheimilinu á eftir. 17. júní: Há- tíðarsamkoma kl. 12. Ath. breyttan messutíma. Guðbjörg Arnardóttir, guð- fræðinemi, flytur hátíðarræðu. Gunnar Björnsson. HVERAGERÐISKIRKJA: 17. júní: Hátíðar- guðsþjónusta kl. 11. Sóknarprestur. SKÁLHOLTSDÓMKIRKJA: Messa verður sunnudag 16. júní kl. 11. Sr. Sigurður Sig- urðarson vígslubiskup annast prestsþjón- ustuna. Sóknarprestur. TORFASTAÐAKIRKJA: Guðsþjónusta verður á 17. júní kl. 13. Sóknarprestur. VILLINGAHOLTSKIRKJA í Flóa: Fermingar- messa sunnudag kl. 13.30. Kristinn Ág. Friðfinnsson. PRESTBAKKAKIRKJA á Síðu: Guðsþjón- usta kl. 11. Kór Prestsbakkakirkju syngur. Organisti er Kristófer Sigurðsson. Klaust- urhólar: Helgistund verður á þjóðhátíðar- daginn 17. júní kl. 15. Sr. Baldur Gautur Baldursson MÝRARKIRKJA í Dýrafirði: Ferming sunnudag kl. 14. Fermdur verður: Pétur Eggert Torfason, Felli. Prestur: Stína Gísla- dóttir. AKUREYRARKIRKJA: Messa kl. 11. Prestur Sr. Jóna Lísa Þorsteinsdóttir, messunni verður útvarpað. Félagar úr kór Akureyrarkirkju syngja, organisti Eyþór Ingi Jónsson. GLERÁRKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. HJÁLPRÆÐISHERINN á Akureyri: Sunnu- dagur: Kl. 19.30 bæn. Kl. 20 almenn samkoma. Allir velkomnir. HVÍTASUNNUKIRKJAN á Akureyri: Bæna- stund laugardag kl. 20. Samkoma sunnu- dag kl. 20. Pétur Reynisson prédikar. Lof- gjörð og fyrirbænaþjónusta. Allir velkomnir. EIÐAPRESTAKALL: Hátíðarmessa í Eiða- kirkju 17. júní kl. 14. Prestur: Sr. Jóhanna I. Sigmarsdóttir. Organisti: Kristján Giss- urarson. Fermdar verða: Elísabet Karls- dóttir, Margrét R. Þórarinsdóttir, Sigur- björg Jónsdóttir. VALÞJÓFSSTAÐARKIRKJA: Fermingar- messa sunnudaginn 16. júní kl. 14. Fermd verða: Brynjar Örn Reynisson, Tjarnarlöndum 19, Egilsstöðum, Hulda Laxdal Hauksdóttir, Sturluflöt í Fljótsdal og Ragnhildur Agla Þorsteinsdóttir, Heima- túni 4, Fellabæ. Sóknarpresturinn, séra Lára G. Oddsdóttir, prédikar og þjónar fyrir altari. Kór Valþjófsstaðarkirkju syngur und- ir stjórn organistans, Kristjáns Gissurar- sonar. Allir velkomnir. Sóknarpestur. Guðspjall dagsins: Hinn týndi sauður. Morgunblaðið/Einar Falur Undirfell í Vatnsdal. (Lúk. 15. ) MESSAÐ verður í Þingvallakirkju sunnudaginn 16. júní kl. 14. Sr. Ingólfur Guðmundsson, settur sóknarprestur í Þingvalla- prestakalli, messar. Að lokinni at- höfn í kirkju verður gengin helgi- ganga að Lögbergi, í Almannagjá og síðan aftur að kirkjunni. Í göngunni sameinum við hugi okk- ar í þakkargjörð og bæn fyrir landi og lýð, stjórnvöldum, kirkju, kristni og menningu þjóðar okkar og allra þjóða og friði í heiminum. Bandarískur kór í Hallgrímskirkju HÉR á landi er nú staddur 60 manna bandarískur kirkjukór frá Normandale Lutheran Church í Edina, Minneapolis, og mun halda tónleika víða um land. Næsta sunnudag syngur kórinn við guðsþjónustu í Hallgrímskirkju kl. 11 f.h. og flytur þar nokkur verk með undirleik bæði bjöllukórs og blásarakvintetts. Stjórnandi kórsins er David Clark. Rík hefð er fyrir tónlistarflutn- ingi í Normandale kirkjunni sem hefur á að skipa tveimur kirkju- kórum, blásarakvintett og bjöllu- kór. Auk þess að flytja hefðbundinn messusöng flytur kórinn sálma og kirkjutónlist frá hinum ýmsu tíma- bilum og hefur m.a. flutt órator- íuna Elía eftir Mendelsson, mess- una Missa Solemnis eftir Beethoven og Sálumessu Mozarts með hljómsveit Minneapolisborgar. Kórinn hefur ferðast víða um heim og nú síðast til Austurríkis, Ungverjalands og Tékklands. Á efnisskrá kórsins eru sálmar eftir þekkt bandarísk tónskáld, sem endurspegla bandaríska þjóðlaga og trúarhefð. Guðsþjónustan í Hallgrímskirkju er í umsjá séra Sigurðar Pálssonar. Kammerkórinn syng- ur í Langholtskirkju MESSUGJÖRÐIN í Langholts- kirkju sunnudaginn 16. júní kl. 11 verður helguð þjóðhátíðardegi okkar Íslendinga. Kammerkór Langholtskirkju syngur kórverk og ættjarðarlög undir stjórn Jóns Stefánssonar. Sr. Petrína Mjöll Jó- hannesdóttir predikar. Að venju er kaffisopi í safnaðarheimilinu eftir messuna. Morgunblaðið/Brynjar Gauti Messa og helgiganga á Þingvöllum Ferming í Vídalínskirkju sunnudaginn 16. júní kl. 11. Prestar sr. Hans Markús Haf- steinsson og sr. Friðrik J. Hjartar. Fermd verða: Guðjón Björn Ásgeirsson, Hulda Brynja Bjarnadóttir, Una Björg Bjarnadóttir, Móbergi 12, Hafnarfirði. Ferming í Villingaholtskirkju í Flóa sunnu- daginn 16. júní kl. 13.30. Prestur sr. Kristinn Ág. Friðfinnsson. Fermdar verða: Fríða Björnsdóttir, Grundartjörn 11, Selfossi. Lilja Björnsdóttir, Grundartjörn 11, Selfossi. Ferming í Valþjófsstaðarkirkju sunnudag- inn 16. júní. Prestur sr. Lára G. Oddsdótt- ir. Fermd verða: Brynjar Örn Reynisson, Tjarnarlöndum 19, Egilsstöðum. Hulda Laxdal Hauksdóttir, Sturluflöt í Fljótsdal. Ragnhildur Agla Þorsteinsdóttir, Heimatúni 4, Fellabæ. Ferming í Mýrakirkju, Dýrafirði, sunnu- daginn 16. júní kl. 14. Prestur sr. Stína Gísladóttir. Fermdur verður: Pétur Eggert Torfason, Felli. Ferming í Staðarfellskirkju sunnudaginn 16. júní kl. 14. Prestur sr. Ingiberg J. Hannesson. Fermd verður: Jónfríður Esther Friðjónsdóttir, Hallsstöðum. Ferming í Heydalakirkju sunnudaginn 16. júní kl. 14. Prestur sr. Gunnlaugur Stef- ánsson. Þá fermast fimm systkinabörn, barnabörn Kristínar Skúladóttur og Hann- esar Björgvinssonar, fyrrum bænda á Skríðustekk í Breiðdal, sem nú eru bú- sett á Breiðdalsvík. Þau eru: Aldís Hauksdóttir, Starmýri 2, Djúpavogi Andri Skúlason, Sólheimum 1 Breiðdalsvík. Bára Dögg Þórhallsdóttir, Eiðavöllum 4, Austur-Héraði. Hannes Ármannsson, Hofslundi 8, Garðabæ. Valgerður Ósk Daníelsdóttir, Hléskógum 2, Egilsstöðum. Ferming í Eiðakirkju mánudaginn 17. júní kl. 14. Prestur sr. Jóhanna I. Sigmars- dóttir. Fermdar verða: Elísabet Karlsdóttir, Þrepi. Margrét R. Þórarinsdóttir, Brennistöðum. Sigurbjörg Jónsdóttir, Gilsárteigi. Fermingar Morgunblaðið/Ásdís KIRKJUSTARF

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue: 139. tölublað (15.06.2002)
https://timarit.is/issue/250670

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.

139. tölublað (15.06.2002)

Actions: